Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.06.1910, Síða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.06.1910, Síða 4
120 - f>jÓÐVIL.jINN. XXIV., 30. KONUNGL. HIRB-VERKSMIBJA. Bræönrnir Gloetta mæla með sínum viðurkenndu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaö, Sykri og Vanille. Enn fremur Kakaópúlveri af t»eztii tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisranneóknarstofum iluiafélagið Dfi M IJ. p. Beauvais «5® ^-íír-® <3zr® Leverandör til Hs. Maj. Kongen of Sverige Kaupmannahöfn, selur: Niðursoðnar vörur. — Syltuð vaxtavín. Yíd- & Konmes-FaMlíer. 5’* Rasmuscn Kg). Hof-Leverandör Faaborg, ber og ávexti. — ávaxtavökva og á- AU-góð aflabrögð á opna báta bér viðflóann (Faxaflóa) að undanförnu. Eóðrar þó yfirleitt lítt stundaðir, sakir ann- ara anna. — Bátar, sem ganga úr Keykjavík, og af Seltjarnarnesi, tœpast yfir þrjátíu. 25. þ. m. flutti danski rithöfundurinn Aage Meyer Benedictsen fyrirlestur í Bárubúð um Indland, síðan það varð báð yfirráðum Breta. Frúrnar Asta Einarsson og Vilborg Einars- son kvað hafa ásett sér, að bregða sér tíl ísa- fjarðar, og Akureyrar, til að halda þar samsöngva. „Sterling" lagði af stað béðau til útlanda 19, þ; m. Meðal farþegja voru: alþm. Magnús Blön- dal, frú Kaaber, Kaaber umboðsmaður, danski presturinn Biering, Thomsen (danskur Jýðskóla- stjórb o. fl. Til útlanda fótu einnig, til þess að vera á kennarafundinum i Stokkbólmi (í Svíþjóð) ung- frúrnar: Margrét Porkelsdóttir, Marta Stephensen Ragna Stepbensen, Soffía Jónsdóttir, Svava Þór- hallsdóttir og Þuríður Jóbannsdóttir. Kappsund er áformað, að reynt verði tvisvar hér í bænum i sumar, og fer annað fram 14. ág> næstk.. og ]>á keppt um Grettisbikarinn svo nefnda, — silfurbíkar, sem einatt á að vera í böndum bezta sundmannsins hér á landi, eða réttara sagt í höndum þess, er hlutskarpastur verður, þegar um bikarinn er keppt. „Helgi kongur“ kom hingað 6r einni Ham- borgarferðinni 23. þ. m. Prentsmiðja Þjóðviljans. Olíufatnaóur frá iansen & Go. Brcdriksstad Sorqc. Verksmiðjan, sem brann sumarið 1900, heíir nú verið reist að nýju, eptir ný- ustu amerLiri gerð. Vcrkr.miðian getur því moelt fram með varningi sínum, sem að eins eru vörur beztu tegundar. Heimtið þvx olíufatnað frá Hansene & Co. í Fridriksstad hjá kaupmanni yðar. Aðal-sali á Islandi og Færeyjum. feaurizi lensen. Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V. T 13 E North British Ropework Cx Ui K i r k c a S d y Contractors to H. M. Goverinent, fi 1 rússncskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manila, Coces og tjörukaðal, allt úr bezta efni, og sérlega vandað. Biðjið þvi ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi hji kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það, sem bezt er. 123 ástamakki þeirra væri onn ekki lokið. — Harley varð þá afíkaplega reiður, og fór í siglingar, með systur mína, á skemmtiskip síru, en varð heilsu hennar vegna, að láta fara á land í 'i’ iest, og þar ól hún Felix. DeXter kapt inn, elti systur míoa tii Triest, og vildi fá haua, til að flýjt moð sér. Jasper. sein á einbvern hátt bafði komizt að því, hvernig i öllu lá, skýrðí Harlay fiá því, að Fay væri dóttir D^xters. Þa brauzt úr vitfirringsæðið, svo að hann kyrkti koDU sína1*. „Guð minn!“ .Jasper leyndi glæpnum1*, mælti frú Archer enn fremur. „Systir rnín var flutt út í skemmtiskípið, eins og hún væri enn á lífi, eo sagt, að hún væri mjög veik. — Að Dokkrum tírna liðnum var skipshöfninni síðan skýrt frá þvi, að hún væri dáiu, og likinu var sökkt í hafið. Svona atvikaðist það, að eogiun fékk vitneskju um að varmenoið, eiginmaður bennar, hefði myrt hana“. „Hvernig komust þér að þessu, frú Archor?“ „Það var af tilviljun“, svaraði frú Areber. „Þótt kynlegt megi þykja, bafði jeg aldrei séð hr. Harley, því að jeg og maðurinn rninn, bjuggum á Iriandi, og þá sjald- an eg kom til Englands, heimsótti eg systur míria er Harley var fjarverandi. Skömmu eptir lát herinar missti eg manninn minn, og var þá eiu eptir, án þess að eiga hörn eða vnnda- feundna. En Harley hafði megna óbeit á ætt miuni, svo i.ð eg vissi, að hann mnndi aldrei leyfa mér, að hafa neitt Baman við börn systur minnar i;ð sælda. 124 A hinu bóginn var jeg hrædd um, að Fay myndi sæta íllri meðforð, sakir þass hversu fæðingu hennar var háttað, og á9etti mór því, að gerast ráðokona Harleys, og i því skyni tók eg mér nafnið Archer. Þetta lánaðist — hversu það gekk, þýðir nú ekki að mÍDnast á —, og tókst mór þanDÍg, að vinna ást syst- urbarnanoa minna. Eins og þér, hugði eg, að Jasper væri rnállaus, og brá því eigi litið, er eg heyrði hann einu sinni tala við' húsbónda sinn. Jeg hleraði, því að jeg heyrði þá nefna Fay, og varð því hrædd um, að einhver hætta kynni að vofa yfir henni. Saintal þeirra var óttalegt“. „Hvað sögðu þeir?“ „Jasper minntist á glæpinn, sem framinn hafði ver- ið í Triest, og hældist um, hve vel honuin hefði tekizt að leyna hoDum. Það var í þekta skipti, er eg heyrði það fyrst, að systir mín hafði verið myrt. Það lá við, að yfir mig liði, en vegna Fay’s varð og að stilla mig, og hlera árram. Jeg heyrði Jasper segja frá því, hversu hann hefði látið búa út herbergi í kórhvelfingunni, þar sem Harley gæti leynt sér, er æðið kæmi yfir hanD. Jeg beyrði og Harley hreyta út úr sér ógnuoarorð- um í þá átt, að hann skyldi drepa Fay; — en meira heyrði og ekki. því að þá varð eg að fara“. Frú Archer brá vasaklútnum upp að munninum á sér, svo að siður skyldi heyrast, að hún stundi. „Hugsið yður“, mælti hún enn frerour, „hve voða-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.