Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1910, Blaðsíða 1
Yerð árgangsins (minnst, 60 arlnr) 3 Jcr. [50~aur. srlendis 4Jrr. 50 aur.'og i Ameríhi doll.: 1.50. Borqist fyrir júnimánað- arlo k. ÞJÓÐVILJINN. |= Tutttjgasti oa fjo'rð'i á'rgangtjr =|_ =— = RITS'T'J'OKI SKÚLI T H O R O D D S EN. =5»«( Uppsögn slcrifleg ögild nema knmið sé til idgef- anda fyrir 30. dag jUní- mánaðar. ng laupandi samhliða uppsögninni borgi shuld sína fyrir bla'ðið. __ M 46.-47. Reykjavík. 12. OKT. 1910. — Til lesencla „ÞIÖÐVILÍANS". Þeir, sem gjörast kaupendur að XXV. árjr., rÞióov.M, er hefst napstk. nýár og eigi hafa áður keypt blaðið, fá ¦•«• alveg ókeypis, •¦•» sein kaupbæti, síðasta ársfjórðnng yfir- standandi árgangs (frá 1. okt. til 31. des). Nýir kaupendur, or borga t>lað- ið fyiii" fram, f'á enn fremur iim 200 bls. af skemmtisögum. Þess þarf naumast að geia, að sögu- safnskepti „Þjóðv." hafa viða þótt mjög skemmtileg, og gefst roÖDDum nú gott færi á að eignast eitt þeirra, og geta þeir ejálfir valið, hvert eöguheptið þeir kjósa af sögusöfnum þeim, er seld eru i lausa- söln á 1 kr. 50 a. ¦•£• Ef þeir, sem þegar eru kaupendur blaðsins, óska að fá sögusafnshepti, þá eiga þeir kost á þvj, ef þeii- borga .X-X. V. árg\ fyrii' fram. Til þesss að gera n.yívixn á- skriíendnm,ogöðrumkaup- endumblaðsins,iscmhægast f.y rir,að þvi er greiðslix and.- vii*ðisíiis snertir, skal þess j2feti<5, að borga xxiá, við allar aðal-verzlanir lancl^inísi, er slika innsliript le.yfa, enela sé íitgeianda aí kanpandun- xixn sent innfslii-iftax-sltii-- teinið. Allii kaupendur og lesendur, „Þjóðv.u eru vinsamlega beðnir að benda kunningjum sinum og nágrönnutn, á kjör þan, sem í boði eru. IVyir xxtsölixxnenn, er utvega blaðinu að minnsta kosti sex nýja kavipenclvxr, sem og eldri út- sölumenn blaðsins, er fjölga kaupendum um sex, fá — auk venjulegra sölulauna — einhverja af íorlagsbókum útgefanda „Þjóðv.k, er þeir sjálfir geta valið. Nýir kaupendur og nýir útsölumenn, eru beðnir, að gefa eig fram, sem allra bráðast. Uianáskript til útgefandans er: Skúi Ihoroddscn, Vonarsiræti 12 Beykjavík. jjftgefandi „jfjóðv." litsíma=fregn. —o— Uppreisn í Lissabon. Portugal lýst lýöveldi. Ritsimaskeyti, er hingað barst 6. þ. ro. (okt.), flutti þá fregn, að uppreisn heiði orðið i Lissa- bon, höf uðborginni í Portugal. Kommgur og ekkjudrottn- ingin Min. Portugal lýst lýðveldi. Eins og getið var um í útlendum frétt- um i 44.-45. nr. blaðs vors, eru kosning- ar nýiega um garð gengnar í Portugal, og þegar á kosninga-úrslitin er litið, verð- ur eipi annað sagt, en að fregn þessi komi íill-óviSBDt. Á hicn bóginn ber þess þó að gæta, að aðal-styrkur lýðveldismanna var oin- mitt í höfuðborginni, og því hafi þeir átt hægra um vik, en ella myndi. Eins og ýmsir munn minnast var Karl I., konungur i Portugal, myrtur 1. febrúar 1908, ásarot elzta syni sínum Lud- vig Filipp, og tók þd yngri por.ur ^rtis, Manuel (fæddur 1889) konuDgdóm. EkkjndrottningÍD, sem getið er um, að flúið hsfi, áeamt MamÍ6l konungi, heit- ir Amélie (fædd 1865), af Orleaninga kon- ungsættinni, er áður réð ríkjum á Frakk- landi, og hefir nú enn aukizt á rnunir hennar, eptir að hafa áður orðið að sjá á bak manni eínum (Karli I.) jafn vofeif- lega, sem fyr er getið. Greinilegri t'regnir um atburði þessa flytur blað vort væntanlega eiðar. I ritsimaskeyti, er enn fremur barst hingað 7. okt. síðaetl., þá er þessara tið- inda getið: Lýöveldisforsetinn í Portugal heitir Braga. Manuel konungur flýöi tilEng- lands. Lýðveldisforsetinn Theophílo Braga er fæddur 1843, og nafnkunnugt skáld, og rithöfundur. — Þegar hann var fimmtán ára, gaf hann út ljóðabók, og hefir síðan samið ýms ljóðroæli. — En aðal-ntstarf hans er bókmenntasaga Portugals, er kom ut á árunuin 1870—1881, og er hún i tuttugu bindum. -— Auk þess befir hann og samið ýu.s rit sagofræðislegs, og iög- íræðislegs efnis, sem og um uppeldismáí- efni o. fl. Braga er fæddur á Azorisku eyjunun!, og varð háekólakennari i Lis«abon árið 1872.; Hann"hefir og verið töluvnt við blaða- mennsku og stjórnmál liðinn. og talinn einn af helztu möiiDum lýðve'dismaDna. FGningamála=nGfndin. (Skýrsla hennar). —o— N^fnd sií, sem' skipnð var með bréfi stjórnarráÖBÍns, dsgs. 3. september þ. á., tii þess „að rannsaka og íhuga peninga- málefni landsins og undirbúa fyrir næsta þing meðferð þeirra þar, svo og til að láta í té ekýrslur og leiðbeiningar þeim roönn- um, er kynnu að viija beina framleiðs'u- fjármagni inn í landið og eins taka við málaleitunum þeirra manna í þá átt og íhuga þæi", hefir nú lokið stötfum sinum og leyfir eér hér með að gefa hinu háa stjómarráði evofellda skýrsluum þau, jafn framt því sem nefndin sendir stjórnar- ráðinu gjörðabók nefndarinnar ásamt öll- um bréfum og skjölum, sem nefnd eru þar og í skýrslu þessari. Eins og sjá má af gjörðabókinni hefir netndin haldið alls þrettán fuD<li. Fyrsta fupd hélt nefndin með sér 5. september þ. á. samkvæmt fundarboði for- manns. Var Sveinn Björnsson kosinn skrifari nefndarinnar. Nefndin taldi það fyrsta hlntverk sitt að Ieita sambands við þá menn, sem æt!a mætti, að von væri um, að hefðu fyrir- ætlanir um, að beina erleodu fjármagni inn í landið á einhvern hátt. NefndÍDni var kunnugt uro, að hér í bænnm var fé- lag nokkurra manna, er nefnir sig Sam- vinnubanka íslenzkra fasteigna, sem hafði haft fyrirætlanir um að beina frakknesku fjármagni inn i landið og hafði sett sig í sambaDd við frakkneska banka í þeim tilgangi. Var því þegar á fyrsta fundi ákveðið, að nefndin skrifaði félagi þessu og n eð bréfi til félagsics dags. 8. þ. œ. óekaði nefndin að fá svo nákvæmar upplýsingar sem unt væri um fyrirætlanir þeeeígreinda átt. 13. þ. m. baret nefndinni eiðan bréf frá félaginu, dags 12. þ. m. þar sem fé- félagið skýrir frá því, að fyrir sex mán- uðnm hefði fengist tilboð um 10 mil,ljón króna lán handa lnndssjóði frá Frakklandi, en til bráðabyrgðar 2 milljón króna lán að nokkru leyti til Landsbankans og að nokkru leyti til stofnunar nýs fasteigna- banka, og að samkvæmt skýislu korsuls Frakka hér í bænum, mundi þetta tilboð standa enn þá. Jafn framt var þess get-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.