Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.12.1909, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.12.1909, Blaðsíða 4
Þ J ÓPV IUINK XXIII., 56. 224 ;>»fc A hina afar-óhyggilegu framkomu doctor- anna Finns og Vallýs i Atlantshafseyjafélaginu, sem getið er um i símskeyti i hlaði þessu, verð- ur drepið í næsta nr. hlaðsins. REYKJAVÍK 13. des. 190‘J. Snjóað hefir töluvert að undanförnu, og jafn vel komið svartar kafaldshríðar, en þóheiðskýrt veður öðru hvoru. - Aflabrögð all-góð í Garðsjónum er síðast frétt- ist þaðan. Verkmannafélagið „Hlif“, í Hafnarfirði hefur, að því er „Fjallkonan skýrir frá, áformað að gera tilraunir, að því er þara-brennslu snertir og sölu á þara-ösku, og væri óskandi, að til- raunirnar gengju að óskum, svo að ýmsir hér á landi gætu aflað sér nokkurrar anka-atvinnu á þann hátt. „Vesta kom frá útlöndmn 12. þ. m., og hafði komið við á Seyðisfirði. Úr styrktarsjóði W. Eiscber’s befir nýskeð verið veittur þessi styrkur: I. Til að nema sjómannafrœði: 1. Guðjóni A. Guðmundssyni Waage, 2. Ólafi G. Jóhannssyni, og 3. Guðjöni Guðmundssyni 50 kr. hverjum þeirra. H. Til barnanna: 1. Gunnhildar Sigurjónsdóttur, 2. Eggertínar Magnúsdóttur, og 3. Þórarins Brynjólfssonar, allra í Keflavík, 50 kr. til hvers. IH. Til ekknanna: 1; Ingigerðar Þorvaldsdóttur, Rvik 2. Arnbjargar Guðmundsdóttur -„- 3. Kristrúnar Brynjólfsdóttur Kvik 4. Arndísar Þorsteinsdóttur -„- 5. Önnu J. Gunnarsdóttur -„- 6. Jónínu’ Sigurðardóttur 7. Sigurveigar Runólfsdóttur -„- 8. Margrétar Jónsdóttur -„- 9. Steinunnar Jónsdóttur Hafnarfirði 10. Helgu Jónsdóttir 11. Theódóru Helgadóttur Keflavik og 12. Ingíbjargar Jónsdóttur -„- 50 kr. til hverrar þeirra Styrkinn útborgar Nieolaj kaupmaður Bjarna- son 13. þ. m. Bankamennirnir frá dauska Landmandsbank- anum, sem ætJað er, að kynna sér ástand lands- bankans, heita Jörgensen, bankastjóri i Freder- icia, og Christensen, er gengt hefir bankastjóra- störfum við Færeyjabanka. Af „ísafold11 9. þ. m. virðist þó mega ráða, að' annar þeirra sé sendur „í óþökk landstjórn- arinnar11, að henni fornspurðri. Freklega hálft annað hundrað af borgurum kaupstaðarins héldu fráförnu bankastjórninni sam- sæti í Bárubúð 9. þ. m. Gætið að konur! Styrktarsjóður hins íslenzka kvennfé- lags, sem ætlaður er einstæðings konum innan Reykjavíkur og Seltjarnarness, milli Grarða og Gróttu, tekur til starfa á næsta ári Þær, sem óska styrks úr sjóði þessum sendi umsókn til formanns félagsins, frú Katrínar Magnússon, fyrir 15. jan. næst- komandi. Umsókninni fylgi vottorð áreiðanlegs manns um efni og kringumstæðum um- sækjanda. Nyr kaffi- bætir Allar góðar konur eru beðnar að reyna hinn nýja kaf fibætir, sem jeg læt búa til suður í Þýzkalandi, úr hin- um heilnæmustu og smekkbeztu éfnum og er lögð stund á að framleiða Þeztix Vö 1 ■ 11, án tiiiits til kostneðarins. All- ir kaupmenn geta fengið kaffibætirinn hjá mér og er hann að eins egta eí mitt nafn stendur á hverjum pakka. Húsmæður, sem hafa reynt þenna á- gæta kaffibætir, nota aldrei annau. Biðj- ið ætíð um Jakobs Grixnnlög-s- sonar kaffibætir, þar sem þér verzlið og hættið ekki fyr en þór hafið fengið hann. Yirðingarfyllst Jakob Gurnilcgsson. Prentsmiðja Þjóðviljans. 57 Þegar daga tók, sofnaði hann í svip, en svaf óvært og dreyindi ílla. Hann litaðist um í herberginu, er hann vaknaði, þótt úrvinda væri af svefni, og sá, að þar var allt óbreytt Meðan hann var að fara á fætur, datt honum í hug hve íila hann hefði dreymt. Draumurinn laut að sumu leyti að rubín-hringnum Það hlaut að vera eitthvað, sem honum óafvitandi, hafði vakið bjá honum endurminninguna uin Jeanne. Þegar hann kom inn í verkstofuna, varð honum fyrst, að svipast eptir, hvort rubín-hringurinn væri þar sem hann hafði látið hann kvöldið áður. Hann sá, að hringurinn lá kyrr á sama stað. Húsráðandi hafði dregið upp gluggatjöldin, og tek- ið hlerana frá gluggunum. Englendingurinn staðnæmdist við gluggann, og leife út um hann. Honum datt. í hug, að líta á léreptið, sem hann hafði verið að mála á, og„brosti þá hæðnislega að sjálf- um sér. Brá honum þá í brún, er hann sá, að það hafði ver- ið flutt út að veggnum. „Hver rækallinn! Hefir Roland verið að þrífa hér til — eða hvað?“ Hálf-forviða, og þó kátur, gekk hann nú þangað, sem léreptið var, og sá þá blasa við sér andbtsmynd Jeanne’s, og mynd hennar að öðru leyti, en þó óglögga, nema höndina Það var, sem ískaldur vindur næddi framan í bann og gjörðist hann náfölur. Engu að síður fór hann þó að mála, og hélt áfram u 58 með myndina af Jeanne, en gat eigi fengið sig til þess að eiga við annað, en hægri höndina, sem rúbín-hring- urinn var á. Hann varð að hætta, er Roland kom inn með morg- unverðinn, og reyndi hann þá að leyna þvi, aem hann var að mála. Roland tók eptir þvi! „Þér eruð við vinnunau, mælti hann, „en morgunverðurinn biður, og kólnar: — Myndinni verður ekkert að, en matur er manns megin . Það var auðséð, að hann var all-forvitinn. Eri Leagrave horfði alvarlega á hann, og mælti: „Roland! Þér megið eigi snerta á vinnu minni, og verðið að láta mig þrífa til sjálfan í herberginu eptir- leiðisA Svo var að sjá, sem húsráðandi styggðíst. „Hvenær hefi eg snert á nokkru, sem þér hafið undir höndum, herra minn?“ mælti hann. „Skyldi eg ekki þ^kkja málarana? Hvað yðar herbergi snertir, get og bætt þvi við, að eg hefi alls ekki tekið hór hendi til neins í dag, enda er sá vaninn, að þvo að eins attunda hvern dag, og þér hafið enn eigi verið hér í viku.“ „Þér hafið þá eigi snert hér á neinu?“ „Alls ekki á neinu!“ svaraði Roland, all-ákafur, „ekki svo mikið, sem eg hafi snert á léreptinu; sem þór höfðuð látið svo nálægt dyrunum, að eg ætlaði nr umast að kom- ast innu. Leagrave hló. „Jeg skal flytja það“ mælti hann. Hann færði nú dót sitt í annan stað í herberginu, og fór síðan aptur að mála. Á myndinni var rúbinsteinninn svo skinandi fagur

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.