Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.11.1910, Síða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.11.1910, Síða 8
220 ÞJÓÐVILJINN. Ollufatnaður frá fansen S lo. Sredriksstad fioreae iJ Verksmiðjan, sem brann sumarið 1906, heflr nú verið reist að nýju, eptir ný ustu amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mœlt fram með ■varningi sínum, sem að eins eru vðrur beztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansene & Co. í Fridriksstad hjá kaupmanni yðar. Aðal sali á íslandi og Færeyjum. feaurizt lensen. Egnhaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V. T 13 E North British Ropework C°y, Ltd. Kirkcaidy Contractors to H. M. Goverment, búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manila, Coces og tjörukaðal, allt úr bezta efni, og sérlega vandað. Biðiið því ætíð um Xtirkcalcl^ fiskilíour og færi bjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það, sem bezt er. XXIV., 54'.-5& darxska smjöriihi ar be$I BiðjiA um kegundfrnor „Sótey* „IngóKlir" „ HeKla" *6a JsafotdT Smjörlihið foest «inungi$ frai Ofto Mönsted h/f. / Koupmötnnohöfn og/írósum y&r i Danmörku. * KONUNGL. HIRÐ-VKRKSMIÐJA. Bræöurnir CloettB mæla með sínum viðurkeondu Sjölcólaðe-teg’uirKÍ’u.m, sem eingöDgu eru búnar til úr fínasta Kakaö, Sykri og IVanille. Enn frernur Kakaópúlveri af beztu tegund.j jjAgætir^vitnisburðir frá efnafræðisrannsókDarstofum ÉSÉ Prentsmiðja Þjóðviljans. 11 „Þekktuð þér hana, áður en faðir hennar keypti slcemmtibis’ð i Hatberford?* „Nei, ekki nema að nafrii! Hafið þér ekki heimsótt bana?u „Jú, auðvitað! Þau eru bæði í fríkirkjnsöfnuðinum, °g —“ _ „Já, auðvitað!“ greip barÓDsfrúin fram i. „Jegheim sótti hana! Hún var rnjög eÍDlæg, og blátt áfram, og næstum of einlæg, að því er veizlunina snerti, því að í raun og veru þótti henni ieitt að minnast á bana. En eins og jeg sagði áðan, þá er hún injög álitlegur kvenn- maður, og þess vegna sinnti eg benni dálítið. — Hún og Hallur eru góðiv vinir, mjög góðir vinir“. „Er hann — eru þau — jeg á við, hvort hann dá- ist að — eru þan?u „Hvað á ást, eða aðdáun, skylt við hjónaband? Jeg giptist manni, sem átti bróður sér eldri, og áttum við hvorngt eins eyris virði, og vorum bæði orðin þreytt á hjónabandinn, áður en árið var liðið. — Hvort Hallur giptist af ást, fái bann fé með konunni, eða hann kvoDg- ast peniugunum, án þess ástin sé aDnars vegar, skiptir engu, en að kvongast af ást, án þess peníngar séu jafn hliða, væri heimskan einber“. BBróðir mannsins míns á sjö dæturu, mælti bún eon fremur, „svo að Haliur á engaD arf í vændum. — Hann verður því að fá ríka giptiugu“. „Þetta lætur ekki vel í eyrum11, mæiti prestsfrúio, og lét, sem það fengi mjög á sig. „Saunleikurinn er sár“, mælti barónsfrúin í ákveðn-- tim róm. Gregory barónsfrú varekkja Harry Gregory’s baróns 12 er var yngri sonur fátækrar aðals-ættar, og hafðil hann notið aðstoðar annara, til þess að komast inn í sendi- herrasveitina. Að lokum hafði hann sleppt þeim störfum, fengið riddarakrossiur, og dálítii eptirlaun. fíann andaðist, meðan er hann var á bezta reki. Mrtðcn hann lifðí, sem og eptir lát hans, furðuðu vinir barónsfrúarinnar sig opt á því, hvernig hún gæti látið tekjurnar hrökkva fyrir útgjölduDUm. Eo hún var byggin kona, sem aldrei eyddi fimmtíu aurum til ónýtis. Nokkrum dögum síðar, en fyr var getið, fór Gregory barónsfrii á fund hr. Ratray’s, með því að hún vildi eigi vera í vafa um þsð, er henni lék hugur á að vita. Fyrst leitaði hún þó hófanua með gætni, svo að hr. Ratray var í nokkrar mÍDÚtur í vafa um, hvert erindi hennar væri. „Þér vitiðu — mælti hún loks"— „Dóttir yðar hefir að likinduui sagt yður frá því, að við höfum hugsað okk- ur, að takast dálitla ferð á heDdur — að bregða okkur tvær einar til Parísar og Nízzau. „Það er mjög fallega gjört af yður“, greip Ratray fram i. og datt helzt í hug, að húu ætlaði að fá hann til þess, að borga ferð þeirra beggja. Hann var roggin af því, að barónsfrúin lét sér annt um dóttur hans, og það var ein af kreddunum hans, að ekkert fengist fyrir ekki neitt. „Þér vitið“, mælti hÚD enn fremur dræmt, og lét fingurna leika um stólbríkina. „að sonur minn og Eleanor e*u mjög góðir viuir“. Hr. Ratray leit stíft á hana, og þóttist nú skilja, að’

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.