Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1910, Blaðsíða 4
184
Þjóðviljtnn
XXIV., 16.-47.
LÆRI, söltað. — Sennilegt, að verðið
verði um 32 aura pd.
TÓLK. Um verðið eigi auðið að
segja með vissu, en líklegt; að verðið
veiði um 32 aur.
ÆÐARDÚNN. Norðlenzkur aust-
firzkur á 12]/2 kr. pd., en sunnlenzkur
og vestfirskur á 12 kr. pd. —
LAMBSKINN. Hvít á 48 aur., en
mislit á 24 aura.
Gölluð iambskinn á 12 aur.
SELSKINN. Hvert á 4 kr.
Irá festur-Mendmgum.
Einn af löndum vorum í Vesturheirni,
Jóhann S. Jakobsson að nafni, tók em
bættispróf í læknisfræði 1. júlí síðastl.
Hann er fæddur á Eskifirði 3. ág. 1875,
og voru foreldrar hans: Jóhannes Jak-
obksson, veitingamaður á Eskifirði. og kona
hans, G-uðný Jónsdóttir.
Arið 1893 gekk hann f lærðaskólann
hér á landi, og stundaði þar nám í tvö
ár, en fluttist érið 1895 til Vesturheims,
ásarnt foreldrum sínutn.
Faðir Jóhanns er nú látinn, en Guð-
ný, móðir han6 er enn á lífi, ogáheima
í Grenfell í Saskatcbewan í Canada.
Aður en Jóbann fór að nema læknis-
fræði, hafði hann lokið prófi í rafmagns-
fræði.
9.—11. ág. þ. á. var í Winnip3g hald-
ið yfirstórstúkuþing fyrir C »nada, og var
það háð í f'undabúsi íslenzku Good-Templ-
arascúknanua í Winnipeg.
Mikið vel létu fundarmenn yfir starf
semi islenzku stúkuanna í Winnipeg, að
því er skýrt er frá í blaðinu „Heims-
kringla1-.
Úr Dýralirði
er „Þjóðv.“ ritað 24: sept. þ. á.: „Sumar gat
eigi iieitið, að hér væri, nema yfir tvo mánuð-
ina, júlí og ágúst, því að með september brá
til votviðra og storma, svo að sumir eiga enn
úti hey.
Mest kvað hér að rokinu aðfaranóttina 21. þ.
m., og urðu þá skaðar á bátum, húsum og heyj-
um á sumum stöðum, einkum í Önundarfirði.
Hvernig heyskapur hefir orðið yfirleitt, verð-
ur enn eigi sagt, en mun víða hafa orðið all-
góður á útengjum. — Túnasláttur byrjaði fullri
viku síðar, en vant hefir verið, og hefir taðan
orðið miklum mun minni, en í fvrra.
Eptir síðastliðið vor bera hér all-ftestír hallt
höfuð, vegna korn og mjölkaupa banda skepn-
um sínum, er urðu lítt bærileg. - En margri
skepnunni virð það til lífs, og því eigi áhorfs-
mál, eins og ástatt var orðið.
„Friður á j'órðu“.
8vo nefniso all-langur kvæðabálkur, evG-uðm.
Guðmundsson á Isafirði hefir ort nýskeð.
Kvæðabálk þsnna las hann upp á ísafirði
18.sept. síðastl.; f áheyrn nokkurra kaupstaðarbúa.
Brú á Norðurá.
Norðurá í Mýrasýslu hefir verið brúuðísum-
ar, í grennd við sýslumannssetrið Arnarholt og
hefir landsverkfræðingurinn, hr. Jón Þorláksson
haft á hendi yfirumsjónina, að því er til brúar-
gjörðarinnar kemur.
Skemindir af ofviðri.
Timburhjallur fauk að Sæbóli í Aðal vík aðfara
nóttina 81. sept. þ. á., og missti eigandinn bæði
sjávarútveg og matvæli, sem þar var geymt: —
Blaðið „Vestri“ telur skaðann metinn 1000 kr.
Vélabátur sökk og nýskeð í Fljótavík á Horn-
ströndum, og hafði bann eigi náðzt á flot, er
síðast fréttist.
Maður ilrukkuar.
Nýskeð datt maður út af bryggju f ísafjarðar-
kaupstað, og drukknaði.
Maður þessi hét Þorlcell Guðmundsson, og var
trésmiður í Bolungarvík.
Hafði hann risið snemma úr rekkju, til þess
að líta eptir bát, og fannst litlu síðar örendur
við bryggju Edinborgar-verzlunar á Isafirði, hef-
ir að líkindum skrikað fótur, og dottið í sjóinn.
Halishroði.
Þegar norska eimskipið „Flora“ kom norðan
um land síðast, rakst það á nokkurn bafíshroða
utarlega á Strandaflóanum.
Hafísinn er þvi að öllum líkindum eigi langt
undan landinu.
l'rá Ieatirði;
Þar var komin baustveðrátta seinni part sept-
emberrnánaðar, krapa-rigníngar öðru hvoru, og
fjöllin farjn að klæðast hvítum skrúða.
Minna varð um smokkfisksaflann, en vænzt
hafði verið; en vera má, að enn réttist úr.
Kvöldskóla Iðnaðarmannafélagsins verðurhald-
ið áfram í vetur, og átti hann að byrja í önd-
verðum október.
A bæjarstjórnarfundi var nýskeð vakið máls
á þvi, að heppilegt væri, að fjölgað yrði bæjar-
fulltrúum kaupstaðarins; en eigi var þvi málefni
þó til lykta ráðið, er síðast fréttist.
„tSkíðu-skóli“.
Hr. Helgi \altýsson hefir í huga, fáist hlut-
takendur nógu margir, að halda svo nefndan
„skíða-skóla,, að Kolviðarhóli í Arnessýslu um
2
augunum, var gert viljandi, og það var einmitt þetta, sem
olli því, hve mörgum varð starsýnt á myndina.
Fyrir framan myndina höíðu verið látnir nokkrir
stólar, og sátu þar einatt einhverjir, og voru að virða
fyrir sér myndina, og brjóta heilann um það, hvað mál-
aranurn hefði getað gengið til þess, að mála auguD, eins
og myodin bar með sér.
Frá París brá eg mér til eyjunnar Wight, til þess
að hvílast við Shanklín-böðin.
I gistihúsinu, sem eg bjó í, var nú hringt til mið-
degisverðar, og þustu þá karlar og konur frá sjónum og
settust við smáborð í útbyggingu gistihússins, sem að
mestu var úr gleri, og óx vínviður upp með húsinu.
Af tilviljun varð eg heyrnarvottur að samræðu, er
íór fram undir borðum.
Tveir karlmenn, og einn kvennmaður, voru að spjalla
um eitthvað, sem auðsætt var, að þeim þótti mjög miklu
máli skipta.
Jeg heyrði þann karlmanninn, sem eldri var, nefna
ziafnið Abbot.
En glemrið i diskunum, og skeiðunum, aptraði því,
að eg heyrði samræður þeirra til fulls, þó að eg að vísu
heyrði, að hún laut að Abbot.
Stúlkan heyrði eg, að sagði: „Það er undarlegt!
Það er hræðilegt! Jeg hefi enri aldrei . . . .“
Meira heyrði jeg ekki, en rétt á eptir, mælti mað-
urinn: „Mig hefir og aldrei hent slíkt fyr, og þetta er
mér gata, nema . . .“
Hór fór, sem fyr, að jeg heyrði ekki meira, v, gna
hávaðans, og af því fáa, sem eg heyrði, gat eg eigi iáðið
hver meiningin var.
11
Eu í stað þess að hlægja að mór, eins eg hafði bú-
izt við, varð hann æ forvitoari og forvitnari, og mæliist
til þess, að eg lýsti málaranum aptur sem nákvæmast
fyrir sór.
Hann bauð mér að koma til sín diginn eptir, í
skjalasafnið i Tower-kastalanum, og þáði eg boðið.
Tók hanu þá út úr einum skápnum skjal.sem farið
var að gulna, og sást þar mynd at atburðimun, sem eg
sá í sýninni, og var hún eptir málarann, sern eg og
hafði sóð í sama skipti.
Neðan undir myndinui stóð auk ártalsins 1554
eitthvað, sem eigi varð lengur lesið.
Hvernig öllu þessu var varið, skildum við eigi.
Jeg var gallharður á því, að eg hefði horft á, er
myndin var máluð, og spurði hann mig þá, hvort eg
héldi, að eg þekkti málarann, ef eg sæi myndina af hon-
um í myndasafni skjalasasafnsins.
Jeg jánkaði því, og leiddi hann mig þá inn i sal,
þar sem fjöldi gamalla inyndi hékk á veggjunum.
An þess að nokkurt hik væri á mór, tók eg þá eina
myndin i af \ eggnum, og mælti:
„Hjá þessurn manni stóð eg! Hann hefur, eins og
jeg, verið við staddur, er stúlkan var af lífi tekin“.
„Þér hafið þá séð líflát Jane Grey’s!” mælti hann.
„Málarinn heitir Jhou Bossan, og það var hann,
sem 12. febr. 1554 málaði myndina af lífláti henuar, sem
þór sáuð áðan
% ❖
*
Abbot hafði nú lokið sögu sinui, og kastaði sér
lómagna í hægindastól, og studdi hönd utidir kiun, og
starði út í loptið.