Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.08.1910, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.08.1910, Blaðsíða 4
152 ÞJÓÐVILJINN. XXIV., 33. r= Verðið var 80—150 kr. fyrir hvern. Blaðið skýrir frá, að þeir hafi ráðgert; að koma aptar í sömu erindagjörðum á næstk. hausti. L’llar-yerð á Norður- og Austurlandi. Á Akureyri kvað verðið á hvitri vorull vera fastákveðið 8C aur., en i Seyðisfjarðarkaupstað nokkru hærra: 85 i peningum og 90 aur:, sé um reikningsverð að ræða. Fiskafli. all-góður á fiskimiðum Eyfirðinga og Skag- firðinga, er nýskeð bárust bíiöð að norðan. Brunnið úthýsi. Skemma brann nýskeð að Þrándarstöðum i Kjósarsýslu. Þar brunnu inni reiðtygi, og nokkur búsá- böld önnur, Loptskeytasaniband. Englendingur nokkur, Tumbull að nafni, kom bingað nýskeð, sem fulltrúi Mareonífélagsdeild- arinnar í Brussel, og að undirlagi ráðherra Is- lands, til þess að rannsaka, hversu hentast sé, að koma á loptskeytasambandi milli Vestmann- eyja og lands. Lagði hann af stað til Krýsuvíkur og Eyrar- bakka 11. þ. m. (ágúst). REYKJAVÍK 17. ágúst 1910 Veðrátta lygn, og mild að undan förnu, og vætur enn eigi, að heitið geti. „Pervie“ kom úr strandferð 5. þ. m., og lagði af stað héðan, aptur, suður um land, 7. þ. m. Með skipinu voru ýmsir farþegjar. íslenzku botnvörpuveiðaskipin, sem héðan ganga, hafa að undan íörnu komið inn á bverj- um sóiarhring, eða því sem næst, ef veður leyf- ir, og munu hafa aflað fremur vel. „Vesta kom hingað frá útlöndum 9. þ. m. — Meðal farþegja voru: alþm. Bjarni Jónsson frá Vogi, eand. mag. Guðm. Pinnbogason, og ýmsir enskir ferðamenn. „Ceres“ kom írá Vestfjörðum 3. þ. m., og lagði af stað héðan til útlanda 7. m. Meðal farþegja, er héðan fóru. voru: Guðm. landlœknir Björnsson, og frú hans, Páll vezlun- arerindsreki Stefánsson o. fl. .4: 4-'' ÚTTO HBNSTED dar\$ka smJörliKi er beót- Biðjið um \egund\mar A „Sóley** «ingóífur " „ Hehla " eða Jsafolcf Smjörlihið fcesh einungis fra : Offo Mönsted 7f. y Kaupmannahöfn o^/frosum sár i Danmörku. Kappsund fór fram hjá Skerjafjarðarsund- skáiatium 14 þ. m. Keppt var um „sundbikar Islands11, og sundið ('500 stikur að lengd) kallað „íslandssundið11. Hlutskarpastur varð Stefán Óiafsson og hlaut því bikarinn að verðlaunum: Þýzka. ferðamannaskipið „Oceana11 kom bing- að 11. þ. m, og var fjöldí farþegja með skipinu. Ameriski prófessorinn Schofield, sem dvalið hefur hér á landi um tíma, svo sem áður hefir verið getið um í blaði voru, lagði af stað heimleiðis með skipi þessu. Segir blaðið „ísafoid“, að hann hafi látíð mjög vel af dvöl sinni hér á landi. Hestur sló nýlega barn í Hafnarfirði, og kvað það hafa hlotið svo mikil meiðsli, að líii þess var hætta búin. Sagt er þó, að líf barnsins muni nú úr hættu. Óskandi væri, að þetta leiddi til þess, að hafð- ar væru sem beztar gætur á því, að börn komi eigi of nærri hestum, allra helzt séu þeir slægir. „Vestri11 kom úr strandíerð 12. þ. m: - Meðal farþegja..var kaupmaður Skarðsstöð o. fl. Guðm. Jónasarson 1 Sildar-afli all-góður hér í Sundunum, sem svo eru nefnd, milli eyjanna, sem nm höfnina liggja, og hafa íshúsin hér í bænum keypt nokk- uð af síldinni. Að kvölrli 5. þ. m. er klukkan var freklega hálfellefu heyrðist hver þruman á eptir annari, og gekk svo fram yfir miðnætti. Voru eldingar mjög skærar, og tilkomumikl- ar, og þykjast sumir hafa hejTrt allt, að kundrað þrumum. Veður var lygnt ■ og molluiegt, en rigning eigi. andakotsskólinn byijar fimmtud. 1. sept. Prentsmiðja Þjóðviljans. 37 En því miður leið yfir góðu koDuua, áður en húu gæti sagt }eim nokkuð frekara um manninu, sem numið hafði brott d trur bennar. „Var engirm, sem tók eptir honum?“ spurði einhver „Jú, jeg gerði mælti kona stöðvarstjórans. „Hvern- ig var hann í sjón?“ var aptur spurt. Konu stö;v rrstjórans hafði litizt fremur vel á idsdl- inn, og gat því eigi fengið af sér, að koma upp um hanu. „ÞmI var alls ekkert óvanalegt við hann!“ svar- aði hún því. Járnbrautarstjórinn dró djúpt að sér andann, og sagði að járnbrautarlestin yrðí að leggja af stað. Stöðvarstjórinn gekk nú inn, og sendi símskeyti, sem afgreiða þurfti. Nógir urðu til þess að bjálpa hertogafrúnni, sem i öngvitinu lá, og járnbrautarlestin hélt leiðar sinnar til Arles. Áður eD sól var gengin til viðar, var atburðurinn, sem fyr var getið, liðinn mönnum úr mÍDnum. Eu ungfrú ValÍDCourt var horfin, og enginn vissi neitt annað um hana, en það, að hún hefði verið numin brott, og farið með hana til einmanalegu, eyði-héraðaDna í vestri. Eptir það, er unga stúlkan hafði verið hrifin út úr járnbrautarvagninum, og borin burt, hafði liðið yfir hana Og nokkra hríð eptir það, er hún var röknuð við, Iiafði henni heyrzt hún heyra þunea hófaskelli, þytinn í vÍDd- mum, ýlið í stráunum, brakið i; reyrnum. Stundum hafði henni og fundizt, sem vatn kæmi á kinnim á sér. fiúu lá kyr, þar siim hún hafði verið lögð, með höf- 3 í uðið á ullarvo'*, og með því að hún var hrædd, varaðist hún, að Ijúka upp augunum. Hnn reyndi að rifja upp fyrir sér, hvað gjörzt hefði fienni hafði dottið í hug, að risavaxni maðurinn, rauðleiti, ætlaði að koma inn í járnbrautarvagninn, og hafði siðan ýtt kiólnurn sinum inn undir bekkinn, sem hún sat á, til þess að hann skyldi ekki stíga ofan á bann. Hann hafði litið á hana, og mælt: „Eruð þór eigi ungfrú Valincourt?“ Húd hafði orðið hissa, og hneigt sig, svo sem til samþykkis. En svo var hún gripin, og mundi liún það siðast til sín, að hún hafði heyrt hlióðin í móður siuni. Brátt varð hún þó hugrakkari, og lauk upp augun- um, og sá þá, að hún var reidd af manni, sem hafði mikið, jarpt skegg, sem farið var þó ögn að grána. Frekar þorði hún eigi að virða manninn fyrir sér en fór að athuga, hvar þau væru stödd, og tók svo að reyna að slita sig af manniuum. Hann hélt þó eigi eins fast utan um hana, og var sem hann ætlaðist til þess, að hún gæti virt hann sem bezt fyrir sér. Henni fór, sem konu stöðvarstjórans, að heoni varð starsýnt á það, hve kraptalegur, og hraustbyggður mað- urinn var. Hann var veðurbarinn i framan, og rauður, hvort sem það stafaði nú beldur af vindinum — eða af vín- dryggju. Hann rak upp skellihlátur, sem heani fannst svo ruddalegur, að henni datt í hug, að stökkva af he9tbaki

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.