Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.12.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.12.1910, Blaðsíða 1
Yerð árgangsins (minnst, 00 arkir) 3 kr. 50 aur. erlendis 4 kr. 50 aur.'og í Ameríku doll.: 1.50. Borqist ýyrir júnlmánað- arlok. ÞJÓDVILJINN. -|~ Tu TTUGASTI OG FJOBÐI ÁRGANÖUB =)•"¦ ' ---- -l—SrxrEEEE RITSTJORI SKÚLI THORODDSEN. =mK*- Uppsogn skrifleq, ðgild nema komið sé til útgef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar oq kaupandi samhliða uppxögninni borgi skuld sína fyrir blaðið. M 59. Reykjavík 23. DES 1910. U 11 ö xi d. —o— Frá útlóndum hafa nýskeð borizt þesei tíðindi: Danmörk. Blaðið „Dannebrog", sem stoínað var fyrir 18 áruro, hætti að koma út '23. nóv. þ. á. — Það var áður málgagn Ál- berti's, fyrverandi dómsmálaráðberra, og rénaði vegur þees mjög, er uppvíst varð um fjárpretti hane, en hefur þó haldið á- fram að koma út til ofangreinds dags. 27. nóv. siðast). áttu sex bundruð hús- menn á Sjalandi fund með sér í borg- inni Slagelse, og ræddu þar ýms áhuga- mál sin. Afcvinnuekortur i Kanpmannahöfn enn meiri, en undanfama vetur, og bágindi því mikil hjá verkalýðnum. — Nokkur undanfarin ár hafa í Kaup- mannahöfn verið gefin út svo nefnd „jóla- merki", er menn hafa lírnt á sendib éf bíd, auk vanaiegrn fríinerkja, og urðu tekjurnar af þeim um 74 þús. árið 1904, en í fyrra námu þær alls um 105 þús. króna. — Alls hafa þannig safnazt, siðan er byrjað var að selja „jóiamerkin" um 424 þús. króna, og er nú áformað, að verja fénu til þess að koma á fótheilsu- hæli fyrir börn, en gert ráð fyrir, að það muni koeta alls um 800 þús. króna. 29. nóv. þ. á. var ómur kveðinn upp i sakamálinu gegn forstjórum jarðeiganda- bankaDS (,Grrunde]er-banken), og voru þeir dæmdir i fangelsi við vanalegt faDga- viðurværi: Knud Levy í 60 daga, Olaf Elimar Hansen í 40 daga, og Hamburger í 20 daga. — I málfærslulaun vor mál- færBlmönnuDUm: Asmussen, Ree og Liebe ákveðnar 800 kr. hinum fyrst nefnda, en 600 kr. bvorum hinna síðar nefndu. Á öndverðu næstk. ári (1911) ætla Svíar að senda menn i vísindalegan leið- angur til eyjarinnar Madagascar, við aust- urströnd Afriku, og eiga þeir að afla þar ýmiskonar muna og menja handa gripa- söfnum Svia. Felag er nýlega stofnað í Stokkhólmi, og er hlutafóð 35 þús. króna. — Ætlar það, að koma á fót strútsfuglarækt í grennd við Stokkhólm. Bretiarid. Kuldar miklir í Englandi í nýafstöðn- ura nóvembermánuði, og mælt, að þar bafi síðastl. sextán ár eigi komið slík kuldatíð, nema veturinn 1905. Nýium banka er um þessar mundir verið að koma á stofn í Lundúnum, og er hlutaféð þrjátíu milljónir króna (rúss- Deskt og enBkt fé). — Ætlunarverk banka þessa á að veis það, að anDast am sölu rússneskra skuldabréfa (ríkis- sveita- og ! bæjarfélaga-skuldabréfa). Árið 1912, er Geory konungur hefur verið krýndur, ætlsr hann að bragða sér til Indlande, og or ráðgert, aðhann komi þá einnig við í Bandaríkjum Suður-Af- ríku. Brezki innanríkieráðherranD, Winston Churchill að naíni, virðist vera miður vel þokkaður meðal þeirrs, er öflugast fylgja fram kröfunni um jafr.rétti Wenna og karla, og 26 nóv. síðastl., er hann lagði af stað frá Bradford — þar sem hann haf'ði verið á þingmálafundi — til Lund- úna, réð maður á hann með reidda svipu og sagði: „Þetta skaltu hafa, huDdurinn þinn!" -- Ráðherra virðist þó hafa slopp- ið ómeiddur. — En er til Lundúna kom ætluðu fimm kvennmenn að ráðaáhann. — Aður höfðu ráðherra þessum og dag- lega borizt hótunarbróf, þar sem honum var hótað dauða, sem og að dóttir hans skyldi verða tekin frá honum um tíma. Frakkland. 4.—18. des. þ. a. var í Paris haidin sýning á ýmis konar bifreiðum „(automo- biles"), eða svo var fyrirhugað, er síðast fréttist. — Vatnavextir miklir í Signu („Seine") o. fl. ám á Frakklandi. — Allur sá hluti borgarinnar Angeres, er lægra liggur, varð fynr svo miklum vatnaágangi, að fimm þúsundir manna komust eigi út úr húsum sÍDum. Áformað er, að alþjóðleg sýning verði haldin í París árið 1920, og þykir likl<»ga eigi veita af tímanuro, næstn 9—10 ár- um, til undirbuninge. — Ákafir stormar voru um mánaða-mótin nóv.—des., og fórust þá eigi all-fá fiski- skip í sundinu milli Frakklands og Eng- lands. — Nokkur gufuskip fórust og við strendur Miðjarðarhafsins, Couronnehöfða og við Port Vendree. 20. nóv. þ é. var í Tuilerri-hallagarð- inum afhjápað líkneski stjórnmálamanns- ins Jules Ferray. — Hann var fæddur 1832, en andaðist 1893. — Fallieres, Frakklands forseti, Briand forsætisráðherra, Faure kenDslumálaráðherra, héldu allir ræður við þetta tækifæri. — En er forsætisráð- herra ætlaði að aka burt, ásarrt forset- unum, réð að honum maður, og greiddi honum tvö höfuðhögg. — Var maðurinn þegar tekinn af lögreglumönnum, og áttu lögreglumenn fullt í fangi með að afstýra þvi, að borgarlýðurinn réði þegar niður- lögum hans. I*oi'túsra.l. Nú er mælt, að lýðveldisstjórnin hafi áformað, að selja tonungsskipið „Amélieu sem virt er á eina milljón króne. Járnbrautarþjónar í norður hlnta Portu- gals gerðu nýskeð verkfall, og hafa her- menn orðið að gæta járnbrautanna, með því að búizt var við, að verkfallsmenn kynnu að spreDgja járobrautarbrýr í lopt upp. — Hafa þeir og ráðið á hermenn. með skammbyssuskoturo. — 1. des. siðastl. voru bátíðahöld. til þess að fagna nýja fánanurn, sem lýVeld- ið hefur valið sér. Tyrklancl. Sjö byltingamenn voru nýskeð tekn- ir af líti í borginni Monastír. — Höfðu þeir unnið það til saka, að þeir höfðu myrtskólii-umsiÓDarmanD nokkurn Jovanic að nafni. Nýlega dæmdi og herréttur í Meskiib 88 bolgarska uppreisnar menn til bana. Eyjan Krít. 24. nóv, síðastl. rituðu allir þingmenn Kríteyinga, sem kristinnar tráar eru, undir ytirlýsingu þess efnis, að þeir vildu að eyjan yrði sameinuð Qrikklandi, og kvaðust treysta þvi, að stórveidin yrðu því eigi mótfallin. — Þingmenn þeir, sem muhamedstrúar eru, rituðu á hinn bóghin eigi undir yfirlýsinguna. Nýja stjórnÍD, sem tekið hefur við stjórnartaumunum á Krít, hefur og svarið Oeorq, Grrikkjakonungi, hollustu-aiða. E» ýzltei land. 28.- 29. nóv. síðcstl. kviknaði í „benz- ín"-birgðum í Berlín, og er skaðinn met- inn um tvær milljónir rigsmarka. Tí-vissland.. Sextán skip fórust nýskeð á Kasp- iska hafinu, og þrjú bundruð manna er talið að týnt hafi lífi, drukknað, eða hel- frosið. — Blý-námur, mjög auðugar að blýi hafa nýekeð fundizt í Kaukasus, í grennd við borgina Bortschalinsk. — Eins og getið hefir verið i blaði voru, andaðist Lco Tolstoj greifi 20 nóv. siðastL, og er mælt, að seinustu orðin, sem hann heyrðist segja, hafi varið þessi: „Það eru milljónir, sem þjást! Hví eru þá svona nargir hjá sjúkrasæng minni?" Mælt er, að Tohtoi hafi^látið eptir sig leikrit, sem er í fimm þáttum, og skáld- eögu, sem er í fimra bindum. — Dóttur sína, Alexöndru, kvað hann hafa arfleitt að ritum eínum, en gert þá ráðotöfun, að andvirði^ fyrstu útgáfunnar skyidi varið, til þess að kaupa grcifasetur hans, er

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.