Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.11.1910, Síða 5
(XXlV., 54.—BB.
JPjÓÐVILJiNN.
217
Fundurinn óskar þess, að prestalaunalög-
unum sé breytt, þannig að minnsta kosti, að
farlama fólk, vitskertir menn og sjúklingar,
sem þjást af langvinnum sjúkdómum, semliggja
árlangt eða lengur, séu undanþegnir gjöldum
til prests og kirkju.
Auk tnála þeirra, er hér hefir verið
getið, voru og uokkur ÖDnur rnál rædd
á fundum þessum. — En rúmsins vegoa
getum vér eigi flutt frekari fregDÍr af
fundunum, en nú hefir gjört verið.
1 Jón, landsbókasafnsforstöðumaðurkvænt
ur Kriatinu Pálsdóttur, systur Jóns
heitins Vídalín’s konsúls.
2. Kristín, gipt síra Einari Jónssyni á
Desjarmýri fyr alþingismanni.
8. Ingibjörg, ógiptá Hallfreðarstöðum, og
hefur hún stýrt búi foreldra sinna þar.
4. Halldór, og
B. Benedikt,
og dóu þeir báðir (Halldór og Benedikt)
upp komnir, um eða yfir tvítugt.
Einn landa vorra í Vesturheimi, Jos-
eph Ihorson að nafni. hefir nýlega hloti&
svo nefnd Cecil Rhodes verðlaun, og ætlar
að stunda lögfræðienám við háskólann i
Oxford á Bretlandi í fjögur árin næstn.
Annar laoda vorra, Skúli Johnson að
nafni, hlaut og sams koDar verðlaun eigi
alls fyrir löngu.
1*
síra Jakob Benediksson.
6. nóv. þ. á. andaðist að Hallfreðar-
stöðum í Norður-Múlasýslu uppgjafaprest
urinn eíra Jalioh Benediktsson, nær níræður
að aldri.
Hann v*r fæddur sð Stórugiijá í
HúoavatnsBýslu 12. julí 1821. — Foreldrar
hans voru: sira Benedikt Jóoasson, er
síðast var prestur í Hvítárnesþingum
(f 1836), og kona hans, íngibjörg Björns
dóttir, prests í Bólestaðarhlíð, Jóussouar.
Stúdent varð hann 1851, og lauk tveim
árum síðar embættisprófi á prestaskólan
um.
Árið 18BB prestvígðist hann að Eiða
pr9stHkalli, en vnr veittur Mikliber í
Blönduhiíð 1874. -— Lausu frá embætti
fékk hann 1885, en fékk fó siðar (1890)
veitingu fyrir Glaumbæ og gegndi þar
prestsembætti, unz hann fékk lausn árið
1894.
Síra Jakok var kvæntur Sigríði, syet
ur síra Sæmundur heitins Jónesonar í
Hraungerði (f 1896), og varð þeim ails
B barna auðið, og voru þau þessi:
Frá Vestur-íslendingum.
-o-
íslenzk kvennréttindafélög (í Winni-
peg, Argyle og Gimli) hafa ný ekeð geng-
izt fyrir því, að safnað er í Manitoba
undirskriptum undir áskorun um aukin
réttindi kvenna.
Leitt er það, hve kvennréttindamálið
j er enn víða skammt á leið komið, jafn
j sjálfsagðan rétt, eem þar ræðir um kvenn-
j þjóðinni til handa.
Landi vor Helgi Sigurður Helqason, j
sonur Helga tónskálde og snikkara Helga-
sonar, sem fluttist til Vesturheims fyrir
nokkrum árum, hefir ný skeð samið lög
við kvæðið „Skagafjörður“ (eptir Matthí-
as Jochumsson), við kvæðið „Vor“ (eptir
Þorst. Erlingsson) o. fl.
Helgi Sigurður er fæidur i Reykja-
vík 12. febrúar 1872, og fluttist til Winni-
peg árið 1890.
Hann er nú söngetjóri íelenzks söng-
félags i Scattle í Washington, og hefir
einnig stýrt norsku og sæneku söngféiagi
þar. —
Búuaðar-náinskeið.
Að Þjórsártúni í Rangárvallasýslu verður hald-
ið búnaðar-námskeið 8: —14. janúar næstk.
Búnaðar-námskeið þotta mun verða í líkri
mynd, sem undanfarin ár.
Læknahéruð óveitt.
Tvö læknahóruð hafa ný skeð verið auglýst
til umsóknar.
Annað er Sauðárkrókshérað, en hitt Sigluf jarð-
arhéraðið, og eru föstu launin 1500 kr.
Umsóknarfrestur er til 1, marz næstk.
Lýðháskúlinn á Hvitárbakka.
Nemendur eru þar nú alls fjörutíu, 19 í eldri
og 21 i yngri deildinni.
Af nemendunum eru 25 piltar oglöstúlkur.
Mælt er, að yfir tuttugu, sem inntöku vildu
fá i skólann, hafi orðið að vísa frá, sakir hús-
næðísleysis.
Bænda-námskeið á Hvanneyri.
Svo er áformað, að 30. jamkar til 4. febr. næstk.
verði haldið búnaðar-námskeið á Hvanneyri.
Auk kenuara Hvanneyrarskólans, halda ráða-
nautar landbúnaðarfélagsins þareinnigfyrirlestra,
eða gefa leiðbeiningar, einn þeirra eða fieiri.
Ákveðið er og, að hr. Einar Hjörleifsson haldi
þar fyrirlestur.
Ilejbrnni.
Aðfaranóttina 30. okt. þ. á. kviknaði í ney-
15
«r örðugt gekk, en er þau tóku að eÍDast, var eigi lau9t
við, að honum þætti sér nokkur byrði að henni. — Spurn-
ingu barónsfrúarinnar svaraði hann þó eDgu að síður
neitandi.
„Oðru máli var að gegna um migu, mælti baróns-
frúin.
„Hvernig þaö? Var það ástin, sera réði hjónabandi
yðar, eða iðruðuet þér eptir giptinguna?“
„Hvorttveggja“, evaraði hún, „og að eÍDS með sex
mánaða millibili
„Jeg er gamall i háttum“, mælti hr. Ratrey, „og
kysi helzt, að dóttir mín hefði á9t á þeim, sem hún
giptist“.
,.Dað gori eg og“.
„Og ekki get eg lofað því, að hafa nein áhrif á
hana, og því síður að neyða hana“.
„Hver talar um það að neyða hana, kæri hr. Rstray?
Annars er eg nú þeirra skoðunar, að hafi Eleanor Ratray
ásett sér, að giptast ákveðnum maDni, þá megni ekkert
í heiminum að breyta því áformi hennar.“
„Jeg ímynda mér þá“, svaraði hr. Ratray, rað málið
verði að bíða, unz hr. Gregory snýr sér til mín, og hefur
fullnaður . . . “
Barónsfrúin hrissti ákaft höfuðið.
„Það er ekki það sem máli skiptir“, sagði hún lágt.
„En spurningin er — hve mikið?“
„Jeg kysi heldur —“ svaraði hr. Ratray.
„Já, jeg veit það“, svaraði barónsfrúin, „en þar sem
jeg er komin hingað í viðskipta-erindum, þáverðasamn-
ingarnir að vera ákveðnir. — Auðvitað get eg ekki á-
Iiyrgst, að af hjónabandinu verði, þó að eg geri ráð fyrir
8
„En“, greip Oruston frara í „9júkdómurinn — skil-
yrðið, sem fyr — má ekki vera banvænn“.
„Nei alls ekki morð!“ greip Eales fram í.
„Nei, engan veginn,“ svaraði Roachley. „Hefi eg
nokkuru sinni framið morð? Hr. Ratray mun batna. —
Jeg skal vissulega gætu þess, að hætta ekki lífi mínu.
Kenwood var, sem forviða. — Hann var ungur, og
heiðvirður maður, en kynntist nú því, sem hann hafði
eigi kynnzt áður.
„Er þetta þá allt og sumt?“ spurði Eales.
„Já, það er allt!“ svaraði Roachley.
Kenwood leit upp, all-forviða. „Fáum við ekki að
vita meira“.
„Svona högum við vinDunnO, mæti Eales. „Roachley
leggur á ráðin, og ábyrgjast, en vér leysum af hendi
etarfið, sem hann felur oss. — Hefurðu fé handa mér
Roachley?“
„Hrjátíu sterlingspund nægja að líkindum, því að
þér áskotnast eitthvað fyrir hjúkrunarstörfin".
Eales virtist vera óánægður með þetta, en stakk þó
fénu í vasa sinn.
Rétt á eptir skildu þeir, og þrem kl.tímum síðar,
var orðið dimmt í gistihúsinu, enda enginn þar eptir,
nema Roachley, og svaf, sem saklaust barn.
II.
Stúlkan og peningarnir hennar.
Christopher Ratray, bæjarfulltrúi, var maður, seut
ýms atörf hafði haft á hendi um dagana.