Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.02.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.02.1910, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnsi, 60 arkir) 3 kr. 50 aur. erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50. Borgist ýyrir júnimánað- arlok. ÞJÓBVILJINN. --- • \~ TUTTUGASTI OG FJÓEBI ÁRGANGUH -!»«i= KIT8TJÓRI SKÚLI THORODDSEN. =| «**-- ITppsöyn skrifley ógild nema komið sé til úigef- anda fyrh\30: dag júni- mánaðar, og kaupaiuh samhliða uppsögninni borgi skuld sína fyrir blaðið M 9. ReYKJAVÍBL 24. FEBR. 1910. OG boinvörpusGktiraar. J. C. Christensen, fyrverandi forsætis- ráðherra Dana, gat þess nýskeð á'" fundi Atlantshafseyjafélagsins, að íslendingar hefðu rofið ðaruninga, er síðasta al'pÍDgi ákvað, að -/,, hlutar af sektum, og af and- virði upptæks afla og veiðarfæra, frá botn- vörpuugum, er runnið höfcu í ríkissjóð Dana, skyldu eptirleiðis greiðast i lands- sjóð. Skömmu síðar fréttist og að Zahle, núverandi formaður danska ráðaneytisins, hefði getið þess í danska ríkisþinginn, að Danir fengju aptur tvo þriðju hiuti botnvörpusektanna m. m. Út uf fregn þessari skýtvi „ísafold" frá þvi 10 febr. jr>. á., að það hefði: „Komið upp úr kafinu, að H. Hafstein haft, íyrir nokkrum árurn, meðan hann var íáðg.jafi, gert samning við fjárlaganeínd fólks- þingsins danska um, að a/8 botnvörpusekt- anna skvldu j-enna í rikiss.jóð". I sömu átt fóru og orð Björns ráð- herra Jöirssonar á þingrnábtfundunum í „Iðnó^, sur. tí. — 7. nr. „Þjóðv." þ. á., og ^taðfesti hann þar einnig þan ummæli "Woldar", að henn hefði heitið: „að láta taka málið til nýrrar íhugunará næsta þingi — og reyna þá að stuðla að því, að aamkomulag yrði á einbvern hátt — ef alþingi hefði brotið í bág við einbverja samninga". Fyrvorandi ráðherra H. Hafstein hefir a hinn bóginn mótmælt því í grein í „Lögréttu", dags 10 febr. þ. ?.., að hann bafi nokkurn samning £>ertf fullyrðir þvert á móti, að hann hafi: „alls engan samning gert um þetta efni, sem ráðherra, hvorki víð fj'árlaganefndina, né aðra", en að eins leitað samþykkis al- þingis,samkvæmt tilmæ]um { brefi frá ollrist_ ensen vorið 1905, og síðan tilkynnt úrslitin, er fjárlögin voru staðfest orðin. Teljum vér og sennilegt, að þetta sé rett, þar sotu kunnngt er, að hann hafði alla enga heimild, til að g<-ra slíkan samn- 'ng, að alþingj forDHpurrjU) enda skilst osp, að mWerandi láðherra han að eins munnlega sögUsögn dönsku ráðherranna við að styð,ast, að þvi er ^ ^. suertir. Ed þó að fyrverandi ráðherra H Haf- stein bafi munnlega dregizt á það við fyr. verandi iorsætisráðherra Dana, J. c. Chrint- ensen, að ljá málinu fylgi sitt á þingi sem hann og gerði, verður það auðvitað enginn samningur talinn. Það, að alþingin 1905 og 1907 sam- þykktu það, eptir tilmælum ráðherra H. Hafetein's, að rikisstjóður Dana fengi "2/s hluta botnvörpusekca, upptæks afla. og veiðarfæra, verður og eigi skoðað öðru vísi en svo, að fdþingi hafi samþykkt þetta fi/rir hvort hinna tveggja fjárhags- tímabiia nm sig, sbr. ákvæðin í 21. gr. fjárlaganna, þar sem svo segir: „Allar þær fjárveitingar, sem eigi eru . . kveðnar í lögum, öðrum en f.járlöguaí; til skipunum, konungsúrskurðum. eðaf öðrum gildandi ákvörðunum, samkvæmt 25. grr. stjórnaiskrárinnar, eilda að eins fyrir fjár- bagstímabilið". Á hirn bóginn skal þess eotið, að af- afgreiðsla tnáls þessa á alþingi 1905 var fljótf'æraisleg, og stafaði það. að vorri hyggju, sumpart af þvi, hve eindregið þáverandi ráðherra H. Hufstein fylgdi mál- inu fram, og sumpart af því, að í „Isa- foldu hafði þá nokkuru áður verið farið mörgrim orðum um það. hve óviðkunn- anlegt það væri, og aumingjalegt af ís- lendingum, að láta Dani annast strand- gæzluua, án endurgjalds uf vorri hálf'u. Þess var þá af þingsins bálfu eigi gætt, sem skyldi, að eptir síöðulögucum frá2. janúar 1871 eru fiskiveiðttr viðstrend ur lands vors isieczkt pórfiiál, og land- helgissvæðið að sjálfsögdu eingöngu is- lenzkt. Islendingum er því að lÖgum Lcim- ilt, að banna dönskum þegnum, s&m eigi eru básettir hér á landi, fiskiveiðar i land- helgi, ef þeirjo býður svo við að borfa. Þenna rétt höfum vér eigi hft'/nýtt oss, og á þann hátt hafa Danir því feng- ið fullt endurgjald fyrir strandvarnirnar og er þeiœ það ekki hvað sízt mjög mik- ilsvert, vegna fiskiveiða Færeyinga. Það kom glöggt fram í dönskum b'öð- um, er sambandslaganefndin hafði nýiok- ið störfum sínum í hitt eð fyrra, hve annt Dönum er um það, að njóta jafn- réttís við Islendinga, að því er til fiski- veiða hér við land kemnr. Umkvartanir Færeyinga yfir ákvæð- unum í niðurl. 5. gr. sambandslaga-^upp- kastsins" — þar sem segir, að meðan Danir hafi strandvarnirnar á hendi. séu þeir íslendingum jafn réttháir, að þvi er til fiskiveiðanna kemur — sýna og, að Færeyingar telja sér það afar-áríðandi, að fá að njóta jafnréttis við íslendinga. Og það voru umræðurnar í san.bar.ds laganefndinni, eða hreyfing su, er þá komst á málið, sem átt mun hafa mestan þátt í því, að siðasta alþingi kippti útúr fjár- Jagafrutnvarpinu ákvæðinu um það, að ofangreindur sektahluti m. m. skyldi xenna í ríkissjóð Dana, og ákvað, að hann iynni óskertur í landsjóð. Þetta þarf að (jera Dönum, og ekki sízt dönsku ráðherrtmum, sem aUraljósait. Vér borgum þeim fyrir strandvarn- irnar á fyr greindan hátt. Þnð pr þvi eigi anuað, en ásælni af þeirra hálfu, að gera tilkall til hiutdeiid- ar í botnvörpungasektsifénu m. m. Að ofangreind ákvörðun síðasta al- þingis, jafn sjálfsögð sem hún vnr. gæti á nokkurn hátt orðiö staðfestirjgu fjár- laganna til tálma, svo að vankvæði hafi á orðið, að fá þau sttðfest, svo som r»ð- herra vor þó gaf í skyn á fundunum í nIðnó", fáum vér alls eigi skilið Dönsku ráðherrunum hefur fallið þad' ílla, að fá ekki tvo þriðjuhluta botnvörpu- sektanna m. m., svo sem fjögur undan fariu ár. En um stsðfestingu fjárlaganua áttu þeir auðvitað alls ekkert atkvæði. Að ráðherra hefur — lö því er rísa- fold", og ræða ráðherra í „Iðnó". ber rnoð sér — heitið dön?ku ráðherrunum því, að láta taka máiið til nýrra yfirveg- unar á næsta alþingi, og að danski for- sætisráðlierrann virðist hafa skilið þnð loi'orð svo, sem Danir fengju aptur 2/s hluta botnvörpusektanna m. m , það er mjög leitt. H>i þar sem ráðherra hefir dú lýst því yfir, að hann muui eigi Ijá nefndri mála- íeitan fylgi sitt á þÍDginu, og þar sem Danir. svo tem fyr segir, fá fullt endur- gja'd fyrir strandvarnirnar á annan hátt, teljum vér vist, að þinsið breyti í engu stefnu þeirri, er tekin var i máli þessu á siðasta alþingi. Hjíikrunaríélag Reykjavíkur. (Aðsent), Hélt ársfund sinn — hinn sjöunda — í Iðnaðarm.húsinu snemma í þessum mánuði. Formaður félagsins (Jóo lektor Helga- son) gjörði grein fyrir hag félagsins og starfinu á liðna árinu. Tekjur félagsins höfðu verið 2272,73 kr. en útgjöld sam- tals 1925,01 kr,, svo að félagið átti í sjóði í árslok 847,72 kr. Starfskraptur félagsins höfðu verið hin- ir sörou og að undanförnu 3. fastar hjúkr- unarkonur (með 500 kr. árslaunum hver) og ein vökukona (með 360 kr. árslaunum). Heihufar hafði reynst með betra móti þetta ár, sérstaklega að haustinu, og hjúkr- unardægur því nokkru færri þetta ár. Þó þyrði félagið ekki að takmaika statfs- krapta sina. Rætt var um að nauðsyn bæri til að bæta hag hjúkrunarkvenna og og stjórninni heimilað er hún s,æi sér það fært að hækka laun þeirra upp í 50 kr. á á mánuði.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.