Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.11.1910, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.11.1910, Blaðsíða 3
XXIV, 53, Þjobviljiw 211 Mannalát. — j Þann 28. águst þ. á. andaðist að hoim- ili sínu Alviðru í Dýratirði Quðmundur Qunnarsson. Foreldrar hans voru: Giunn- ar, aem dó í Alviðru 1. apríl 1879, (fædd- ur 24. dos. 1807) ísleifsson frá G-erðhömr- um, Á9grímssonar, og Guðrún Guðmunds- dóttir frá Alviðru, Sigurðssonar. Guð- mundur Gunnarsson var fæddur á Skaga í Dýrafirði 26. júlí 1838, foreldrar hans voru þar þá vinnubjú hjá Jóni Jónssyni og Þórlaugu Guðbrandsdóttur, Þau gipt- ust 18. október 1837, og voru þau þar enn 1852 þegar Guðmundur fermdist. I 1867 fór hann að búa á Leiti, og giplist j þar 26. október 1868 fyrri konu sinni, • Guðrúnu Torfadóttur frá Hranni i Keldu- j dal, Gíslasonar, og var Guðmundur þá I orðinn ekipstjóri fyrir hákalla þilskip',og j var það lengi síðan. 1869 fór hann að j búa í Alviðru og bjó þar síðan til dauða- | dags. Guðrúnu konu sína missti hann 19. apríl 1874, 42 ára gamla; þau voru barn- laus. 2. nóvenber 1877 giptist hann apt- ur, eptirlifandi konu sinni Mört.u Guð- rúnu, dóttur Jóns Magnússonar í Alviðru. Þau áttu saman 4 börn, og etu þrír synir þeirra á lifi. Guðmundur bjó yfir 40 ár í Alviðru, en var á hverju sumri til sjós og nú hið eíðasta vor, sem hann lifði, fór hann enn á þilskip, en var fluttur á land veikur um sláttar byrjun, og lá siðan veikur í rúminu til þess hann dó. Hann var talinn afbragðs góður sjómaður og skip- stjórnari. Hann bjó frernur litlu búi og | A Neyiendur egla Kína-ilís-elexlrsins írá Yalflemar Petersen, Nyvej 16, Kaupmannaliöfn eru hér með látnir vita, að útsöluverð elexírsins er frá þessum degi fœrt niður í 2 kl’. fyrir flöskuna. Jeg hefi, þrátt fyrir hinn afskaplega háa toll, fært verðið þannig niður, til þess að flýta sem unnt er, fyrir sölu elexírins, svo að birgðir mínar seldust fljótar, en ella. En með þvi að Kína-lífs-elexírinn, sakir hins háa tolls, getur eigi optar oröið búÍDn til á íslandi, þá getur lága verðið, 2 kr. fyrir flöskuna, að eins verid bindandi, meðan birgðir eru til á íslandi. Kaupmannahöfn 15. sept. 1910. Valdemar Petersen. arstjóri Gramsverzlunarinnar þar í 28 ár. Hann gegndi ýmsum opinberum störf- um fyrir sveitunga sina, hafði á hendi sáttasemjara störf í frek tuttugu ár, var og um hrið í sýslunefnd, breppsnefud, og í sóknarnefnd. Kvæntur var hann Soffíu Emilíu, syst- ur Davíðs læknis á Isafirði, og þeirra syst- kina, og var hún dáin rúmu ári á undan 1. Guðrún Jarðþrúður Benedikta, gipt. 2. Kristin, gipt Ingólti verzlunarstjóra Jónssyni í Stykkíshólmi. 3. Reinhold. honum (8. sept. 1909). Þrjú börn eiga þau hjónin á lífi, og eru þau þessi: optast við lítil efni, en komst þó vel af fyrir sig, og gat sór jafnan gott orð. 24. september 1910 Sighv. Qr. Borgfirdingur. f 16. sept. þ. á. andaðist i Stykkis hólmi Samúel Richter, fyr kaupmaður, og eíðar verzlunaretjóri, 76 éra að aldri. Foreldrar hans voru: Samúel beykir Richter í Stykkishólmi, og kona hans, Guðriin Jónsdóttir, Arnfinnssonar. — Hún er eDn á lifi, orðin hálf-níðræð, en þó vel ern. Richter sálugi var nokkur ár kaup- rnaður í Stykkishólmi, en síðan verzlun- 5 æfiatriði Rattray’s sem nékvæmast — verðið að kynnast fortíð hans, hvernig hann gengur klæddur, hvað einkenni- legt er við hann, hvað hann ætlar fyrir sér, hvar hann er veikastur fyrir; verðið að kynnast skoðunum hans, lifn- aðarháttum, og hvérnig hann hagar störfum sínum; allt getur haft þýðiogu“. „AUt, sem þér getið komizt á snoðir um“, hélt hann áfram máli sínu, „látið þér mig vita skriflega, og gleym- ið því eigi, að allt, hve smávægilegt, sem er, hefir sina þýðÍDgu. -- Hérna eru þrjátíu sterlingspund: meira fáið þér seinna — og járnbrautatlestin leggur af stað frá París eptir tvo kl.tíma. — Gleggri ekipanir sendi jeg til George- gistihússins í Groppstræti í Bloomsbury. í Oraneboro látið þór, sem þér sóuð verkmaður, sem hafið verið i Canada, og græðzt þar nokkurt fé. Ef til vill er það þó betra, að þér leitið yður at- vinnu. En hvernig sem þér hagið þessu, skuluð þér koma _yður íyrir hjá Bowmars, sem býr í Callingthomestræti í Croxton Park. — Þar fæst leigt herbergi*. Sonur þeirra hefir atvinnu hjá Rattray, og dóttirin er viunukona hjá ungfrú Rattray. Þar hljótið þér að hafa næg tök, til þess að afla upplýsinga. En varist allt ástamakk við stúlkuna — vinnukon- una á jeg við —; yður er síðar ætlað starf þess efnis“. „Líklega þó eigi ætlast til, að til bjúskapar leiðiu, greip Kenwood fram í. „Bíðið, og ajáið, hvað verðuru, svaraði Roachley. „En hvernig sem um það fer, þá varist allt ástamakk 4110 Emily Bowmar“. 2 Hinir urðu þegar alvarlegir, og skein út úr þeim eptirvæntingin. Maðarinn, sem talað hafði, var um fertugt, og mátti ráða það af dráttunum i andliti hans, að hann var maður kappsamur og fylginn sér. Augun voru skarpleg, og greindarleg, hárið þykkt, og rauðbirkið. — Hann var með alskegg, og var c.uðséð, að hann lét sér mjög annt um, að það færi sem bezt. Höndurnar voru hvítar og fallegar, og leyndi sér eigí, er haDn stóð upp, til að loka hurðinni, að hann var meðalmaður á vöxt, og vel vaxinn. „Jeg er yður öllum þakklátur fyrir það, að þér komuð þegar, er eg mæltist til þessu, hélt haim áfram máli sínu. „Já, Roachley! Það var og sannarlega mál til komið, að þú gerðir boð eptir ossu, greip einD hinna fram i. „Það eru líklega bráðum liðin þrjú ár, siðan vér höfðum spurn af þér. — Jeg var hættur að vænta þess að jeg ætti eptir að sjá þig, og bjóst eg við því, að verða frsmvegis að búa einn aðmínuu. „Þá hefðu horfumar verið slæmar*í, mælti Roachley hæðnislega. „Já, afleitlegar“, svaraði hinn hlægjandi. „Jeg gizka á, að þú sért orðinn félaus, Eales“. ^Fólaus? Meir en það, þar sem eg skulda átta hundruð sterlingspunda“. nJá, þú ert einn af þeim, sem eyða 51 þús. ster- lingspunda, hafi þeir 50 þús. sterlingspund í tekjuráári! En hvernig er þinum hag vaiið CrustoD, þingrnaður?41 mælti Roachley við þann, er sat til vinstri handar honum. nJeg á eignir enn þáu, svaraði Cruston. „Maður *em er þingmaður, hefur rnargar klær uti. — Jeg á tv»

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.