Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.12.1909, Síða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.12.1909, Síða 7
XXIII, B4.—55. Þjóbyiljinn 219 Gœzlustjórar liindslianlfaDs eru nú skipaðir fyrst um sinn JJanres ritstjóri Þorsteitisson og skrifstofustjóri JóríjHei marmsson rueð því .að gæzlustjórarnir, er settir böfðu ver- ið til bráðabirgða; sbr.siðasta nr. biaðs vors. höfðu beðizt lausnar, sakir stariaj sinna. í banka- rannsóknarnefndinni. BEYKJATÍK 3. des. T; lsverður snjór féll • á jörðu dagana fyrir helgina, svo að jörð hefir verið alhvít.*' „Morsö“, auka-skip frá' sameinaða gufuskipa- félaginu, kom hingað frá’ útlondum 25. f. m. Danska varðskipið, „Islands Falk“, lagði af stað héðan til úilanda 22. f. m., en átti þó að koma við á A ustfjörðum.’ f. n', til að rœða um etofuun svo refnds „mpnnt9 mannafélags". Alyktað var að stofna slikt félag, og þessir þrir menn kosnir, til þess að semja lög þess: cand. mag. Agúst Bjarnason, dr, Björn Bjarna- son og Einar Arnórsson, lagaskólakernari. Ýmsrr kunningjar dr. Ólafs • Dar>. Daníels- sonar héldu honum samsætí bér í kaupstaðnum 2ti. þ. m., er hann vai nýkominn úr siglingunni, eptir að hafa varið doktorsritgjörð sína. A bæjarstjórnarfundi, er haldinn var hér í kaupstaðnum 25. f. m., var varpsð hlutkesti um um það, hvaða bæjarfullt: úar skyldu ganga úr bæjarstjórninni nú um áramótin, og kom upp lilutur þessara: frú Katrinar Magnússon, frú Þór- i l l ;; i 1.;.áfct-1>,Iíi. Jéuscotiai. liáyfii uón ai a, Stg- hvats bankastjóra Bjarnasonar og Sveins snikk- ara Jónssonar. Kosning fer fiam á öndverðu næsta áti. ans í Eauganesi nokkur undanfarin ár, hefir sagt lausri þeirri sýslan. Fornicifafélagið hélt aðal-íund sinn 25. nóv síðastl. Forstjóri félagsins, hr. Eiríkur Brirm, lagði ram reikninpa þess, og átti félagið í sjóði 1538 kr. 50 a. Skýit. var frá rannsóknarferðum br. Brýnjólfs Jönssormr frá Minna-Núpi siðastl. sumar. — Hafði hann farið austur í Skapafellssýslu, alla leið í Fijótshverfi, og rannsakað fornmenjar.3 Eptirleiðis er fornmenjaverði ætlað, að sjá um rannnsókn fornmenja, og veitir alþingi styrk til þess, svo að fornleifafélagið sinnir því starfi að likindum lítið, eða alls ekki framvegis. Samþykkt var, að greiða skyldi eptirleiðis ritlaun fyrir ritgjörðir, sem birtast i Arbók fél- agsins. Forseti félagsins er Eiríkur Briem, varafor- seti dr. Bj'órn M. Olsen. og féhirðir Þórhallur biskup Bjarnarson. Endurkosnir voru og þrír af fulltrúum tél- agsins, en úr fulltrúatölu skyldu ganga (Hannes ritstjóri Þorsteinsson, [dr. Jón Þorkelsson og Pálmi kennari Pálsson). Lýðliáskólinn i Borgarfirði var settur um veturnæturnar, sem venja er til. Á skóianum eru alls 38 nemendur, 13 í efri og 26 i neðri deild; en tiu kvað hafa orðið að synja inntöku, sakir húsnæðisleysis. Af nemondum skólans eru tólf kvennmenn. Bðkmenntafélagsfundur nýiega um garð genginn í Kaupmannahöfn, og var prófessor Þorvaldur Thoroddsen endurkos- inn forseti deildarinnar.j Sigurður læknir Magnússon, sem ráðinn ei læknir við hið fyrirhugaða berklaveikishæli á Vifilsstöðum, dvelur um þessar mundir erlendis. Ætlar hann að kynnast ýmsum sams konar stofnunum erlendis- áður en hann tekur við for- stöðu fyrgreinds berklaveikishælis á Vífilsstöðum. f 26. f. m. andaðist hér í kaupstaðnum Er- lendur gullsmiður Magnússon, 60 ára að aldri, fæddur 13. mai 1849, ættaður úr Ámessýslu,' Hann var kvæntur Halldóru Hendriksdóttur Hansen, er lifir hann, ásamt þrem uppkomnum börnum þeirra: Magnúsi, gullsmið, stud. med. Hendriki, og Sigriði. Fundur var haldinn hér í kaupstaðnum 19. Meðal farþegja, er fóru með „Steiling11 til útlanda 20. f. m., voru: Andrés læknir Félsted, Jón samábyrgðarstjóri Gunnarsson, verzlunar- maður Karl Sæmundsson, Hansen, vatnsveitu- verkfiæðingur, Heimann, timbuimaður i Viðey, verzlunarmaður Niljóhníus Hall; og frú hans, frú Kristin Brandsdóttir og Olsen, verzlunar- fulltrúi Brydesverzlunar. Til Ameriku tóru og Páll Brrgsson, sem fyr bofir dvalið þar vestra, og cand, theol. Þorsteinn Björnsson, frá Bæ[.i[Borgarfirði. Hin svo nefnda ályktun Lækjartorgs- Jnndarins, sem getið er um í þessu nr. blaðs, var 1. þ. m. birt ráðhena áþannhátt, að bæjar- fógeti Jón Maqnússon afhenti ráðherra hana á síjórnarráðsskrifstofunni, að viðstöddum tveim vitundarvottum. RUBIN-HRINGIURNN. EPTIR Grozier Herbertson. (Lauslcga þýtt). Custece Leagrave uani staðar í anddyrinu, og taldi hurðirnar, er þar blöstu við. Einn — tveir — þrii! Þriðja hurðin hlaut að vera hurðin að herberginu hans, þó að honum værí óskiljan- legt hveinig á því gæti staðið. að ljós brann þar inni. Það var óhugsaDdi, að gestir væru komnir, þar sem hann var staddur í Belgíu, og öllum ókunnugur. BurðÍD var í hálfa gátt, svo að Ijós-skímu lagði út úr herbergii u Bonum beyiðist eÍDhver vera að ganga fiam og aptur í herberginu. „Bver skoIlinn!u mælti hsnn all-gramur, og gekk rakleitt inn í herbergið. ,.Jtg veit eliki, hvir J:ér ernð, eða hvert erindi yð ar er“, mælli bann, bálf-byretur. rEn go*t væri ef þér iétuð Jopa betur á larrpaDum14. Engu var svarað. 48 inn, „bvort þér vilduð eigi koma til hallarii nar, að leggja á ráð, hversu bezt sé að hengja myndina npp?u Prescott þótti þetta beztu fréttir, og gif þjóninum drjúga staupikildinga. flann fór mí i flýti í annan frakka, og s’é siðan í bátinn, ásamt. þjóninum. Á leiðinni lá við sjálft, að þeir sökktu undír Bertíe, með því að sýkið var mjög mjótt. „Sælir!“ mselti Bertie, og þreif í bátÍD , m*tn hinir voru i. „Hvert er ferðinni heitið? Jú, ]• g k 1! Fara með myndina til hallarinnar! Gfangi allt s n b> zt! Jeg kem seinna, til þess að forvitnast um, hvcr-n Þnð hefur! Lofaðu mér að líta snöggvast á þessa ódauðl. gu mynd, Prescott “ „Slepptu bát.num, eða jeg hvolfi und r þér!“ mælti Prescott. „En komdu til mín til kvöldverðarA Skrautl gar rnarmaratröppur lágu up[> ■ ð höllinni, og var Prescott vísað inn í dýrðlegra mó'tökuherbergi, en hann hafði rekið sig á nokkurs staðar í Y n<-dig. Þar sátu þær Marcbesa og Maríetta, h fyrgreinda brosandi, en hin siðarnefnda döpur og niðm út. Marchesa þikkaði honum með nokkrmn rðnm, og benti honum síðan all drembilega, á bankas. < L hrúgu, sem lá á borðinu. Prescott tók við fénu, en lagði það frá sér aptur, með þeim ummælum, að það væri allt of kið, oghelm- ingur þess næg horgun. Marchesa sneri upp á sig. „Taktu við jieirn!“ hvíslaði Maríetta. Proseott yppti öxlum, en gerði þó s m h- n sagði. „Nú skulum við heneja myndina upp“ mælti Macr-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.