Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1910, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1910, Blaðsíða 2
66 ÍVJÓÐVIL.JINN. XXIV., 17. Á einum þessara kvöldfunda:hafi banka- málið verið rætt, og tillagan verið sarn- þykkt, er getur um í nefndu’nr. „Þjóðv.“ Á fundinum telur alþm. Ounnar Ólafs- son hafa verið tæplega tuttugu kjósendur, hd hinir, sem tiliöguna samþykktu — þeir voru alls 47 — hafi verið ungling- ar, karlar og konur, endi hafi eDgum ver- ið kunnugt um fundinn, nema þeim, er búnaðarnámsskeiðið sóttu. Meiri hluta kjósanda í kjördæminu tjáir hann munu vera mótfallna auka- þingi, og segist hann byggja það á bréf- um, sem sér hafi borizt þaðan. X>ingmálafundur var haldinn að Ljósavatni i Suður-Þingeyjarsýslu 2. apríl siðastl. Fundinn sóttu alls 81 fulltrúar, er kosnir höfðu verið í hreppunum, að við hafðri hlutfallskosninga-aðferð. Bankamálið var aðal-málið á fundinum. Samþykkt kvad hafa verið, með 27 atkvæðum gegn 4, að skora á ráðherra, að boða til aukaþings. .Jarlsliugmyndinni heldur dr. Knud Berlin fram í grein, sem hann birti rýskeð i timaritinu rGads Magasín11. Telur hann þetti heppilegt, þir sem Danir hafi, sem stendur, alls engan um- boðsmann á íslandi, og séu að þvi leyti jafnvel ver settir en Norðmenn og Frakk- ar. Dr. Kond Berlin telur þó vafasarnt, að íslendingar sinni þessu, eins og nú er komið, og að því leyti á hann sjálfsagt ko’lgátuna. Kristján háyfirdómari Jónsson Og Landsbanka-stjórnendurnir, Með því að stjórn landsbankans hefur, sem kunnugt er, neitað, að viðurkentia háyfifdóinara Kr. Jönsxon, sem gæzlustjóra landshankans. og því eigi viljað horga honum laun þau, sem gæzlustjórum eru ákveðin að lögum, höfðaði hann mál gegn bankastjórninni, til þess að fá hana skyldaða til þess, að borga sér launin. í máli þessu var kveðinn upp dómur við bæjarþingsrétt Reykjavíkur 7. þ, m. fapríl), og varð sú niðurstaðan, að bankinn var skyldaður til þess, að borga br. 'Kr. Jónssyni gæzlustjóra- launin, moð því að álíta yrði, að hann væri löglegur gæzlustjóri landsbankans. Mælt er, að landsbankastjórnin hafi þegar skotið raáli þessu til yfirdómsins; Serzlunarfréttir. — O— Samkvæmt skýrslu, dags. í Kaup- mannehöfn 26 marz þ. á., eru helztu ; verzlunarfregnir, sem hér segir: I. ÍSL. VÖRUR. Saltíissliui'. Með því að lítið hef- ir enn l orizt á markaðiun, þá er eptir epurnin mikil, og verðið því hátt. Fyrir málflsk, vel verkaðan, má, sem etpndim fá 75 -80 kr. i Smáfisk má selja á 55—60 kr. ísu á 50—52 kr., og Vóngu a 60—65 kr. Verð þetta er miðað við það, að um beztu vöru-tegund (Bprima“-vöru) sé að ræða. Sé varan lakari tegundar (nsecunda“- varn), þá er verðið hlutfallslega miklu lægra, enda eptirspurn engin. — I Iar*<5fisli:iTT* mi heita nær óselj- anlegur, með því að mikið liggur fyrir óselt frá tveim síðustu árum. Það, sem siðast seldist, var selt á]42 i kr. sk^ — I lr'oiyn. Þau má nú að líkindum j selja fyrir rúmar 40 kr. tuonuna. — Sild.. Hana er örðugt að selja, sem j stendur, og að eins lágt verð fáanleg, með þvi að mikið liggur enD óselt. — TJllar*-vai*niiig-u.r. Um sölu þeirrar vöru ræðir nú eigi, tyr en í haust, með því að hún selst eigi á þessum tíma j árs. TJH. Hvít haustull selzt á 64 auru, j en mislít á 54 aur. Lýsi, ýmis konar. Ljóst hákarls- : lýsi soist á 32 kr., en dökkt á 28 kr.' — Þorskalýsi, ljóst á 31 kr., en dökkt á 27 kr. — Gott meðalalýsi á 50—55 kr. Verðíð miðað við 210 & i II. ÚTLENDAR VÖRUR. Að því er erlendan varning snertir, þá er þess getið, að kaffi, sykur og hveiti hafi iiækkað í verði, og sóu einkutn brögð að því, hvað sykrið snertir. — Hvítasyk- ur hafi síðast verið keyptur á 18‘/4 eyri pd., og engar iíkur til lækkunar í bráðina. Þúsund ára afmæli Með því að talið er, að á komaadi sumri séu þúsund ár liðiu, síðan er byggð hófst á land- námsöidinni í Svarfaðardal í Eyjafirði, þá er á- formað, að Svarfdælir haldi þjóðhátíð í sumar, er kemur. Muðiir drukknar. Seint í febrúar þ. á. drukknaði roaður í Lagar- fljóti. Maður þessi hét Björgvin Hnllsson. og var frá Hrappsgerði i Eellum. F1 ate y ra rlœk nishérað í Vestur-ísifjarðarsýslu var 31. marz síðastl. veitt Halldóri Stefámsyni, sem gegnir nú héraðs- læknisstörfum í Höfðahverfishéraði í Suðnr-Þing- eyjarsýslu. „Samábyrgðinu. Sem umboðsmenn samábyrarðarintiar hafa ver- ið skipaðir: í Vestmannaeyjum: Gunnar alþm: Ólafsson. A Stokkseyri: Helgi verzlunarmaður Jónsson. í Stykkishólmi: Hjálmar kaupm. Sigurðsson Á ísafirði: Jön A. Jónsson. bankabókhaldari, og Á Akureyri: Otto kaupm. Tuliníus. “íþróttamót Norðlendinga1: Ungrnennafélag í Húsavíkurkaupstað í Suður- Þingeyjarsýslu gengst fyrir því, að haldið verður íþróttamót á Húsavík 17. júní næstk', og kalla þeir það „íþróttamót Norðlendinga“, ætlast að líkindum til þess, að þar mæti menn úr öilum fjórðungum Norðurlands. Skip strandar. Frakkneskt seglskip strandaði 4: marz síðastl. á svonefndri Stapavík, jundir Ósfjöllum, við Hér- aðsflóa. Skip þetta var fermt vistum. er ætlaðar voru frakknoskum fiskiskipum, og týndust vörur allar, og skipið brotnaði. Menn komust allir lífs af: Kighðstinn Í íhefur í vetur valdið all-miklum barnadsuða í Húsavíkursókn í Suður-Þingeyjarsýslu. Þar voru, er síðast fréttist, dáin úr krghósta eða afleiðingum bans, þrettán börn, en veikin þá sem betur fer í rénun. Kappglimur. Að tilstuðlan svo nefnds „Grottis“-félags á Ák- ureyri voru kappglímur þreyttar á Altureyri20. marz þ. á. ITrengir 12—14. ára kepptu þar um verðlauna pening úr silfri. Unglingar 15—18 ára kepptu um verðlauna- pening úr gulli. i | Að öðru leyti var þar og glímt um „Akuv- eyrar-skjöldinn“. „Vel um si!d“. Þegar síðast fréttist, var sagt mikið um síld á Pollinum við Akureyri; og í greund við OJd- eyrina. Sakir ótíðar, og ísalaga, aflaðist þó eigi að mun, en vonandi, að úr því hafi rætzt: Vigslubiskupinn í Hólabiskupsdœmi hinu forna, síra (reir Sœ- mundsson. hefir biskup landsins, hr. Þörliallur Bjarnarson, áformað að vigja ikirkjunni aðHólum í Hjaltadal i Skagafirði 10. júlí næstk. Norðlcnzkir prestnr halda prestastefnu að Hólum í Hjahadal 7.--0. júlí næstk., þrjá nœstu dagana á undan deginum er biskupsvígsian fer fram. lleilsuhuelið á Vifilsstöðuiu. Til heilsuhaelisins á Vífilsstöðum verða ráðn- ri þessir starísmenn: Káðsmaðu’, moð 600 kr. árslaunum Vélagæslumaður „ 500 kr. — Ráðskona . . „ 400 kr. — Hjúkrunarkona „ 300 kr. — Fólk þetta varður alit að vera einbleypt fólk og eiga umsóknir að sendast Sigurði Magnússyni lækni, fyrir 14. maí nœstk. Skip rekst á. Aðfarauóttina 5. þ. m. (april) rakst írakkneskt botnvö puveiðagufuskip á onska botnvörpuveiða- gufuskipið „Jessie Wetherly11 frá Aberdeeu, og varð enski botnvörpungurinn fyrir svo miklum skemmdum, að hinn sikk, að litilli stundu lið- inni, on frakkneska botnverpinginum tókst þó að bjarga mönnunum, og kora með þá til Reykja- vikur drginn eptir. Geðreikrahælið á Kieppi. Ráðskonustarfið þar er laust frá 1. oct. næstk. og eiga umsóknir að sendast geðveikrabælis- [ækninum fyrir 1. ágúst þ. á. (íiifubátur sekkiii- Skipshöí'ánni bjaruaði „Gufubáturinn „Hrólfur11, sem á heima á Seyóte" firði, og var á leið þrngað frá Fteykjavík, sökk 30. marz síðastl. í grennd við svonefndan Sol- vogsgrunn. Skipverjunnm, tólf að töiu, sem og tvoim farþegjum, bjargaði enskur botnvorpungur frá Hull, og fór með þá til Vestmannaeyja.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.