Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1910, Qupperneq 1
Verð árgangsins (minnst,
60 arkir) S l:r. *50~aur.
erlendis 4 l:r. 50 aur.f og
í Amerílctc doll.: 1.50.
Borqist ýyrir júmmánað-
nrlo k.
ÞJÓÐVILJINN
- —1= TtJTTXTGASTI Oö FJÓWi A'r 8AN8TTB =\=Zh^=-
= rits;t;j'0ki skúli thoroddsen.
' ■
Uppsögn skrifleq ðgild
nema Somið sé til útgef-
anda fyrir 30. dag jimi-
mánaðar, og kaupandi
samhliða uypsöyninni
borgi skuld sína pgHr
blaðið.
—
M 46. 47,
Reykjavík. 12. OKT.
1910.
Til lesencla
„DIOÐVILIANS".
Þeir, sem gjörast kaupendur að XXV.
árp., rÞjóov.u, er hefst Dsestk. nýár og
eigi hafa áður keypt blaðið, fá
*•*• alveg ókeypis, •■•*
sem kaupbæti, síðasta ársfjórðtiDg yfir-
standaodi árgangs (frá 1. okt. til 31. des.). j
Nýir kaupendur, c‘f borga l>lnð-
ið fyTÍX’ íram, fá enD fremur
iim 200 bls. af skemmtisögum.
MBBMB<ÍÍMMÍIIÉÍIIWÉÍÉIÉ<>BB MBMBÉBMIÍ
Þess þarf naumast að geca, að sögu-
safnshepti „Þjóðv.“ hafa viða þótt mjög
skemmtileg, og gefst mönnum nú gott
fsnri á að eigDast eitt þeirra, og geta þeir
sjáltír valið, hvert söguheptið þeir kjósa
af sögusöfnum þeim, er seld eru i lausa-
sölu á 1 kr. 50 a.
wn Ef þeir, sem þegar eru kaupendur
blaðsins, óska að fá sögusafnshepti, þá
eiga þeir kost á þvj, eí þeir borga
XXV . árg. íyrir fram.
Til þess að gei’a riýiiim á-
sli r-i í e n du m,ogöði' iiin k au p-
endumblaðsins,sem liægast
fyrir,að því er greiðslu ancl-
virðisins snertir, skal þess
«ge1 i<ð. að borga m:í við allar
aðal-verzlanir landsins, er
slika innskript leyfa, enda
sé útgelanda aí kaupandun-
um sent innskriftarsliir-
teiniÖ.
|jCF AUir kaupendur og lesendur,
„Þjóðvú eru vinsamlega beðnir að benda
kunningjum sínum og nágrönnum, á kjör
þan, sem í boði eru.
•«•• TVýn* ntsölumenn, er
útvega blaðinu að roinnsta kosti sex
nýja. kaupendur, sem og eldri út-
sölumenn blaðsins, er fjölga kaupendum
um sex, fá — auk veojulegra sölulauna —
einhverja af íorlagsbókum útgefanda
„Þjóðvú, er þeir sjélfir geta valið.
Nýir kaupendur og nýir útsölumenn,
eru beðnir, að gefa sig fram, sem allra
bróðast.
Utanáskript til útgefandans er: Skú i
llwroddstn, Vonarstræti 12 Beykjavík.
Útgct-andi j6ðv.“
lifsíma-fiegn.
—O—
Uppreisn í Lissabon.
Portugal lýst lýðveldi.
Ritsímaskeyti, er hingað barst 6. þ.
m. (okt.), flutti þá fregn, að
nppreisn heíbi orðib i Lissa-
bon, höf nðborginni í Poi tugal.
Konungnr og ekkjudrottn-
ingin flúin.
Portngal lýst lýðveldi.
Eins og getið var um í útlendum frétt-
um i 44.-45. Dr. blaðs vors, eru kosning-
ar nýlega um garð gengnar í Portugal,
og þegar á kosninga-úrslitin er litið, verð-
ur eigi annað sagt, en að fregn þessí
komi rcll-óvæDt.
Á hinn bóginn ber þess þó að gæta,
að aðal-styrkur lýðveldismanna var ein-
mitt í höfuðborginni, og því hafa þeir átt
hægra um vik, en ella myndi.
Eins og ýmsir munu minnast var
Karl I., konungnr i Portugal, myrtur 1.
febrúar 1908, ósamt elzta syni sínum Lud-
vig Filipp, og tók þi yngri somir banís,
Manuel (fæddur 1889) konungdóm.
EkkjudrottningÍD, sem getið er um,
að flúið hsfi, ásamt Manúel konungi, heit-
ir Amélie (fædd 1865), af Orleaninga kon-
ungsættinni, er áður réð rikjuin á Frakk-
landi, og hefir nú enn aukizt á raunir
hennar, eptir að hafa áður orðið sð sjá á
bak manni sínum (Karli I.) jafn vofeif-
lega, sem fyr er getið.
Greinilegri fregnir um atburði þessa
flytur blað vort væntanlega síðar.
I ritsímaskeyti, er enn fremur barst
bingað 7. okt. síðastl., þá er þessara tíð-
inda getið:
Lýöveldisforsetinn í Portugal
heitir Braga.
Manuel konungur flýöi tilEng-
lands.
Lýðveldisforsetinn Theophílo Braga er j
fæddur 1843, og Dafnkunnugt skáld, og
rithöfundur. — Þegar hann var fimmtán
ára, gaf hann út ljóðabók, og hefir síðan
sarnið ýms Ijóðmæli. — Ed aðal-ritstarf
hans er bókmenntasaga Portugals, er kom
út á árunum 1870—1881, og er hún i
tuttugu binduro. — Auk þess hefir hann
og samið ýu.s rit sagnfræðislegs, og lög- |
íræðislegs efnis, sem og um uppeldiemál- !
efni o. fl. 1
Braga er fæddur á Azorisku eyjununl,
og varð háskólakennari í Lissabon órið
1872.;
HanD^befir og verið töluveit við blsða-
meDnsku og stjórnmál liðinn. og talinn
einn af helztu mönnum lýðvo’dismanna.
leningamála-nefndin.
(Sky'rsla hennar).
—o—•
Nofnd sú, 8ení skipnð var n eð bréfi
j stjórnarráðBÍns, dags. 3. september þ. á.,
| til þess „að rannsaka og íhuga peninga-
I málefui landsins og undirbúa fyrir næsta
þing meðferð þeirra þar, svo og til að láta
í té skýrslur og leiðbeiningar þeim roönn-
um, er kynnu að viija beina framleiðslu-
fjármagni inn í landið og eins taka við
málaleitunum þeirra manna í þá átt og
íhuga þæi“, hefir nú lokið störfum sínum
og leyfir eér hór rneð að gefa hinu háa
stjórnarráði evofellda skýrsluum þau, jafn
framt því sem nefndin sendir stjórnar-
ráðinu gjörðabók nefndarinnar ásamt öll-
um bréfum og skjölum, sem nefnd eru
þar og í skýrslu þessari. Eins og sjá má
af gjörðabókinni hefir nefcdin haldið alls
I þrettán fundi. ,,,
Fyrsta fupd hélt nefndin með sér 5.
september þ. á. samkvæmt fuDdarboði for-
manns. Yar Sveinn Björnsson kosinn
skrifari nefndarinnar.
Nefndin taldi það fj'rsta blntverk sitt
að ieita sambands við þó menn, sem ætla
mætti, að von væri um, að hefðu fyrjr-
ætlanir um, að beina erlendu fjármagni
inn í landið á einbvern hátt. Nefndinni
var kunnugt uro, að hér í bænum var fé-
lag nokkurra manna, er nefnir sig Sam-
vinnubanka íslenzkra fasteigna, sem hafði
haft fyrirætlanir um að beina frakknesku
fjármagni inn í landið og hafði sett sig í
samband við frakkneska banka í þeim
tilgaDgi.
Yar því þegar á fyrsta fundi ákveðið,
að nefndin skrifaði félagi þessu og n eð
bréfi til félagsics dags. 8. þ. œ. óskaði
nefndin að fá svo nákvæmar upplýsingar
sem untværi um fyrirætlanir þessí greinda
átt. 13. þ. m. barst nefndinni síðan bréf
fró félaginu, dags 12. þ. m. þar sem fé-
félagið skýrir frá þvi, að fyrir sex mán-
uðum hefði fengist tilboð um 10 mifljón
króna lán handa landssjóði frá Frakklandi,
en til bráðabyrgðar 2 milljón króna lán
að nokkru leyti til Landsbankans og að
nokkru leyti til stofnunar nýs fasteigna-
b8nka, og að samkvæmt skýislu korsúls
Frakka hér í bæDum, mundi þetta tilboð
standa eDn þá. Jafn franlt ýár þéss get-