Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.09.1909, Síða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.09.1909, Síða 7
XXIII., 41,—42. Þjöbviljinn 167 Hlutafélagið De flanske fil & KoDSflrTBSrFalirftBr. pcauvais p. íMasmuscn Kgl. Hof-Leverandör selur: Leverandör til Hs. Maj. Kongen sf Sverige. Kaupmannahöín. Faaborg. Niðursoðnar vörur. — Syltuð ber og ávexti. — Ávaxtavökva og á- vaxtavín. skildra eða vandalausra, en stóð fyrír búi húsbænda sinna með köflum á síðari hluta æfinnar, síðustu árin var hún bústýra Finnboga bónda Friðrikssonar á Ytrihús- um, þar sem hún dó, og kom þar fram í heilsubresti hans, með sinni alkuDnu dyggð og frábæru trúmennsku. Það mun mega leita nokkuð víða til þess að finna kvennmann, sem lafn lengi hefir verið hjú annara með bvílíkri sniild sem bún, og þá ekki síður ef finna ætti jafnoka hennar í háttprýði og guðrækDÍ, hennar frábæru umhyggjusemi að áminna öll ung- menni sem nærri henni voru til kristi- legra dyggða, trúrækni og góðs siðferðis. Það var líf hennar og yndi fram i and- látið, að áminna frssða og gleðja, sjálf var hún prýðilega uppfrædd og dagfar hennar leiðarsteinn þeim sem hún kynntist við. Hún var ein þeirra sem engrar mennt- unar hafði notið, nema fræðslu og fyrir- myndar ágætrar móður, en frá þeims kóla náði hún hæðstu einkunn kristilegs kær- leika og manndyggða, Blessuð sé henn- ar minning. Sighv. Or. Borgfirðingur. f 8. sept. þ. á. andaðist frú Soffía Emilía Bichter, kona Samúels Hichter’s, er lengi var verzlunarstjóri í Stykkia- hólmi. — Hafði hún lengi verið sjúk, og þungt haldin. — Hún var 58 ára að aldri. — Alls varð þeim hjónum 6 barna auðið, og dó eitt í æsku, en tveir synir uppkomnir (Þorsteínn og Samúel); á lífi eru þessi þrjú: 1. GuðrÚD, gipt kona á Hellisandi, 2. KristÍD, gipt í Sfykkishólmi, og 3. Reinhold. Frú Soffia var systir héreðslæknis Davíðs Scheving’s á Isafirði, og þeirra systkina, mesta fríðleikskona, og vel gefin. REYKJAYlK 18. sept. 1909. Tíðin fremur hagstœð að undanförnu. Byrjað er nýskeð að reisa grunn undir gass- stöð, sem byggð verður inn við Rauðará. Nokkrir þjóðverjar, er sórþekkingu hafa, að þvi er alian úthúnað á gass-stöðvum snertir, eru ný komnir hingað, til þess að koma gass-stöð- inni á fót. „Ceres“ fór til útlanda 7. þ. m. — Meðal farþegja, er tóku sér far með skipinu voru: Konsúlsfrú Ágústa Thomsen, og tveir synir hennar: Hallgrímur og Kjartan, frú Helga Gad, stórkaupmaöur Aage Möller og frú hans, ung- frúrnar Aslaug Þorláksdóttir, Hendrikka Finsen og Lovísa Alhertsdóttir, kaupmaður, Jón Björns- son, Lissmann (málari frá Hamborg), Thutein vatnsveitumaður, og Þorvaldur læknir Pálsson i Hornafirði. „Skálholt11 kom 13. þ. m. norðan og vestan um land. -— Meðal farþegja voru: Guðm læknir [ Guðmundsson i Stykkishólmi. Guðm. sýslumað- ur Eggerz, kaupmaður Jón A.Egilsson úrStykkis- hólmi o. fl. „Ster)ing“ kom að kvöldi 13. þ. m. frá Kaup- mannnhöfn og Ausifjörðum. — Meðal farþegja: kaupmaðurBjörn Sigurðsson,kaptTrolle,ThauIow stórkaupmaður, Natan ('umhoðssali), EggertBfiem, fyr bóndi í Viðey, ungfrúrnar Auðbjörg Bjarna- dóttir, Elin Lárusdóttir, Guðrún Blöndal, Laufey Vilhjáimsdóttir og ungfrú Bertelsen; enn fremur Einar garðyrkjumaður Helgason, sem ferðast hefur á þriðja mánuð um Danmörku, Orkneyjar og Hjaltland, til að kynna sér landbúnaðarhéttu; frú Helga Bertelsen o. fl. ý Níelsen, forstjóri verzlunarfélagsins P' J. Thorsteinsson & Co, er fór héðan nýskeð með „Ceres11 til útianda, og þá fárveiknr, andaðist í Edinborg aðfaranóttina 13. þ. m. — Konahans, sem frétt hafði um veikindi hans, var nýkominn til Edinborgar frá Kaupannahöfn, áður en hann dó. Holdsveikralæknir Sæmundur Bjarnhéðisson * er nýkominn heim úr ferð sinni á holdsveikis- fund, sem haldin var í Bergen í Noregi. 64 „Aldrei verðið þér vel til konungsþjóustu falln- ir“, mælti hann, „en betur bent að geyma svín í skógi. — Þér eruð eDgu vitmeiri, en svínÍD. og væri eg galdra- maður myndi eg breyta yður öllum í svín! Burt! Kom- ið yður héðan! Snáfið burt!“ Hann reisti sig í ístöðunum, og strákarnir þutu burt ucz þeir hurfu úr augsýn, og ekkert heyrðist til þeirra. „Jeg þakka yður auðmjúklega, göfgi herra!“ mælti koDaD. En þó að hún kæmist svo að orði, sem nú var get- ið, var hún þó alls eigi auðmjúk í málróminum. Rozede horfði forvitnislega á hana. — Málari myndi hafa litið svo á, sem þarna væri haustið í mannsmynd, því að enda þótt hún væri farin að láta á sjá af erfiði eorg og elli, sást þó að hún hafði verið fríð sínum. En hr. Rozede var eigi málari, og hugleiðingar haDS fóru því í allt aðra átt. „Góða kona!“ mælti hann. „Forfeður þessara pilt- unga hafa að.Iíkindum sungið við yður í öðrum tón“. „Já, og feður þeirra einnig“, mælti konan, og varð dimmari í andliti, en fyr. „En hvers vegna ógnið þér þeim eigi með galdra- kunnáttu yðar, er þeir smána yður, og kalla yður galdra- norn?“ mælti Rozede. „Þeir hefðu þá þegar lagt á iióttau. „Göfugi herra!“ svaraði konan. „Hvernig gat eg leyft mér það gaman um þessar mundir, er konunglegir dómarar eru i Clermont, til þess að snasa upp galdranorn- ir, og svipaða glæpamenn. — Það er að líkindum sakir þess, að þeir vilja eigi bíða hÍDnsta dóms, að þeir vilja klekkja á o-s i þessu lifi“. „Góða móðir! Yður skjátlast mjög! Dómararnir eru 61 UDdrandi á eptir þeim, og sáu, hversu hesturinn barð- ist um i vatninu, með þau baeði á babinu. Þeir riðu niður eptir árbakkanum, unz þeir komu þar á móts við, er folinn var á sundinu. og bjuggust þeir við, að allt. sykki, og hyrfi sjónum þeirra þá og þegar. Optar, en tuttugu sinnum, hugðu þeir, að þau hefðu farist í ánni, en í hvert skipti sázt þá hausnum£á folan- um skjóta upp aptur, og Englendiogurinn, er synti við hlið hestsins, rak hann einatt átram. Loks klöngruðust þau upp á árbakkann hinu megin, en Zanagar horfðu undrandi á sjón þessa, og biðu á ár- bakkanucn til sólarlags. — En þá stigu þeir á bak hest- um sínum, og riðu heimleiðis. Svona er nú sagan, herra minn, sögð, eins og Hassan faðir mÍDn, sagði mér hana. Hvert þau fóru, veit eg ekki, en aldrei sást Zuleima framar í tjöldum Zanaga, og um „vitlausa Englendinginn“ vita menn nú ekkert nema það, sem í munnmælum gengur. Um nætur heyrist þó opt hóftöltur hestsins hans í eyðimörkinni. „En nú er orðið áliðið, herra minn, og mörgum að gegna í fyrramálið“. Selam bauð nú góða nótt, lagði pípunu sína frá sér, dró ábreiðuna upp yfir höfuð, lagðist í hnút og fór að sofa. Það er nú langt um hðið, síðan atburðir þessir glörðust, en konur Zanaga nota vitlausa Englendinginn þó eDn, sem grílu á börn s.g. Og þegar karlþjóðin situr umhverfis eldinn, sem kynt- ur er hjá tjaldstöðvunum hneigja þeir sig, gjörast al- vöruþrungnir, strjúka skeggið, og segja með aðdáun: „Já, karlmenni var hann\u

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.