Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1910, Blaðsíða 1
\erð árgangsins (minnst, °0 arkir) 3 kr. 50 aur. vlendis 4 kr. 50 aur., og * Ameríku doll.: 1.50. Borgist ýyrir júnimánað- arlok. ' ÞJÓB.VILJINN. —------------ |= TtJTTUGASTI OG PJÓEBI ÁE9ANÖUB =j--------- -8K~ |= EITSTJÓRI SKÚLI THORODDSEN. =|*<wi- | Uppsöyn skriflei/ nyild i nema komiö sé til útgef- ^anda fyrir 30. daj júní- ! mánaðar, og kaupandi I samhliða uppsöyninni borgi skuld sína fyrir blaðið M 12. ReYKJAVÍK. 9. MAKZ. 1910, lönsku bankamennirnir. OG Landsbanka-rannsóKnín. —o— í siðasta nr. „ísafoldar" (5. marz þ. á.) birtist vottorð frá dönsku bankauiönoun- um, er dvöldu hér nokkra daga í síðastl. desembermánuði, til þess að kynna sér hag Landsbankans. Vofctorðið er svo látandi: Landmandsbankinn heíur; að fenginni skýrlu vorri um Landsbanka íslands og að þar til gefnu tilefni, veitt oss umboð til að lýsa því yfir, að endurskoðun sú, er vér höfum gert, sýnir ekki betri niðurstöðu en þa, er rann- sóknarnefndin hefur komist að raun um. Fredericia 18. febr. 1910. I'lir Jörgensen. bankastjori. Kaupmannahöfn 17. febr. 1910. C. Christenser. bankastjóri. Að dónsku bankameDnirnir, eem bér mega heita öllum nær gjörsamlega ókunn- "gir, hafi farið að taka það upp hjá sjálf- utn 8éri »ð gefa vottorð þetta, og blanda ser þannig inn í baDkamáls ágreinmgin, trúir auðvitað engimi. Það, hversu vottorðið er orðað — rað þar til gefnu tileíni- —, bondir og é það að vottorðið hafi því að eins verið g fið að þess hefur verið óskað, til hagDýting ar i bankamálsdeilunni hér á lcindi, svo sem nú er raunin á OJðin Eins og lesendur blaðs vors niunu minnast, þótti oss það leiðinlegt, og ó- viðfeldið, að leyf'a dönskum bankamönn- Um að grúska í plöggum Landsbankans. Það inál þurfti eigi að fara út fyrir landsteinana, nema svo sé, að danski Land- íDfiDdsbáiikÍDn hafi gert rannsókn af sinni ^álfu að beinu skilyrði fyrir þ-ví, að Lands- ^ukinn fengi að njóta sama lán9trausts, s6Qi verið hafði, og landsstjórnin eigi ver- , þess megnug, að útvega bankanum fé 1 8V>P, sem þurfti. _ ^n þar eem ráðherra lýsti því yfir í ?tllkynningua til almenninge 22. nóv. f. •' að hann hefði gert ráðsrafanir til þes9, ntí*u lands og innan, að bankinn 1 staðig í ekílum við alla skuldheimtu- menD 8iD. , .. . > a hverjum tima, sem væri p<i ©r ©ípi +. »i _ ft "Ulegt, að um vankvæði í ofan greinda átt h»fi \ a •* * -, -r,- i fa Sfctað verið að ræða- ., . KatBennirnir herðu þvi helzt aldrei att að banWa„ a i j .... "°"«anum að koma, ende ollutn Hosf «ð a*i ,. • . yost, ao utlendmgar, sem eiór- snevddir n™ uii„; u . , ' - . . •> eru alln þekkingu, að því er snertir atvinnUV6J,; u A t u uuvegi lunds vors, efnahag almennings hér á landi yfirleitt, og ástæð- um hvers einstaks af viðskiptamönnum bankans, geta alls enga hugraynd gert sér um v)rðma<ti skuldabréfa bankans, þótt þeir grúski i bc'kui:) hans í hálfa aðra viku. Þeir verða i þ^ssti efni eingöngu að fara eptir sögu^ögn annara, og geta því að eins dæmt um bókfærslu, og ýmis konar tilhögun, sem er sameiginleg öll- um bönkuro. Að þeir engu að síður leyfa sér að gefa jafn ákveðið, og stórmennskulegt vottorð sem raun er á orðin, eins og þeir séu mennirnir, sem byggandi sé á, sýnir því, hvorir mennirnir eru. Að komast svo að orði, sem „ísafold" gerir, að vottorð þetta „taki at skarið", nær því engri átt. Telja má vist að næstk. alþingi skipi rannsókDarnefnd, er heimtað geti skýrsl- ur, mnnnlegar og bróflegar, bæði af em- bættismönnum og einstökum mönnum, til að ihufoa bankamálið, og fyr en rannsókn þeiin.r væntanlegu þingnefnda- er lokið, verður enginn fulinaðardómur lagður á málið. Utlöna. Til vidbótar útlendu fréttunum í síð- asta nr. blaðs vors, getum vér enn fremur þessara tíðinda: Danmörk. Bæjarstjórn Kaupmanna- hafnar hefur nýlega ákveðið, að tak i 40 millj. króna lán, til að framkvæma ýms etörf, sem ella yrði að fresta. Nýlega andaðist elzti maður í Dan- mörku, Níels Níelsen að nafni. — Hann var á 107 árinu, og átti 79 afkomei.dur a lífi. — Tvíkvæntur hafði hann verið, fyrst 1835, og í seinna skiptið 1840, og minntist hann deroantsbrúðkaups síns árið 1900. en missti seinni konuna árið 1903. Ymsir blaðamenn frá Þýzkalandi hafa áformað að fara skemmtiferð til Kaup- mannabafnar 14. maí næstk., og verður þar þá óefað mikið um veizluhöld, og dýrðlegar viðtökur. 12. febrúar brann stórt vörugeymslu- hús í borginni Korsör, og eyðilögðust þar 400 tn. af hveiti, og 4000 tn. af rúgi. — Skaðinn alls metinn 100 -125 þús. króna. I' KaupmanDahöfn hefur í vetur verið afar-harfc manna á milli, og fjöldi fjöl- ekyldna orðið að búa við sult og kulda. Prestar í Kaupmannahöfn hafa því, auk annara réðstafana, sem gerðar hafa verið, gengizt fyrir samskotum, og hvatt monn af prédikunarstóli, að efla samskot- in af ýtrustu föngum. Aðfaranóttina 16. febrúar þ. á.stiand- aði við Noregs strendur eitt af skipum Austur-Asíufélagsins danska, „G^mbodía'' að nafni. Af skipverjum var óvíst uni örlög sextán, er farið höfðu frá skipinu í skips- bátunum; en þrettán bjargaði eimekip, sem í grenndinni var. Aðiaranóttina 13. febrúar þ. á. brann Haarslev-prestssetur, og bjargaðist fólkið með naumindum, en svídíd fórust, og sex hesta skaut presturinn sjálfur, áður en eldurinn náðí þeim, með því að þoim varð eigi bjargað. — — — Noregur. Þar er nýlega látinn Hans Jivqer, skáldssgnahöfundur — - - — Bretland. Mælt er, að Játvardnr, Breta koDungur, hafi áformað að heimsækia Nico- laj Rússskeisara, á komandi ^tiuiri,og ætli keisararnir að hittast á herskipum sinum i gronnd við Finnland. Á herskipum Breta er áfoimað, að tdiið verði að hagnýta olíu til eldsneytis, i stað kola, og kvað það auka hraða skip- anna að mun. TJng stúlka, Alexandra Lutíma Knolíys að nafni, sonar-dóttir KnoUys lávarðar, handritara Játvarðar konungs, flýði ný- skeð fiá Lundúnum, með utmustn sínum og vita meoD eigi, hvort þau leynast í Frakklendi, eða Ameríku.— Segja sumir, að unnustinn sé liðsforingi, en aðrar sagn- ir, að stúlkan hafi hlaupið á brott með vagnstjóra föður síns. — Leynilögregiu- menn hafa verið sendir, til þess að kom- ast á snoðir um verustað þeirra. Þing Breta hófst 15. febiúar siðastl., og var Loivther eDdurkosinn forseti Deðri málstofunnar. Úrslit kosninganna urðu þau, að flokka- skiptingin er nú þessi: 1. framsóknarmenn.....274 2. ihaldsmenn........273 3. írskir heimastjórnarmenn 82 4. verkamannaflokkurinn . 41 Það er verkmannaflokkuirnn, og írskir heimastjórnarmenn, er stjórninni fylgja að málum, en báðir flokkar binda fylgi sitt þó ýmsum skilyrðum, svo að Aiquítli- ráðaneytið á að Hkindum fremur örðugt uppdráttar, og óvíst, hve Iengi það fær völdum haldið. — — — Frakkland. Eimskipið „General Chan- zyu, frá Marseilie, rakst ný skeð á kletta milli eyjanna Mallorca ogMinoroa í Mið- jarðarhafinu, og komst að eins eínn mað- ur iifs af, en 153 menn drukknuðu. t Dáinn er* ný skeð Jales Gtiéiin, stjórnmálamaður, fæddur 1860. — Aiið 1899 var hann sakaður um samsæ;! gegn lýðveldinu, og Loubet forseta, og er lög- reglumenn ætluðu að taka hann fastan,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.