Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.09.1909, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.09.1909, Side 1
Verð árgangsins (minnst 60 arkir) 3 Jcr. 50 aur.; erlendin 4 kr. 50 aur., og i Ameriku doll.: 1.50. Bvrgist fyrir júnimán- aöarlok. I Vppsögn skrifleo ögild nema komið se, til útgef- anda fyrir 30. dag júnl- $ I mánaðar, og kaupand I samhliða uppsögninni - --------[= TuTTTJ&ASTI 09 ÞRIEJI ÁB9ANGUB. =|=.............-■ | ^ ^ 4—*k»|= RITSTfJÖRI: SKtJLI THORODDSEN. = --->---- I------1------------ ÞJOÐVILJINN M 41.—42. Til lesenfla Jjóðf Þeir, sem gjörast kaupendur að XXIV. árg., „Þjóðv.“, er hefst, næstk. nýár og eigi hafa áður keypt blaðið, fá = alveg ókeypis = sem kaupbæti, síðasta ársfjórðung yfir- standandi árgangs (frá 1. okt. til 31. des.) Nýir kaupendur, er l>oi‘<Z3» líljað- ið l.yí'i r* li-am, fá enn fremur ær iim 200 bls. af skemmtisögum -ss Þess þarf naumast að geta, að sögu- safnshepti „Þjóðv. hafa víða þótt mjög skemmtileg, og gefst mönnum nú gott færi á að eignast eitt þeirra, og geta þeir sjálfir valið, hvert söguheptið þeir kjósa af sögusöfnum þeim, er seld eru í lausa- sölu á 1 kr. BO a. Ef þeir, sem þegar eru kaupendur blaðsins, óska að fá sögusafnshepti, þá eiga þeir kost á því, eí j>eii' borga XXIV. árg. fyrir fram. Allir kaupendur og lesendur, „Þjóðv.“ eru vinsamlega beðnir, að benda kunningjum sínum og nágrönnum, á kjör þau, sem í boði eru. MtC Nýjir útsölunienn, er útvega blaðinu að minnsta kosti sex ný^ja liaupendur, sem og eldri út- sölumenn blaðsins, er fjölga kaupeudum um sex, fá — auk venjulegra sölulauna — einhverja af forlagsbókum útgefanda „Þjóðv.“, er þeir sjálfir geta valið. Nýir kaupendur, og nýjir útsölumenn, eru beðnir, að gefa sig fram sem allra bráðast. Utanáskript til útgefandans er: Skúli Ihoroddsen, Vonarstræti 12 Reykjavík. w gtgefandí „Jijóðv/' lorðurhcimsskauÍiB fundið. Það hafa tveir menn nýlega komizt alla leið til Norðurheimsskautsins, heitir annar Cook, en hinn Peary, af Cook eru komnar nánar fregnir, en af hinum ekki. Fyrsta fregnin, sem barst um þenna stórviðburð, var síraskeyti, sem stjórn dönsku nýlendanna á Grræolandi fókk frá Lerwick á H jaltlandseyjum. Cook þes9Í er læknir einn úr Vestur- heimi, og hefir áður verið förunautur Pea- rys og í fleiri ferðalögum, og getið sór góð- an orðstír. En til þessarar síðustu ferðar þótti hann hafa stofnað nokkuð glæfralega; hefir hsns verið leitað, og hann talinn af fyrir löngu; Rf.ykjavík, 18. SEPT. komn því mörgum all-mjög á óvart úr- slitin. Hann hóf norðurför sína sumarið 1907 á seglskipinu „Brodley®. Um haust- ið var hann kominn gegn um Davissund, Baffinsflóa og Smithssund til Etah, um veturinn var hann við Novatok, og bjóst þaðan um vorið i sleðaför norður á bóg- inn. Knud Rasmussen. sem átti þar tal við hanD síðastur hvitra manns, kvaðzt þá hafa orðið að tala við skrælingja fyr- ir hann, bann hafi ekki getað það sjálf- ur. En hann hefir lært að koma sórvið þá, þvi að aldrei mundi hann náð hafa takmarki sinu, befðu þeir eigi hjálpað j honum. Þann 19. febrúar 1908 lagði hann af stað norður um Kennedy-kanal og með fram Grantslandi, og sló sór stöðugt nokk- uð vestur á bóginn, til þess að hann skyldi ekki reka með ísnum of langt austur eins og Peary forðum. 17. marz var hann kominn til Kap Columbia og sendi það- an boð til vetursetustaðar síns. Kvaðzt hann mundi koma aptur í september, en af því varð þó ekki. Af ferðalagí hans upp frá þessu er það skemmst að segja, að hann hélt viðstöðulaust áfram norður eptir og þykir hafa sózt furðu vel leiðin, þrátt fyrir öll þau vandkvæði og erfið- leika, sem hann átti við að striða. Hann hafði upphaflega með sór 11 sleða og 113 hunda og var við 11. mann af Eskimó- um. en þegar hann náði heimskautinu var hann að eins við 3. mann. Hinir höfðu snúið aptur. Mörgum af hundun- um höfðu þeir orðið að slátra, en fleiri höfðu þó drepist úr kulda og þreytu. • Kuldinn var stundum meiri en nokkur dæmi eru til áður, 60 stig á Beaumer við Ellesmere-sundið, og þykir mörgum ótrú- legt, að menn megi afbera slikt. Svo virðist, samt sem áður, sem Cook hafi verið heppinn að mörgu leyti í þessu ferðalagi. Þegar mest reið á, hitti hann stór svæði, full af dýrum, sem veiða mátti til matar sór, og drápu þeir fólagar fjölda af moskusuxum, björnum og hérum. Hann kveðzt hafa gjört uppdrátt af landspildú einnri þrihyrndri, 30 [^] milur að stærð, sem enginn vissi af áður. Svo er að sjá, sem hann hafi hitt á óvepju gott sleða- færi, eptir því, sem gjörist norður þar, því að 21. april var hann kominn alla leið að takmarkÍDU. Þar reistu þeir fé- lagar Bandaríkjafánann og dvöldust þar tvo daga við mælingar og ýmsar athug- anir. Svo segir Cook, að sá staður muni vera einna óvistlegastur á öllu jnrðriki, þótt margir hafi sókst eptir að komast þangað, og var þó eigi kaldara en -s- 38 stig. og fegnir urðu|þeir félagar að snúa aptur heimleiðis, þótt ekki lentu þeir í minni mannraunuro á þeirri leið, en hinni. í september voru þeir komnir til Kap Sperbo og var þá engin annars kostur 1909. en að láta þar fyrir berast um veturinn. Lifðu þeir þar í jarðholu einni við afskap- legt harðrótti. í febrúar fóru þeir aptur á kreik, yfir Melville-flóann, og 15. apríl komust þeir til einnar dönsku nýlend- unnar á Grænlandi. I maí voru þeir komnir til Upernivik. — Kom Cook til Kaupmannahafnar 4. september að morgni og var auðvitað tekið með mestu virktum. Útlönd. - -o— Helztu tíðindi, er borizt hafa frá út- löndum, eru: Danmörk. Skipun J. C. Christensen's, fyrrum forsætisráðherra, sem hermálaráð- herra í ráðaneyti Rolstein’s greifa, er tók við af Aceryaard’s-ráðaneytinu, hefir vak- ið afar-mikla gremju meðai frjálslyndra manna í Kaupmannahöfn, og 29. ágúst gengu 12 þús. manna í skrúðgöngu um götur Kaupmannahafnar, til að mótmæla skipun hans; en sendinefnd frá mótmæl- endum neitaði konungur að veita áheyrn. Mótmælendur héldu síðan fund undir berum himni, og voru þar um 20 þús. manna, og samþykktu áskorun til kon- ungs og fólksþings þess efnis, að láta rík- isrótt rannsaka, og dæma um öll afskipti Christensen’s af Aióeríf-hneislinu svo nefnda. — En fremur litlar líkur eru þó til þess, að kröfu þessari fáist framgengt, því að Christensen má sín enn mikils á þingi, enda þótt flokksmönnum haus hafi fækkað mjög á seinni árum, og séu nú að eins 27 að tölu. f 28. ágúst síðastl. andaðist Knad Sehested, fyrrurn landbúnaðarráðherra Dana, 58 ára að aldri, eptir langvinn veikindi. — Hann var landbúnaðarráðherra frá 22. mai 1896 til 23. mai 1897. Læknafundur var nýlega haldinn í Kaupmannahöfn. f 30. ágúst þ. á. andaðist í Kaup- mannahöfn kona Olafs Poulsen’s, hins al- kunna ieikara við konunglega leikhúsið i Kaupmannahöfn, og höfðu þau hjónin verið í 40 ár í hjónabandi, og orðið 10 barna auðið, sem öll eru á lífi. — — — Noregur. 19. ágúst síðestl. brunDU timburbirgðir miklar i Bergen, er voru í brunabóta-ábyrgð fyrir 600 þús. króna. Svíþjóð. I ágústmánuði sýktist mað- ur i Stokkhólmi af kóleru, og er talið líklegt, að hún hafi borizt þangað frá Pétursborg. — Sýkin hefir þó eigi breiðzt út. 20. ágúst síðastl. brunnu 6 stórhýsi í Karlskróna. Póstþjófnaður var nýlega framinn í Gautaborg, stolið sex bréfum, er í voru alls 20 þús. króna. — — —

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.