Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.11.1910, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.11.1910, Side 3
XXIV, 54.-55, •ÞjóevruiNN 9 215 Balkanska^inn. Tyrkir hafa ný skeð sent herlið að landan.ærum Persalands, og er mælt, að eitthvað af tyrkDesku riddaraliði hafi brotizt inn yfir landamærin. — Hvað Tyrkir þykjast þurfa að vernda rétt tyrk- neskra þegna á Persalandi, en sumir ætla, að þetta sé gert að áeggjan Rússa, sem að líkindnm ætla sér þá að hafa eitthvað gott af því. Stjórn Tyrkja vildi nýskeð fá 150 millj. franka lán hjá Frökkum; en þeir bundu lánveitinguna því skilyrði, að Tyrkir við- urkenndu yfirráð sín yfir Tunis og Algier, og að tveir frakkneskir menn ættu þátt að nokkru í fjármálastjórn Tyrkja. — Að þess- um kostum vildu Tyrkir eigi gaDge, og er nú mælt, að þeir fái lánið hjá tveim bönkum á Þýzkalandi. Alexander, krónprinz Serba, hefur ver- ið mjög veikur, og talinn vafi á, hvort honum yrði lífs auðið, er síðast fréttist. Tvö herskip vilja Grikkir fá keypt. hjá Englendingum fyrir 45 millj. dröehmur (ein drachma = 72 aur. Venezélos, forsætisráðherra Grikkja, ráð- gerði nýskeð að sleppa völdum, með þvi að þingið vildi eigi lýsa yfir trausti sínu á honum, en með þvi að um 20- þús. manna flutti þá konungi áskorun þess efnis, að biðja hann að styðja umbóta- viðleitni Venezelos, þá létu þingmenn undaD, og jafnaðist þá svo, að ráðaneytið hætti við að beiðast lausnar. Mælt er, að þjóðfundurinn verði rof- ídd, og nýjar þingkosningar látnar fara fram, ef meiri hluti þingmanna fylgir því frarm, ^ð þjóðfundurinn skulj teljs sig grundvallalagagefandi, í .stað. þess að láta sér lynda að endurs^pð^ þau .atriði, er eigi raska grundvelli ríkisskipuDar- arinnar. — í borginni Krahova í Bulgaríu lýsti borgrnelst^rinn^ (ðg; böÆgarbúaitj) (iþví ný- skeð yfir, að lýðveldi væri stofnað, pg var byltÍDgafáni dreginn á stöner á ráð- húsinu, og konunglegum embæt,tismöpn- um vikíð úr embættum. — Stjórnin í Búlgaríu seudi þKyþ; þeijlið til Krahova, til að skakka leikinn, og hefuu enn eigi spurzt, hversu því hefur lyktað; ! en asu fij SP 6A .1 ; ItÚMsilU 11(1. ■ ;;; Nýskeð varð uppvÍ9t útn fjárdrátt mikinn, mörg hundruð þúsundir mblna, af hálfu embættismaDnanna,; er umsjá hafa, að því er til Weischel-járnbrautar- innar kemur. br>'i&r6 f 17. okt. þ. á. andaðist Muromzew, sem var forseti fyrsta rúösneska ríkis- þingsins. — Fóru vinstri méíin á þingi fram á það, er lát hans fréttist, ,að þing- menn stæðu upp úr sætum sínum, og heiðruðu þannig minningu hans, en þing- forsetinn, Wolkoivsky, neitaði að verða við þeim tilmælum, kvaðst vita, að þiug- menn væru þar eigi á eitt. mál sáttir. — Gengu vinstri menn þá af þingi, og voru viðstaddir í þingskirkjunni, meðan er honum var sungin þar sálumessa. í borgunum Chiígton og Zeleric urðu nýskeð húsbrunar miklir. — Þar brunnu um 400 hús, og biðu tveir menn úr slökkviliðinu bana. Austurriki. f 24. okt. á. andaðist í Vin málarÍDn prófessar Sigismund L’Allemann, 70 ára að aldri. — Hann fylgdist með hpr Aust- tah. ssíiityeia r/vufí nanaiþnifi . , urrikismanna i. smara Slesvikbolsteinska stríðinu, pg rnálaði þá myndir af orust- unni við Vejle og Við Oversö. -KÍjgnkjÍB ' iílH hvs 'Oiugöl óoca acnoníc i%ecn íúo i6'iov iðin í(uo* aasm iuttárt oiaaoá ‘11111197 i6's9v tíiofioá hv> , jbIoís i’ingmálafundir 6'iav lvc[ ðom 6a , ií ivf öjást t6-iav óiíáméiáa «í 'iijéfijaijsai ■wiiie'r JJisti miiááou h oiia Gullbrmgu- og Kjósarsyslu. J u . cIÁMOSlOT • 1' ■ 6A Fjóra þingmálafundi hafa þingmonn Gullbringu- og Kjósarsýslu, Björn banka- stjóri Kristjánsson og Jensvprófastm Páls- •900 í Görðum1, ný skeð haldiðí kjördæmi sínu. “ “f*®8 >fs jsicnoá Fýrsta túndinn tiéldu þeir í Hafnar- firði 11, npv. síðastl,, annan að Reynivöll- Um 18. nóv., þriðja að Lágafelli 16. s. m. -log hinD fjórða í Keflavík 19. e. m. Að þyí éf‘SAMBANDSMÁLIÐ shettir, tjáðú allir fundirnir sig samþykka gjörð- um siðasta alþingis í því máli, og yildu eigi, að í neinu væri hopað frá þeirri stefnu. — Um STjJÓR.NARSKRÁRMÁLIÐ var á Lágafells- og Keflayíkurfundunum sam- þykkt sv.o felld fundarályktun: „Fundurinn telur nauðsynlegar ýmsar breytingar á stjórnarskránni, en vill þvi áð eins, að það mál verði tekið fyrir, að méð því verði ekki á nokkurn hátt veiktur mál- 17 „Það er gott!u sagði barónsfrúin, og lét, sem sér finndist þó lítt til um“. „En skilyrðið er . . . “mælti Ratray. „Hvað er það?u Barónsfrúin brosti háðslega. „SjálfsagtP mælti hún, og stóð upp. Hr. Ratray hringdi, til að ná í einn þjóna sinna, og lét haDn fylgja henni niður í vagninn. Gömlu barónsfrúnni datt í hug, að fyrir tíu árum, myndi hann siálfur hafa fylgt sér til dyra, og hneigt sig djúpt. „Já, hefði eg nú fengið fé með manninum!u tautaði hún í hálfum hljóðum, þegar hún ók heimleiðis í vagn- inum, sem hún hafði tekið til leigu. „Auðurinn er betri en allt annað, og fátæktin verri, en allt, þó að sumir séu opt annarar skoðunar. III. Aragua-skuldabréfin.. Hús bankans, sem fyr er getið, var ekki glæsilegt að utan, en farið að verða hrörlegt, enda svipað um öll húsin í þeim hluta borgarinnar Brumchester, þar sem bankinn var. Húsin voru btór, og gamlir trjá-garðar umhverfis þau, enda var þessi hlutinn áður helzti hluti borgarinnar. En heldra fólkið, sem þar hafði búið, var löngu flúið út i úthverfin, og gömlu hallirnar voru nú notaðar sem geymsluhús, eða skrifstofur. ,6 „En jeg?“ spurði Oruáton, óþolinmóðúr. ; u ao -Já, en þaðvoruAragua-skuldabréfinw,mæltiRóachley hægt, og hikandi. 1 ; 0 .. • H „Ekkigetum vér notað þau“, svaraði Crúston fljötlega. „Þau eru nú seld, og keypt á 62 sterlingspund“, mælti Roachley, eins og hann hefði eigi heýtt, hvað Cruston sagði. „Og þú átt fimmtíu, þflð eru yfir þrjár þúsundir sterlingspundau. - 4- •utyl „En jeg á þá ekkiu, 9varaði Cruston. „Vinur minn, sem farinn er til Ameríku, hefur trúað mér fyrir féöú, og er ekki að vita, á hverri stundinni hann kannVað koma heim. ge[ r „Ljóti aulabárðurÍDn hlýtur sá vinur yðar að véra1*, sagði Eales, til að stríða þeim. „En peninga verðurn við að fáu, mælti Roachley, „og Cruston verður að fá tryggingu fyrir þeim. — > Mig hefur opt dreymt þá í þessa þrjá mánuði, sem eg hefi vitað, að Cruston hefur haft þá. — Hefi eg eigi hjálpað þér úr kröggum“. 6i „Mörgnm sinnumu. X „Og hefi eg nokkru sinni brugðist þér?“ „Aldrei!" „En nú verð eg að fá skuldabréfin að láni. — Jeg heiti þér þvi, að þú skalt íá þau aptur að viku liðinniu. „Auðvitað veiður hann að láta þau af hendi“, greijp Eales fram í. „Já, ætti jeg þá! Allt, sem jeg á, það er velkomið. — En hér er um fé að ræða, 9e;n mér hetur verið trúaí fyrir“. Málið var nú rætt lengi og alvarlega fram ogaþihkr .injd ós Itf

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.