Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.11.1910, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.11.1910, Blaðsíða 4
212 Þjóðvjwinn. XXIV, 53. Jarðarför Richter’s heitins fór fram að Stykkishólmskirkju 26. eept síðast]., œeð mikilli viðhöfn, enda var hann jafn- an mikilsvirtur hjá samborgurum sínum. 13. júní siðastl. andaðist í Spanish Fork í Ameriku Sigurðnr bóndi Bannesson. Hann var fæddur að Hvoli í Ölfusi í Árnessýslu 23. ág. 1855. — Þá bjó þar faðir hans. Sigurður heitnn var kvæntur Sigriði Oisl dótiur, frá Köggulsstöðu n i Arnes Sýslu, og fluttu þau hjónin til Vesturbeims árið 1885, og hafa búið i Spanish Fork. Lifir ekkja Sigurðar heitins hann, á- saint tveim sonum þeirra, 17 og 23 ára, og einni dóttur, 6 ára. Sigurður heitinn varð bráðkvaddur, •ins og faðir hans og hafðí orðið. 24. sept. þ. ó. andaðist í ísafjarðar- kaupstað húsfreyjan Jónína Jónsdóttir\ kona Guðmundar Bjamasonar, er leDgi var verzlunarmaður í svonefndum Mið- kaupstað á Ísafirðí. Jónína andaðist að undanförnum lang- vinnum veikindum. REYKJAVÍK 18. nóv. 1910. Frosthörkur, all-miklar, undanfarna daga, en stillviðri all-optast. 10. þ. m. brann i Viðey bræðsluhús, eign hlutafélagsins P. J. Thorsteinsson & Co. Alþingismenn Gullbringu- og Kjósarsýslu, Björn bankastjóri Kristjánsson og síra Jens Páls- son, héldu þingmálafund í Hafnarfirði 11. þ. m. ÖTTO HBNSTED dar\$fca smjörlihi «r bc£. ÐiðjiÖ um tegundlmor ^Sóley" .InyóKlir" w Hehia" •&» J%afoldT Smjörlikið fce$Y einungts fra t Offo Mön5ted 7f. Koupmannohöfn o^/lrosum i Danmörku. Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, bnm, gron og graa ægtefarvet fin- ultlss ÍtlsBde til en eiegant, solid Kjole eller Spadserdragt foi* buin ÍO Kr. (2,50 pr. Meter). Eller 3J/4 IMtr*. 135 Ctm. bredt sort, morkeblaa og graanistret moderne Stoí til en solid og smuk HerreklædnÍDg for* kun 14 lÁ.x*. 50 0re. Store svære uldno Sove- og Rejsetæpper 5 Kr. Store svære uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage. Aarhus Klædevæverí, Aarhus, DanmarK. Enn fremur héldu þeir og þingmálafund að Lágafelli 15. þ. m., og í Keflavík 19. þ m. Fregnir af fundum þessum bíða næsta nr. blaðs vors. „Ceres“ kom hingað frá útlöndum 16. þ. m Prentsmiðja Þjóðviljans. 3 hundruð og fimmtíu. sterlingspund, og lánstraust mitt er nokkurs virði“. lioacbley teiknaði þetta hjá sér. „Og Ken-wood á erm hundrað sterl’ngspund“, mælti hann. Roderick Kenwood, sem auðsjáanlega var yngstur þeirra fjögra — Hklega tæplega þrítugur, eptir útliti að dæma — hneigði sig brosandi. „Serlingspundia sem eg átti síðast eptir óeydd urðu til þess, að afla mér fjársins. — Auðvitað eru þau til taks handa ...........„félagÍDUu. „Þetta er góðs viti“, mælti Rochley alvarlega. „En hundrað sterlingspund, eru nú aðeÍDS hundrað sterlings- pund, og meira höfum vér eigi. — „Það, sem vér verðum að gera fyrst af öllu, það er því, að afla peninga.— Jeg hefi þegar eytt tíu þúsuudum sterlingspunda, eða því sem aæst, málsins vegna“. „Þá er eitthvað mikið um að vera“! mælti Eals „En áður en byrjað er, vildi eg gjarna — já, Kenwood, hann þekki jeg ekki! Hver er hann?“ „Jeg ábyrgist hann“, raælti Roacbley atuttlega. „Þarna eru síðustu skildingarnir mÍDÍr“, mælti Ken- wood, og benti á seðlana, sem Roachley hélt á. „Þá or alit, sem vera ber“, mælti Eales við Roaohiey. „Jeg er áDægður ef þá ert það! „Ertu ánægður?“ „Væri jeg það ekki, myndi hann ekki vera hér »taddui“. „Víkjum bví að málefninu“, mælti Eales. En svo var að sjá, sem Roachley vildi eigi fara langt út í málið. „Fyrirætlunio — “ mælti hann og þagn- aði síðaD. .4 „Sleppum þessu“, greip Cruston fram í. En hvaða h!ut á eg þar að máli“.? .Segðu nss, hvað véc eigum að gera, svo að vór getuoi farið"1, mælti Eales. „Erud þér ánægðir með það?“ spurði Roachley. „Ætl-- ið þér að fylgja skipunum mínurn athugasemdalaust?“ „Eins og vant er“, svaraði Eales. „Láttu oss heyra“, mælti Cruston. Kenwood sagði ekkert, en virtist vera utan við sig „Jæja“, mælti Roachley. „Þekk'ð þér Craneboro?^ „Jeg hefi komið þangað“, mæiti Eales, og gretti sig. „Það verður eigi sagt, að aldingarðurinn Eden sé þar“. „í neðri málstofunni er jeg þingmaður Hatherford- kjördæmisins, sem liggur að eins nokkrar mílur þaðan“, greip Cruston fram í, „og þekki eg þvi Craneboro mjög vel“- „Og þér?“ mælti Roaohley við Kenwood. „Jeg hefi heyrt nafnið; það er allt og sumt14. „Þekkið þér Rattray, bæjarfulltrúa, Eales?“ „Jeg þekki hann“, mælti Cruston. „ Jeg þekki hanu ekkiu, svaraði Eales, „en get brátt. komizt í kynni við hann“. „Ekki þekki eg hann heldur“, greip Kenwoodfram í, „en eins og Eales segir —“ „ Jæja“, greip Roachley fram í. „En heyrið núliÞetta er stærsta málið, sem eg hefi feDgizt við, og verður það siðasta. — Lánist fyrirtækið, koma 60 þús. sterlÍDgspund í hlut; — 240 þús. sterlingspunda græðast alls, og pen- ingar eru það“. „Þór Kenwood“, mælti hann enn fretnur, „verðiA tafarlaust að bregða yður til Craneboro, og kyona yðar

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.