Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1909, Síða 8
196
1>jÓ©YILJíNN.
XXIII, 48.-49.
, £.L.LSL.I.£.t S LKECr6íegBKKffifcftKlfcEEKKKEKft.H.tKE&ailiEai!tBKB»»B«tt»tt»MiimiBIS:-M
títto Monsteds
danska smjöriíki erbeZt.
Biðjið kaupmanniiin yðar um þessi merki:
,Söley‘ ,Ingólíur‘
,Hekl eða ,lsaí old‘.
■■eKBKKRIBKRBHHHBIHKHHBHBKMUI
2 Sandelsviðar-kístillinn . . . bls. 20 48
8 Svipurinn.................— 49— 68
4 Blóðöx.....................— 68— 74
5 Stúlkan, sem gekk í ?vefni . — 75—120
6 Fyrir rétti................— 120—22.
7 Frá, ókunna heiminum ... — 230—268
VIII. 1 sögusaíni IX., verð 1.50:
1 Veitingahúsið „Stjarnan" . . hls. 1—192
2 Bauða hárstrýið............— 193—207
3 Undarlegt lík.............— 208—219
4 Hitt og þetta..............— 219—220 j
IX. í sögusaíni X., verð 1 50
1 Feðgarnir frá Beigate . . . bls. 1— 31
2 Spaðadrottning,eptir AI. Pushkin— 31— 69
3 Uppgerðar-fjarveran .... — 70—108
4 Krossinn hans kölska ... — 109—163
6 Músin..........................— 164—180
6 Merkileg sýn, eptir Þorstein
Jónsson héraðslæknir — 181—182
7 A ugasteinninn gamla mannsins — 182—202
8 „Ekki ein baun brennd11 (sann-
ur atburður) — 203—204
9 Draumvisa ....... — 204
X. í sögusaíni XI., verð 150:
1 Báturinn á ánni............bls. 1— 24
2 Hringurinn helgi, eptir F. Hume — 25—196
3 Leðurtrektin, eptir A. C. Doyle— 197—211
4 Mannsandlitið á veggnum. . — 212
XI. 1 sögusaini XII., verð 1.25:
XIII. í söe-iasaíni XIX., verð
1.50:
1 Gyðja dauðans, eptir William
Hope Hodgson bls. 1— 20
2 Dagur hefndarinnar .... — 20—212
XIV. í ssögxiísafni XX., verð 0.90:
Erfinginu.....................bls. 1—117
XV. í sögusaíni X"\7"I., verð 0.65:
1 Bifreið Beden’s lávarðar . . . bls. 1—18
2 Verzlunavhúsið Elysium ... — 19—96
XVI. í sögntsafni X'VII-, verð j
1.25: j
Mannlausa gistihúsið.......bls. 1—170 J
Hjá ritstjóra „Þjóðv.u, Vonarstræti
12, Reykjavík, eru þessar bækur til sö)u:
Leikritið Jón Arason á 2/Bo
„ Skipið sekkur á
Skáldsagan Maður og kona á ®/5o
„ iPiItux* og stúlkaá2/00
j l~>nli*senarsninsögur*(fyrirburð-
ir ýmiskonar og kynjasögur) á ^/50
Oddnr lögmaður á 2/75
Grrettisljóö á !/„,, og
Ljóðmæli .Ió 11 - IVI. Bjarnason-
a»*á V,5.
1 Skuldin, eptir A Fletcher-
Bobinson bls. 1— 22
2 Guðsdómur..............— 22—171
8 Krossörið, eptir Fr. White . — 172—192
XII. 1 sögusafni XIII., verð 1.25:
Konan mín svo nefnda......bls. 1—192
XVII. í sögnsaíni X"\7"IH., verð
1.50:
Kitty-Hawk-kletturinn.......bls. 1—104
llP L"
Prentsmiðja Þjóðviljans.
„Þjóðviljans“ hér í bæn-
um, sem skipta um bú-
staði, eru beðnir að láta
vita af þvi á afgreiðslu blaðsins í Vonar-
stræti 12 (beint á móti Bárunni).
1
11
Eitt þeirra var ekki hvað sizt voðalegt, kinnfiska-
sogið, og augun iiggja djúpt inni í höfðinu!
Sá maður er og með rýting í höndinni.
Hægra megin við kvennveruna stendur maður, hár
vexti, mjög unglegur, bjarthærður og, skuggalegur, og
ílimannlegur ásýndum.
Laglega konan lítur til hans bænaraugum, sem og
maðurinn, er krýpur hjá henni.
Maðurinn hnyprar sig betur að kvennmanninum,
skýlir sér í kjólnum hennar, en unglegi maðurinn
beygir sig, og reynir, að draga hana burt frá honum.
Þetta sá eg í nótt, er leið, áður en spegillinn varð
aptur fagur.
Skyldi eg aldrei verða þess vísari, hvað þetta á að
þýða?
Jeg er sannfærður um, að eintóm ímyndun getur
það alls ekki verið.
Hér er um atburð að ræða, sem gjörzt hefir ein-
hvern tíma. — En hvenær — og hvar?
20. JANÚAR. — Jeg er nú að ljúka verki, enda
mál til komið, því að mér fionst eg vera afskaplegs
þreyttur, enda befi eg sízt dregið af mér.
En þetta verður nú siðasta kvöldið, því að herði eg
mig vel, hlýt eg að Ijúka við síðustu höfuðbókina, áður
en eg stend upp af stólnum, og það reyni eg að gera.
7. FEBRÚAR. — Mér tókst það sem eg hafði á-
sett mér.
En guð minn góður! Að hugsa til, þess sem fyrir
mig bar!
12
Jeg ,veit naumast, hvort kraptar mínir leyfa mér,
að skrifa um það.
f"5 Til byrjuDar ætla eg nú að geta þess, að eg sit
og rita þetta, í sjúkraherbergi dr. Simclair’s, nálega þrem
vikum síðar, en eg ritaði siða9t í vasabók mína.
Tuttugasta janúar, aðfaranóttinna, varð eg að lok-
um svo aðframdreginn, að eg man ekki eptir mér, fyr
en eg raknaði við í sjiíkra-herbergÍDU, sem fyrvargetið.
Nú get eg með góðri samvisku notið hvíldarinnar,
því að verkinu hafði eg lokið, áður en eg datt ur sög-
unni, og málfærslumennirnir bafa nú feDgið skýrslu roína
Jeg skal nú skýra frá því, sem bar fyrir mig síð-
ustu nóttina.
Jeg hafði svarið þess dýran eið, að starfi mínu skyldi
lokið 20. janúar, og þetta var mér svo ríkt í huga, að
eg leit ekki upp, þó 'að höfuðið á mér ætlaði rétt að
springa, fyr en eg hafði lokið samlagningu seinasta dálkains.
En þung þraut. var þetta, og mikið varð eg á mig
að leggja, því að jeg fann glöggt á mér, að liti eg í
spegilinn, sæi eg þar hinar kynlegustu myndir, en þá
var og vinnu minni lokið, og því stillti eg mig,
unz starfið var á enda.
En þá varpaði eg og pennanum frá mér, og leib í.
gamla silfurspegilinn.
Guð minn, hvaða sýn sá eg!
Spegillinn, í silfur-umgerðinni, var likastur leiksviðí
sem var allt upp ljómað, og þar sem verið var að sýna
sjónleik.
Sýnin sást nú mjög glöggt, og var það auðvitað af
því, hversu taugum mínum var háttað í svip.