Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.06.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.06.1910, Blaðsíða 1
Yerð árgangsins (minnst, 60 arkir) 3 kr. 50 aur. erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameriku doll.: 1.50. Borgist ýyrir júnimánað- arlók. ÞJÓÐVILJINN. ---- |e== TuTTUGASTI 09 FJÓBÐI ÁRGANGUR ^l ~---- ~í—Stbv^ RITSTJORI SKÚLI THORODBáBN. = Uppsögn skrifleg ógild nema komið sé til útgef- anda fyrir 30. dag júni- mánaðar, og kaupandi samliliða uppsöyninni borgi skuld sína fyrir blaðið. M 30. Reykjavík 27. júní. 1910. Utl ö ii cl. —o— Helztu fréttir, sem borizt hafa frá út- löndum, eru: Danmörk. 15. rnaí þ. á. vom Hðin hundrað ár, síðan er stjórnmálamaðuriun Orla Lehmann fæddist (f 13. sept. 1870). Lehmann var einn aðal-hvatamaðurinn að „Casíou-fundinum í marz 1848, þar sem krafist var frjálsrar stjórnarskipunar og varð þá um hríð einn ráðherrann í nCasíno"-ráðaneytinu svo nefnda, og síð- ar ráðherra 1861-1863, og mátti yfirleitt teljast meðal holztu stjórnmálamanna Dana. — Fjárlaga-árið 1909-1910 varð alls 57 milljón króna tekjuhalli á fjárlögum Dana og statar það líklega mestmegnis af aukn- um útgjöldum til hersins. f I maímán. þ. é. andaðist Vilhelm Príor, bóksali í Kaupmannahöfn, 75 ára að aldri. — Hann byrjaði bóksölu árið 1859, og verzlaði einkum með erlendar bækur. Elzti sonur hans, Aage Príor, sem orð- inn var meðeigandi bókaverzlunarinnar, heldur heDni nú áfram. — I yfif&tanclíindi júní.íiánuði þ. á. var afhjúpað likneski Christjáns konungs IX. í borginni Slaí?else á Pjálandi, og er það riddara-hkneski. — f 31. maí þ. á. andaðist Vilhim Níel- sen, forstjóri „Laane og Disconto bank- aDsd í Kanpmunnahöfn, að eins 44 ára að aidri. — Hann var við böð í borginni Nauheirn á .ÞýzkaJandi, er hann andaðist Dr. pb.il. Mollerup, forstjóri ríkissafns-. ins í Frederiksborg, befir ný skeð orðið uppvís að 60 þús. króna fjárdrætti. f I maÍDián. þ. á. Jacques Wiehe, leik- ari við kgl. leikhúsið í KaupmannahöfD, tæplega timmtugur. — — — Norrgur. Stórþing NorðmanDa hefir Dý ekeð veitt konum almennan kosnÍDg- arrétt í eveita- og bæjamálum, en áður höfðu eigi aðrar kosningarrétt, od þær, sem hæztan skatt greiddu. SeiDt í maí urðu vatuavextir valdir að töluverðu fjáitjóni í béruðunum Lille- strömmeD og Fetsuod, spilltu útsæði o. fl. o. fl.------------- Svíþjóð. Friðarfundur verður haldinn Stckkhólmi i sumar, og mæta þar 3—4 hundruð fulltrúar úr ýmsum löndum — Mælt er, að rússneski skáldsagnahöfund- urinD Leo Jolstoi sé og væntanlegur' á fuudinn. Nýlega hljóp svo mikill vöxtur í vatn- ið Vanern, að sliks eru eigi dæmi í síð- astl fimmtíu ár. I siðastl. deserr.ber mánuði voru göm- I ín á eg afl nota? Hvort heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hinn, er seljandi segir að sé bezt 9 Auðvitað nota eg þá olíu, sem eg veit af eigio reynslu að tekur allri annari olíu fram, sem sé Grylfie Motor-Petroleum ira Skandinavisk-Amarikaiisk PetroJeum A|S Kongens Nytorv 6. KöbenhavD. t Ef yðiar laDgar til að reyna Gjlfie mótor-steinolíu, mun kaupmaður yðar útvega yður hana. ul bjón myrt i Dölunum, og hafa nú tveir moröingjanna verið dæmdir til dauða, en hino þriðja í æfilanga typtunarhúsvinnu. Bretland. Ensk-japönsk sýning hófst í Lundúnum 14. maí þ. á., og var sleppt allri sérstakri viðhöfn, þar sem dauði Ját- varðar konungs var svo nýlega uni ^arð genginn. f 7. júni þ. á. andaðist William Butl- er hershöfðingi. — Hann lagði eindregið móti þvi, að ófriður yrði hafinn gegn Bú- um, taldi hann mundu verða bæði l»ug- vinnan og kostnaðarsaman, sem og raun varð á. Til minnÍDgar um Játvarð konung hefir verið stofnaður svo nefndur rfriðar- j sjóður'1, og hefir ameríski auðmaðurinn Camagie gefið til sjóðs þessa, sem ætlsð- ur er til eflingar heimsfriðinum, eitt þús- und sterlingspunda. 20 þúsundir vefara hættu ný skeð vinnu á Englandi, samdi eigi um kaup- ið við verksmiðjueigendurDa. — Cert var ráð íyrir, að 50 þús. vefara kynnu að taka í saina strengÍDn. KrODprÍDz brezka ríkisins, sem nú er orðinn, heitir Edvard Alhert, sonur Oeorg's V, og Mary, drottnÍDgar hans, og er haDn fæddur 23. júní 1884.------------ Belgía. I þoipinu Courtrai hefir morð- ingi, sem talÍDn er hljóti að vera vit- firrtur, nýlega framið það ódáðaverk, að myrða tvær telpur, aðra fjögra, en hina tiu vetra. - Hann hafði enn eigi verið hiindsamaður, er síðast fréttist. Kosningar eru nýleg um garð gengn- ar í Belgíu, og gengu þær klerkaliðum í í vil, svo að ráðaneytið Scholaert situr á- fram að völdum, þó að atkvæðamagn flokksÍDS sé nú að vísu ögu minoa, en fyrir kosaingarnar. Börn, sem ný skeð voru á leið i skóla urðu fyrir eldiugu, og biðu fjögur baDa, en þrjú hlutu meiðsli. — — — Holland. Dr. Kuyper, fyrverandi stjórn arformaður, er sakaður um það, að hafa selt orður, og látið andvirðið renua í kosn- ingarsjóð, og hefir spunnizt mikið umtal um, sem vita má. — — — Frakkland. Verkmaður i þorpi einu, í greDnd við borgÍDa Bordeaux, skaut ný sk«ð borgmeistarann til bana á kjörfundi, um það bil er kosningarathöfnin átti að lara að byrja. — Maður þessi hét Henry Dallemagne, og var orsökin sú, að borg- meistarÍDD hafði verið í of náoum kunn- ingsskap við konu hans. Bæjarbúar tóku verki h&DS á þá leið, að þeir kusu bann til borgmeistara í einu hljóði. En dú er eptir að vita, hver úr- slit sakamálið gegn honum hlýtur. Frakknesk nunna, Candídc að nafni, hefir ný skeð orðið uppvis að mjög stór- j kostlegum fjárprettum, og hefir það kom- i ið kaþólsku klerkastéttÍDni mjög ílla. 26. maí þ. a. sökk trakkneskur neðan- sjávarbátur í grenod við borgiDa Calais, varð fyrir árekstri,oii drukknað; öll skips- höfoÍD, 27 meDD. — — —

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.