Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1910, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1910, Blaðsíða 5
XXIV, 46.-47. 185 3—4 vikna tíma. frá 3. janúar næstk. að toljn. E>ar verður veitt tilsögn i öllu, er að skiða- fari lvtur, kennt. að ganga á skiðucn, stökkva á skíðum o. s. frv., og verður fenginn vanur norsk- ur skíðamaður, til þess að veita kennslunni for- stöðu. Enn fremur verður veitt tilsögn i því, að 'grafa sig í fönn, hagnýta „hvílupoka11 o. fl. Auk fæðis, sem gert er ráð fyrir, að nem- endur geti ef til vill lagt. á horð með sér, þá'er gert ráð fyrir, að hver nemandifgreiði 30jkr., og fá fyrii-"þá upphæð, auk kennslunnar, ágæt skíði rueð öllum’ úthúnaði (þ. e. fóthöndum og’stöfum); -en skíðin kosta ella vanalega 16—20 kr. Þeir, som í ungmennafélögum eru, ganga fyrir öðrum. Taxta-hækkun í útlöndum. Simfregn, er hingað barst 30. þ. m. (sept), seg- ir útlánsvexti í Englandi, og Þýzhalandi, hafa hækkað um 1 °/0 (þ. e. einn af hundraði). Hvort vaxta-hækkun þessi hefir áhrif hér á landi, hefir enn eigi heyrzt. Lýðháskálinn á Iívítárbakka. Mælt er, að í vetur verði um fjörutlu náms- ’menn á Lýðháskóianum á Hvítárbakka í Borg- arfirði, og munu þó töluvert fleiri hafa sótt. um inntöku í skólann. Lagaskúlinn. Nemendur á lagaskófanum verða alls þrettán að tölu í vetur. Af námsmönnum þessunj eru sjö í efstu deild- inni. en þrír í hvorri hinna tveggja. Geðveikrahælið á Kleppi. Á geðveiltrahælinu & Kleppi eru sjúklingar nú alls 61 að tölu. Fleiri sjúklingum mun eigi vera auðið, að veita par móttöku, sakir húsnæðisleysis. Þingeyravklaustur. Sýslanin sem umboðsmaður Þingeyrarklaust- ui-sjaiða í Húnavatnssýslu, hefir nýlega verið auglýst til umsóknar. TJmsóknarfrestui'inn er til 20. desj næstk. Um strand hotnvörpuveiðagufuskipsins, er strandaði á Sléttu á Langanesi í Norður-Þingeyjarsýslu, shr. síðasta nr. blaðs vors, þá er þess nú getið, að skipið bafi verið frá Gi'ímsby á Englandi, og beitið „Umhella“. Það strandaði við svo nefnda Bifstanga, og björguðust menn allir' Björgunarskipið „Geir“ fór norður þangað, en hafði eigi tekizt, að ná skipinu á flot, ersíð- ast fréttist. Skipbi'otsmennina flutti „Geir“ á hinn hóg- inn til Akui'eyrar. Holdsveíkraspítalinn. Á Holdsveikraspítalanum í Lauganesierusjúkl- ingarnir nú alla sextíu að tölu. Kýir Yitaverðir. Ráðherra hefir nýskeð skipað þessa menn vita- verði: 1. Yið Dyrhólavitann: Guðbrandur Þorsleinsson á Loptsstöðum. 2. „ Vestmanneyjavitann: Jönathan Jónsson, vélaaðstoðarmaður í Beykjavík: 3. „ Langanesvitann: Kristján Þorláksson á Skoruvík. Ilákarlaveiðin. ('Akureyrar-skipin.) Frá ÁKUreyri hafa í ár gengið alls sjö skip til hákarliiveiða: en einu þeirra hlekktist á, með- an er veiðin stóð yfír, sbr. 33. nr. blaðs vors þ-á- Afli skipanna varð alls 2035 tn., að því er skýrt er frá i blaðinu „Norðurland“. líerklaveiidshœlið. Sjúklingar voru alls orðnir þrjátíu að tölu á berklaveikiii'hælinu á Vífilsstöðum, er síðast fréttist. Pöstafgreiðshunanns-sýslan. Póstafgreiðslumanns-sýslanin áÞingeyri á Dýra- firði hefir nýskeð verið auglýst til umsóknar. Árslaunin eru 400 kr. Umsóknarfresturien er til 20. des. næstk. Sildveiðarnar. Um 160 þús. tn. síldar segir „Norðurland11 (24. sept þ. k.) á land komnar nyrðra af síld. Þar af hafa borizt á land á Siglufirði 90 þús. tn, á Akureyri um 45 þús. tn., en hitt á Hjalt- eyri, 1 Hrísey og á Svalbarðseyri, í Eyjafirði. A Reyðarfirði, og Fáskrúðsfirði, er og mælt, að alls hafi verið komnar á land um 3000 tn. seinni part ágústmán. þ. á. Maður drukknai': Aðfaranóttina 4. okt. þ. á. varð það slys, að maður datt út >ir vélarbát, er lá við svonefnda Wathne’sbryggju á Seyðisfirði, og drukknaði; Maður þessi hét Jón Maqnússon. Hey-skaðar. í ofsa-veðri 20. og 21; sept. þ. á. urðu hey- skaðar all-miklii' í Fljótsdalshéraði, einkum í Jökulsárhlíðinni. Hve margir hestar af heyi alls hafa tapazt hefir þó enn eigi fréttzt. land varn arfélagið. Landvarnarfélagið hér i bænum (Reykjavík) hélt aðal-fund sinn 3. okt. þ. á. I stjórn félagsins voru kosnir: cand. jur. Gísli Uveinsson, tíuðm. iæknir JJannesson, Grímblfur Olafsson, Jakob M'óller, og Jón Baldvinsson. Formaður stjórnarinnnar er Gísli Sveinsson. Skemmdir í ofveðri. 25. sept þ. á. gerði slíkt ofsa-rok í Seyðis- fjarðarkaupstað, að fimm ritsímastaurar brotn- uðu niður við jörð. Þak rauf og af Steinhúsi, sem í smíðum var að því er skýrt er frá í blaðinu „Fjallkonan", og efri hluti veggjanna hrundi. 10 féll í fastau svetn, sem að vísu var dauðanum likari, lémagna af þreytu. Klukkan var orðin fimtn að morgni, er eg vaknaði skjálfardi af kulda, og svo þungur á rnór, að eg gat nautnást risið upp. I garðinnm sást nú hvo.’ki höggpallurinn, né turn- inn, en teiknibókin mín lá í glugganum. Jc-g tók i skyndi eaman pjönkur mínar og flýiti mér burt. Getið þér trúað því, að eg hafði ásett mér, að segja aldrei neinurn frá því, sem fyrir mig hafði borið. Þó að eg væri sjálfur í alls engum vafa, var eg þó hræddur um, að hlegið yrði að mér, og eg talinn vitfirrtur. En andliti veslings ungu stúlkunnar gat eg eigi gleymt, og því málaði eg mycdina, sem þér sáuðíParis. Jeg var orðinn afskaplega taugavciklaður, og bar sifellt kviðboga fyrir þvi, að eg sæi sýnina aptur, og því tók eg upp á því, að láta konuna mína sitja hjá mér í vinDUSioíu minni, er eg var þar að vinnu minni. Ed svo bar það við einn daginn, að maður heim- sótti mig, er gott skyn ber á fornar menjar. fioDum vard litið á myndina hjá mér. „Hvar hafið þér sóu byggÍDguna, sem á myndÍDni er? Jeg hefi aldrei séð yöur grúska i skjalasafninu í Tower kastalanunU, mælti hann. Hverju orði sannara“, svaraði' eg, „þsr sem hún var riíin iyrir þrem huDdruð árum“. rEngu að síður hefi eg séð bana, eÍDS og hún er á inyndinnP. Jeg sagði honum þvi næst, hvað fyrir mig hefði borið. 3 Svo mikið þóttist eg þó skilja, að eitthvað óskilj- anlegt hefði gjörzt, eitthvað hræðilegt, og að Abbot hlyti að vera hér einhvers staðar á næstu grösum. Mlg hafði lengi langað, að hitta þeuna einkennilega raann, og spurðist því fyrir hjá yfir-veitingaþjóninum, og kvaðat hann bafa heju't hans getið, þó að hann þekkti hann ekki, með því að hann ætti heima í húsi, er hann hefði keypt, eða tekið á leigu, og væri í grennd við S'h nklíu, og hitti fáa að rnáli. Mér þótti mjög vænt um að frétta þetta, og ásetti mór því, að heimsækja fornkuoningja minn jafn skjótt, er mér gæfist færi á. Slæmt veður aptraði þvi, að eg gæti framkvæmt þetta áform mitt næstu dagana; en fyrsta góðveðursdag- inn lagði jeg af stað, og kom þá, eptir tíma göngu, að stóru húsi. Milli hússins og vegarins var steingarður, sem far- inn var að gróa. A hurðinni, sem var fyrir hliðinu, var látúnsplata, og stóð á henni nafnið: Abbot málari. Jeg hringdi, sagði stúikunni hver eg var, og var vÍ9að iun í biðherbergi. Jeg nam þar staðar við einn gluggann, og virti fyrir tuér alit blómskrúðið í garðinum, er hurðinni var hrund- ið upp, og einhver kom íud. Gat það verið, að þessi maður væri fornvinur minn, og að haun hefði breyzt svo mjög á fáum árum. Þ.cl gat oigi verið, að harm væri yfir fertugt, og þó var hanD i s]ón, sem sextugur væri. Hann hafði srtt hár, sem farið vac að grána, og and- litið var farið að verða hrukkótt.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.