Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1909, Side 2
190
Þ J Ó8TI1JINS
Hér er um fyrirtæki að ræða, aem mik-
inu kostDað hafa í för með sér, og þar
sem landsimarnir, sé þeim, sem sjálfsagt
er, viðunanlega haldið við, verða eigi að
eins náverandi, heldur og komandi kyn-
slóðum að notum, þá er mjög eðlilegt, að
síðari kynslóðir beri og nokkuð afkostn-
aðinum, þar sem etnahagur vor leyfir oss
eigi, að bera hann einir.
Sé slíkt lán tekið til langs tíma, má
í senn koma á fót ritsima- eða talsima-
sambandi milli allra þeirra staða, þar sem
brýn þörf er á, án þess árlegir vextir, og
afborgun, af láninu verði landssjóði til-
finnanlegt, og án þess auka þurfi, sem
nokkru nemur, gjalda-álögur á almenn-
ingi.
Vér teljum nauðsynlegt, að næsta al-
þingi athugi mál þetta sem bezt, og ráði
því til lykta, og því er auðvitað mjög
mikila um vert, að almenningur íhugi
það, og láti skoðanir sínar í ljósi, stjórn
og þingi til leiðbeiningar,
v. gistamannasjóður. öiium er
kunnugt, hver aragrúi bænarskráa alþingi
berast í hvert skipti, um styrkboiðslur
frá skáldum, sem og frá þeim er stunda
vilja einhvers konar vísindi, listir eða í-
þróttir.
Þetta er eðlileg afleiðÍDg þess, að vér
Islendingar erum félítil þjóð, og fámennið
mjög mikið. svo að örðugra er um ým-
islegt, en í fjölmennari þjóðfélögum, og
sjóðir þvi engir — eða því sem næst
engir —, er slíkir menn geti leitað styrks
úr.
En leitt 0r þaðj bæði fyrir alþingi og
fyrir einstaka styrkbeiðendur, að verið sé
að metast á um verðleika þeirra o. s. frv.,
og þeir að ganga bónleiðar milli þing-
mannanna.
Að fá stjóroinni í hendur ákveðna
upphæð í greindu skyni, svo sem venjan
var leDgi í tíð landshöfðingjaDna, teljum
vér heldur eigi heppilegt, þar sem hana
brestur all-optast — engu síður en þing-
ið — næga þekkingu, til þess að úthluta
slíkum styrk réttlátlega, og bætt er við
að pólitisk hlutdrægni ráði þá, jaÍD vel
öllu fremur, en hjá þinginu, að meira eða
minna leyti.
Eins og ritstjóri blaðs þessa benti laus-
lega á í þÍDgræðu á síðasta alþingi, væri
það því mjög heppilegt, að stofnaður væri
með lögum sérstakur “listamannasjóðurL,
er hefði það hlutverk, að styðja hvers
konar fagrar meDntir, listir og íþróttir.
Sjóði þessum ætti landssjóður að leggja
einhverja ákveðna upphæð í eitt skipti
fyrir öll, t. d. 200— 300 þúsundir króna,
og veita honum síðan jafnan nokkurra
þúsund króna styrk á fjárlögunum.
Sjálísagt væri, að leggja árlega nokk-
urn hlut vaxtanna við höfuðstólinn, svo
að sjódurinn færi æ sívaxandi, og yrði
æ færari og færari um það, að fullnægja I
hinu fagra ætlunarverki sínu.
Út i það, hversu stjórn sjóðsins verði
heppilegast komið fyrir, svo eDgum sé
gert rangt til, og hann geti orðið þjóð-
félagi voru að sem mestu hði, skulum vér
eigi fara neitt að þessu sinni, nema benda
á það, að sjálfsagt er, að vísindamenn,
XXIII., 48.-49.
skáld, og listamenn, eigi að minnsta kosti
töluverðan þátt í stjórn hans.
Mál þetta er svo afar þýðÍDgar mikið,
að mjög mikilsvert væri, að blöðin ræddu
það frá ýmsum hliðum, og ætti það þá
ekki hvað síst vel við, að þeir, sem sjóð-
ur þessi er sérstaklega ætlaður, létu uppi
álit sitt, að því er snertir heppilega til-
högun á stjóro hans o. fl.
Ritsímaskeyti.
til „Þjóðv.“
—o—
Kaupmannahöfn 22. okt. 1909.
Frá Danmörku.
Ráðaneytið sleppir völdum.
21. okt. síðastl. lýsti meiri hluti danska
fólksþingsins vantrausti sinu á Holstein-
Ledreborg's- ráðaneytinu, og beiddist ráða-
neytið í heild sinni þá lausnar.
Um tildrögin til vantraustsyfirlýsing-
ar þessarar hafa enn eigi borizt greini-
legar fregnir, en mælt, að Holstein-Ledre-
borg, forsætisráðherrann, hafi látið sér
um munn fara ummæli í garð hægri-
manna, sem þeim milslíkuðu mjög, svo að
þeir bundust samtökum við jafnaðarroenn
og frjálslyndari vinstrimenn („radíkala")
að því er vantraustsyfirlýsingu snertir.
Ráðaneytið Holstein-Ledreborg tók við
völdum í ágústmánuði, og hefir því eigi
orðið laDgært í tigninni,
Kaupmannahöfn 27. okt. 1909.
Nýtt ráðaneyti í Danmörku:
Nýtt ráðaneyti var full skipað í dag.
5
einu þéttist til beggja enda, og augu skapast, sem störðu
fram í herbergið, og hræddist eg þetta alls ekki.
Jeg starði á augun forvitnislega, og sá þá höfuð fara
að myndast, — og sá eg af hárinu að það var kvenn-
mannshöfuð.
Höfuðið sá eg þó að eins óglöggt, nema augun.
Hvílík augu! Dimm, og tindrandi af geðshræðingu
— sút, eða skelfingu.
Aldrei hefi eg séð jafn fjörleg angu.
Þeim var eigi beint til mín, en störðu fram í her-
bergið.
Jeg teygði úr mér, strauk höndinni yfir ennið, og
reyndi að átta mig á þessu, en þá hvarf andlitsmyndin,
móðan hvarf af spegilglerinu, og loks sáust rauðu glugga-
tjöldin.
Tortrygginn maður myndi að sjálfsögðu segja, að
jeg hefði sofnað yfir reikningsbókunum, og dreymt þetta,
en sjálfum er mér kunnugt uru, að aldrei var eg betur
vakandi, en þá.
MeðaD eg starði á andlitsmyndina, gat eg gert mér
glögga grein fyrir, að það var sýn.
En hvers vegna birtist sýnin í þeesari mynd?
Mynd hvaða kvennmanns var það, og af hverju staf-
aði geðshræringÍD, sem skein út úr augunum á henni?
Þetta tafði mig, svo að dagsverk mitt varð minna,
en vant var.
Mér leið þó engan veginn ílla, og á morgun verð
eg að vera afkastameiri.
11. JANÚAR. Allt gengur að óskum; vÍDnunni
18
Sumum kom og til hugar , að einhver sérstök nátt—
úra fylgdi gimsteininum, og þótti kynlegt að eigandinn
skyldi eigi sinna ráðum vina sinna, að] hafa eigi jafn dýr-
an grip geymdan á heimili sínu.
En eigandinn svaraði jafnaD, að honum væri vel
borgið, þar sem hann væri.
Margir voru að gera sér ýmsar getur að því, hvar
hann hefði fengið gimsteininn, og hafði hann þá aldrei
svarað öðru, en þvi, að til væru hátt settir menn annars
staðar, en í Englandi, sem i peningakröggum væru.
Umgjörð var utan um gimsteininn, og gullplata í
miðju, og hékk hann miðja vegu milli skrifborðsins og
ofnsins, hér um bil fimm fet frú gólfi.
Eyrir ofan umgjörðina var ritað með feitu letri:
„Sá, sem tekur gimsteininn, hefir týnt lífi sínu“.
Sama efnis var það, sem letrað var á persnesku fyr-
ir neðan umgjörðina.
Engum öðrum, en Schatherton, og ef til vill þeim,
er sett hafði umgjörðina um gimsteininn, var kunnugt um.
hvað orð þessi áttu að þýða, því að eigandinn svaraði
því einu, að þau væru sett í því skyni einu, að hræða
væntaDlega innbrotsþjófa.
Um nætur var herbergið auðvitað tvílæst, og hlerar
fyrir gluggum, og vinir Schatherton's, sem hugðu, að*
hann teldi þetta einhlítt, kölluðu hann heimskingja.
En sá, er sett hafði gimsteininn í umgjörð eg unn-
ið eið að því, að halda öllu leyndu, vissi, að þessu var íi
raun og veru eigi svo farið.
Schatherton hafði, jafnskjótt er hann kom frá út-
löndum, gert smiðnum orð, og höfðu þeir þá í samein-
ingu fundið ráð, til að fullnægja því tvennu í senn, að