Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1909, Síða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1909, Síða 7
XXIII., 48.-49. ÞJÓBVIT.JINN 195 „Lifandi myndir11 byrjar svo nefnt „alþjóða- leikhús Reykjavíkuru að sýna í „Bárubúð11 hér i kaupstaðnum í kvöld. Sams konar myndir eru og sýndar á degi bverjum, eða því sem næst, í svo nefndu Breið- fjörðshúsi. „Menntamannafélag11 vill Ágúst kennari Bjarnason, að stofnað sér hér í kaupstaðnum, og skorar í „Lögiéttu" 27. þ. m. á menntamenn, að eiga fund með sér um þetta efni. Telur hann engan hörgul á mönnum í slík- an félagskap, og nefnir í þvi skyni: stærðfræð- inga, eðlisfræðinga, efnafi æðinga, lækna, laga- menn, málfræðinga. sögumenn, skáld, heimspek- inga og guðfræðinga. í sögusöfnum „Þjóðv.“, sem öll eru til sölu hjá útgefanda blaðsins, í Vonar- stræti nr. 12, Reykjavík, sem og hjá bók- sölum víðsvegar um land, eru þessar skemmtisögur o. fl.: I. í sögusafni I.—II. (samhept), verð 0.95: 1 Handhók rannsóknarréttarins bls. 1— 8 2 Mesta skelfingarstund á æfi minni — 8— 26 IV. í sög"u.s»,íni V., verð 0.50: 1 Undarlegur draumur .... hls. t—23 2 Drengurinn frá Urhíno.... — 23—53 3 Dáleiddur ........ — 53—64 4 „Jeg gleymi þér eigi“ .... — 65—80 V. I sögixsaíni VI., verð 1:20: 1 Fyrirburður................hls. 1— 9 2 Draamur eða vaka .... — 9— 13 3 Óðalshréfið . ,..............— J3— 27 4 Frá dauðra gröfum .... — 28— 46 5 Tryggðrof og hefnd ... — 46— 52 6 Klausturglugginn .... — 53— 64 7 Silfursliðrið................— 64— 80 8 Ölmusugjöf á réttum tíma . — 80— 84 9 Andvaka......................— 85— 87 10 Blindi farþeginn..............— 88— 98 11 Vasaklúturinn með bláa bekknum — 98—108 12 Á eldgýgjar barmi .... — 109—142 13 Hvorn á eg að velja ... — 143 14 Saga vagnstjórans .... — 143—151 15 Dauðsmanns ásjóna .... — 151—181 16 Úr sjónleiknum „Jón Arason“ — 181—184 VI. í sögusafni 'VII., verð 1.25: 1 Draugahöllin............bls. 1— 24 2 Frá andaheiminum .... — 25— 29 3 Djöfulæði.................— 29— 57 4 Fjarsýni..................— 57— 61 5 Svipir....................— 61— 70 6 Skugginn mikli............— 70— 62 7 Ódýr skemmtibátur .... — 92—102 8 Bobespierre teflir skák . . — 102—104 9 Spákonan Lenormand ... — 105—109 10 Heilla- og óheilladagar . . — 110 11 Óttalegt ástand..........— 110—129 12 Kynlegur draumur .... — 129—195 13 Hvernig hann varð öriagatrúar — 195—200 VII. I sögfusaíni 'V’III. verð, 1.50: 1 Sólargeislinn.............bls. 1— 20 Olíufatnaóur frá iansen & lo. jjfredriksstad, JJforge. Verksmiðjan, sem brann sumarið 1906, heflr nú verið reist að nýju, eptir nýj- ustu, amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mœlt fram með varningi sínum, sem að eins eru vörur beztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansen & Co. í Friðriksstad hjá kaupmanní yðar. Aðal-sali á íslandi og Færeyjum feauriíz lensen. Enghaveplads Tír. 11. Kjöbenhavn V* 3 Kertaljósið................— 26— 38 4 (xJettnisbréfið............— 39— 56 5 Eitur......................— 56— 65 6 „Bústýran11................— 65— 87 7 Lallahragur................— 87— 95 8 „Dýrt spaug“...............— 95—119 9 Smávegis...................— 120 II. I sögusafni III., verð 0.70: 1 Saga vínsölumannsins . . . bls. 1— 30 2 Lifandi grafin (sannur viðburður) — 30— 33 3 Fyrsta varnarræðan .... — 33— 50 4 Lúðurþeytarinn ....;. — 50— 67 5 Kynlegur fyrirburður .... — 67— 70 6 Blóðpeningar...............— 70—116 III. í sögiisalni IV., verð 0.50 1 Úr Grrettisljóðum.............bls. 1—12 2 Herbergi hertogafrúarinnar . . — 13—28 3 Aðvörunin........................— 28—37 4 Skolla-skor.................. . — 37—47 5 Móðir Sankti-Péturs..............— 47—51 6 Klausturbræðurnir................— 51—81 7 Bréfið......................... — 81—88 18 Andlitin, og hreyfiDg veranna, sást nú engu óglögg- ar, en þótt verurnar væru í herberginu sjálfu. En að hugsa til þess, að jeg skuli einn allra manna hafa orðið fyrir þvi, að sjá þetta! Jeg sá sömu myndirnar, sem fvr, en nú svo hátt- að, að hái, ungi maðurinn hélt kvennmanDÍnum í fangi sér, og reyndi hún, að slíta sig af honum. Starði hún á hann, og kenDdi viðbjóðs, og skelfingar. Manninn, sem hélt í kjól hennar, höfðu þeir rifið frá heDni, og stóðu tólf kringum hann — íllilegir, og skeggjaðir. Ráku þeir í hann rýtinga sína allir í senn, svo að blóðið spýttist út, og ataði rauða fatnaðinn, sem hann var í. Þetta var voða sjón! Þeir drógu hann nú til dyra, en hann spyrnti á móti. Stúlkan horfði um öxl sér á eptir honum, og var með opinn munninn. Ekki heyrði eg neitt, en þóttist þess fullvís, að hún æpti. En svo — hvort sem það var nú af því, að sýn- in hafði þau áhrif á mig, eða það var af ofþreytu — sner- ist allt í hring í herberginu, og eg missti meðvitundina. Snemma morguninn eptir, faDn konan sem eg bjó hjá, mig liggjandi í ómegin á gólfinu, undir silfurspegl- inum, og raknaði eg eigi við, fyr en þrem dögum síðar, og þá var eg i sjúkraherbergi læknisins. 9. FEBRÚAR. í dag hefi eg skýrt dr. Sinclair greinilega frá þvi, eem fyrir mig bar; fyr hefir hann eigi 10 Þessi varð allur árangurinn, af hvíldinni sem eg tók mér. Jeg á nú að eins eptir fjórða part strarfsins, og verð nú að herða mig, með því að málfærslumennirnir kalla ríkt eptir. Og þeir skulu fá meira, en þeir þarfnast. — Jeg hefi góð tók á honum, og yfir hundrað sannanir Og þegar þeir sjá, hve lævís hann var, hljóta þeir að ljúka lofsorði á staú mitt. Hann hefir faslað sölureiknínga, gefið rangar skýrsl- ur um efbahag sídd o. fl. o. fl.; það er dálaglegt! 18. JANÚAR. — Höfuðverkur, taugaveiklan, verk- ur í gagnaugun! Alls þessa kenndi eg, og var það vott- ur um of mikla áreynzlu. Nú kvíði eg því mest, að eg hætti að sjá sýnina, áður en eg kemst, að réttri niðurstöðu. í nótt sá eg gleggra, en fyr, því að nú sást karl- mannsmyndin engu síður glöggt, en kvennveran, sem hún togar í. Hann er lítill vexti dimmur yfirlits, raeð skegg & efri vör, og lætur silkikápuna flagsa lausa um sig. Að öðru leyti ber mest á rauðalitnum, að því er t:! fatnaðar hans kemur. En hve afskapleg hræðsla hefur gripið hannl^Hann nötrar allur, og horfir óttaslegnum augum um öxl sér. í annari hendinni heldur hann á dálitlum rýtingi, en hanD er hræddari, en svo, að hann þori að Dota hann. Jeg er nú einnig, þótt óglöggt sé, farinn að sjá myndirnar, sem að baki þeim eru. Andlitin eru æðisleg, skeggjuð og skuggaleg.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.