Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.12.1909, Page 4
216
ÞjÓÐYIIíJINN.
XKIII., 54 -55
daglega starfað í honum í augsýn viðskipta-
vina hans og þeir hafa verið allur almenn-
ingur. Þó viljum vér hér með gera nokkra
grein fyrir, hvernig störfum okkar við
bankann heíir verið háttað.
Eptir lögunum annast framkværndar-
stjóri dagleg störf bankans og stýrirþeim
undir umsjón gæzlustjóranna og með að-
stoð þeirra. I sambandí við þetta stend-
ur ákvæði reglugjörðarinnar (8 gr.) um,
að bankastjórarnir átkljái í sameiningu,
þau málefni, sem varða bankann. Þetta
ákvæði hefir jafnan verið skilið svo og
verður eigi skilið öðru vísi en svo, að
hér sé að ræða um önnur störf en hin
daglegu störf bankans, sem eru útlán,
víxlakaup o. s. frv. Málefni þau, sem
8. gr. ræðir um, eru almenn ákvæði ura
störf bankans, svo sem ákvarðanir um
hversu mikið megi gera að iáaa n á h /erj
um tíma, ákvaðning innláns- og útláns-
vaxta og discontoar, kaup og sala verð-
bréfa í stærri stíl, fasteignakaup og afsal,
lántökur bankans, ákvæði um skulda-
innheimtur, form skuldabrófa, ráðning
starfsmannna o. m. fl.
Þessum málefnum hefir ætíð verið
ráðið til lykta á sórstökum fundum, er
við höfum verið kallaðir til af framkvæmd-
arstjóra, og höfum við vissulaga ekkí að
forfallalausu vanrækt fundi þessa. Þeir
hafa allajafna verið haldnir kl. ðjsíðd.
Enn fremur hafa á tundum þessum
verið teknar ákvarðanir um, hvað mikið
skyldi lána út á virðingaverð veðs, eptir
því hvað veðið væri og hvar það væri.
Við hin daglegu störf, er framkvæmd-
arstjóra einum ber að annast og stýra,
höfum við ekki að eins aðstoðað hann,
er hann hefir óskað þess, heldur hefir það
einnig verið samkomulag milli fram-
kvæmdarstjóra og okkar, að hann fylgdi
þeirri reglu að veita ekki stærri lán til
langs tíma, án þess að bera það undir að
minnsta ko9ti annan hvorn okkar.
Tii þess að geta aðstoðað framkvæmd-
aratjóra í þessu efni þanniir, að viðskipta-
menn bomkans þyrftu ekki að bíða baga
af þ/í, að annar gæzlustjórinn, sá er lán-
veitingu væri samþykkur ásamt fram-
kvæmdarstjóra, væri eigi viðstaddur, þá
höfum við jafnaðarlega báðir verið við-
staddir á afgreiðslutímanum eina klukku-
stund á dag og opt lengur.
Með því höfum við gert meira en oss
var skylt samkv. reglugjörð bankans, sem
að eins heimtar að annar gæzlustjóranna
sé bar viðstaddur í senn. En við þetta
höfum við átt kost á að hafa fullkomn-
ara og áhrifameira eptirlit með lánveit-
ingum bankans en annars.
Hvað saertir vixiakaup, smærri lán-
veitingar og lán til skamms tíma, sem
framkvæmdarstjóri hefir ekki leitað að-
stoðar okkar við, höfum við haft eptirlit
með þeim, með því að yfirfara bækur
bankans á eptir.
Að því er snertir bókfærsluna í bank-
anum, höfum við haft eptirlit með henni,
að hún væri fulltryggileg og greinileg að
forminu til. En með því að eptirlit með
starfsmönnum bankans er sérstaklega fal-
ið framkvæmdarstjóra, þá höfum við ekki
látið það til vor taka nema endur og
eins.
Að svo miklu leyti, sem ásakanir þær
er okkur eru bornar á brýn, standa í sam-
bandi við bankarannsókoina, sem staðið
hefir yfir síðan næstliðið vor, þá viljum
við skýra frá þeim atriðum, sem nefndin
hefir óskað upplýsinga okkar um.
Rannsóknarnefndin lét á sér skilja, að
heimild skorti til þes3 að veðsetja verð-
bréf tilheyrandi bankanum fyrir lini haada
honum. En þetta er ekki rétt, því að
bankastjórnin befir ekki að eins fulla heim-
ild tii að veðsetja verðbréf fyrir láni, held-
ur einnig að selja þau.
Rannsóknarnefndin hefir fundið mjög
að því, að skriflegar skipanir um kaup
og svo kallaðar framlengingar á ýmsum
víxlum hafi vantað. Hór til er því að
svara, að framkvæmdarstjóri hefir stund-
um gefið skipun munnlega, þótt hitt hafi
verið það venjulega, og hefir hann fuila
heimild til þess.
Rannsóknarnefndin hefir einnig fund-
ið að því, að registur yfir sjálfskuldará-
byrgðir manna hafi ekki verið haldið upp
á síðkastið. Þar til er því að svara, að
þótt það væri tekið upp um tíma að halda
registur þetta, þá kom það ekki að þeim
notum, sem við höfðum gert okkur von-
ir um, og þótti okkur þv>' ekki svo áríð-
andi að halda registri þessu áfram, að
okkur þætti tilvinnandi að bæta manni
við fyrir þá skuld.
Rannsóknarnefndin hefir enn frernur
látið á sór skilja, að eptir hennar áliti
45
„Þér eruð mjög brjóstgóður maður“, mælti hún lágt.
„Vist er það“, svaraði hann stuttlega, en stóð síðan
upp, beygði sig ofan að henni, og rnælti: „Jeg var hrædd-
ur um að þér mynduð deyja! En eg elska yður!“
Blóðið sté fram í kinDarnar á henni, og hún hnó
niður í stóran stól, all-einkennilegan, sem áður hafði ver-
ið í dómhúsi nokkru í Venedig.
„Jeg elska yður, Maríetta!“ mælti Prescott aptur.
„Fyrirgefið, að eg veit ekki, hvort þér heitið nokkuð ann-
að; en það nafn er grafið|í hjarta mér! En jeg veit vel,
að jeg er heimskingi! En hvað, sem því líður, elska
jeg yðnr!“
„Jeg er blásnauður maður“, mælti hann enn fremur,
„og mér er það því ljóst, hver dirfska það er, að biðja
yður, að taka þátt í fátækt minni! En ef til vill verður
það þó eigi lakara, en að vera þar, sem þór eruð!“
„Frúin er mór mjög góð! Hún er brjóstgóð!“ mælti
Maríetta mjög lágt, og all-niðurlút, en gaf honum þó
hýrt auga.
„Verra getur þó eigi hugsazt, en að lifa upp á henn-
ar náð, og eiga allt undir brjóstgæðunum hennar“, mælti
hann, enn fremur, „og þó að þér getið við það búið, vil
eg þó biðja yður, að sýna greinda sjálfsafneitun, því að
jeg elska yður, Maríetta“.
„Annað get eg ekki sagt“, mælti hann enn fremur,
„þó að jeg vildi segja meira. — Jeg er fátækur EDglend-
ingur, og verð þó að dvelja hér í Venedig —; landið mitt
er land auðuga fólksins — og þó get eg að eins boðið
yður það sem þór vitið!“
Um leið og hann mælti þetta, leit hann kringum
sig í stofunni* sem hann vann í, og var þar miður þrifalegt.
54
„Það var sem eg sagði“, mælti hann all-hróðugur.
„Lefranc hefir eigi orðið þess áskynja, að neinn hafi komið“.
„Það er mjög sennilegt“, svaraði Englendingurinn
þurrlega. „Kln hvaðan kemur hringurinn, sem liggur
þarna á borðinu?“
Roland — svo hót húsráðandinn — hrökk við, og
skein út úr honum hræðslan. — Hann jafnaði sig þó
brátt, og svaraði: „Hvernig get eg vitað það? Eigið
þér hann ekki?“
„Nei, jeg á hann ekki!“ svaraði Leagrave. Hann
hafði reyndar einu sinni átt hann, en kom það mjög ó-
vænt, að reka sig á hann í herbergi sínu, er hann var
staddur í ókunDU landi.
„Nei, jeg á hann ekki!“ mælti hann aptur, og rétti
hann að húsráðanda.
„Jeg snerti hann ekki“, svaraði húsráðandi. „Mór
er ílla við fundna rnuni, sem enginn kannast við“.
„En þér hljótið að kannast við hann, Roland!“ svar-
aði Englendingurinn, all-alvarlega.
Roland hristi höfuðið. „Jeg veit ekkert, hvernig
á hringnum stendur, — alls ekkert, og snerti hann
ekki“.
Að svo mæltu flýtti hann sór út, svo að Leagrave
varð einn eptir.
Leagrave leit á hringinn, en kastaði honum brátt
frá sér.
Hann minntist þess, að hann hafði einu sinni átt
hringinn. og mundi glöggt eptir, hvernig hann fargaði
hoDum.
. Það ýfðust upp gömul sár, og hann fór að ganga
fram og aptur í herberginu.