Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.01.1911, Page 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.01.1911, Page 6
18 Þjóbviljinn. XXVI. 4.-5. ] Frá laxicIssírriMXiiiiri. Tekjur landssimans 3. ársfjörðung 1910. Símskeyti innanlands: Almenn skeyti 6116,05 (4043,71) Veðurskeyti . 1200,00 (1200,00) 7316,05 (5243,71) Símskeyti til útlanda: Almenn skeyti 4014,20 (3846,79) Veðurskeyti . 279,43 (279,08) 4293,63 (4125,86) Símskeyti frá útlöndum........... 1758,78 (1806,78) Kr. 13368,46 (11176,35) Símsamtöl.............................................— 16851,40 (11831,05) Talsímanotendagjald...................................— 1942,72 (1985,10) Vi3tengingargjöld.....................................— 496,25 (445,00) A^rar tekjur .........................................— 60,16 (98,55) Alls Kr. 32718,99 (25536,05) Reykjavík 26. janúar 1911. Tölurnar, sem í ( ) standa, sýna 3. ársfiórðung 1909. Frá Vestur-íslendingum. —o— 19. nóv. síðastl. datt íslenzkur maður, Þor- •teinn Björnsson að nafni, út úr keyrsluvagni i Winnipeg og beið bana af. ý 10. nóv. BÍðastl. andaðist húsfrú Þorbjörg, eiginkona Eiríks Sumarliðasonar, 40 ára. Þau hjón áttu 3 syni (15, 16 og 17 ára), sem ajlir eru á lífi. Hún var jarðsett í Winnipeg 20. nóv. Menningarfólagið i Winnipeg hélt fund 26. okt. síðastl. Þar talaði Skapti A. Brynjólfsson um vaxaadi innflutning mabna frá íslandi, sem •ru brotlegir við lögin. Taldi hann þetta jafn skaðlegt fyrir Vestur og Auatur-íslendinga og vildi, að slikt yrði bannað með lögum. íbúatalan í Winnipeg er nú talin 200 þús. ý 6i nóv. síðastl. andaðist húsfrú Guðný ! Sveinsson, 30 ára að aldri. Foreldrar hennar voru Jóseph Schram og Kristín kona hans, er fluttu til Nýja íslands 1901. Guðný heitin gipt- ist 31. des. 1899 eptirlifandi manni sínum, Oddi Sveinssyni. Þau eignuðust 3 börn, sem öll eru á lffi. í nóv. síðastl., seg:r „Sameiningin11, að látizt hafi í Winuipeg ekkjan Sigriður Kristjánsson frá ísafirði. ý 21. okt. síðastl. andaðist Björn Agústsson Blöndal, smiður í Winnipeg, 62 ára að aldri. Hann var tvíkvæntur og var fyrri kona hans Björg Björnsdóttir, Halldórssonar, en hin seinni, er enn lifir, Rannveig Salóme Stefánsdóttir. Hann lœtur eptir sig börn úr báðum hjóna- böndum. ý 5. okt. siðastl. andaðist Þórunn Einars- dóttir, kona Gunnlaugs Oddssonar organista í Geysissöfnuði, 62 ára að aldri. Lsetur eptir sig eitt barn á lifi: Vilhjálm Björgvin. Hún var um tima forseti í kvennfélagi safnaðarins. ý 15. nóv. síðastl. andaðist að Hvammi við ísl.fljót Ósk Ólafsdóttir, frá Sauðadalsá á Vatns- nesi i Húnavatnssýslu, 83 ára að aldri. Af 11 börnum lætur hún eptir sig tvær dætur á Iffi: Guðný (húsfreyja í Hvammi) og Margrét (ekkja Guðm. bónda Guðmundssoner á Þingeyrum í Geysisbyggð). Hún gegndi ljósmóðurstörfum árum saman bæði á íslandi og í Ameriku. Kappglíma var háð í Bolungarvík i öndverðum d*s. og glimt um silfurskjöld. Hlutskarpastur varð Magnús formaður Magn- ússon. Kappgllma átti að verða á ísafirði á þrettándanum (6. jan.) Brenna var haldin á ísafirði á gamlárskvöld að tii- hlutun ungmennafélagsins þar. Á bátnuin, sem fórst frá Isafirði 20. des. síðastl., fórust þessir: 1. Hrðlfur Jakobsson, formaður, frá Illugastöð- 45 Frú Gregory vildi nú gjarna, að hann fengi sýslan í sendiherrasveitinni, eða á einhverri Btjórnarráðsskrif- stofanna. En því fór fjarri, að Hall langaði til þess, að vera þannig lokaður inni. Hann vildi geta verið undir beru lopti, og langaði til þess, að fara til nýlendanna. I bráðina hafði móðir hans þó útvegað honum at- vinnuDa hjá Hatherford, sem fyr er getið. Hallur hugsaði mikið um málaleitan móður sinnar. Hafði hann ást á Eieanor? Hann var fremur á þeirri skoðun, að svo væri eigi. En þaS var margt, sem mælti með því, að hann leitaði ráðahagsins: Honum þótti mjög vænt um hana. — Hann dáðist að henDÍ, og þótti gaman að vera með henni. Það var því eigi ólíklegt, að kstir kynnu að takast. Hvort hún hafði ást á honum, vissi hann ekki, og þurfti því að inna hana eptir því. Þaö liðu þó nokkrir dagar, áður en hann kæmi því við. Loks fór hann þó á fund heDnar seinni hluta dags. HaDn settist hjá henni, og mælti: „Eleanor! Jeg ætla að biðja þig, að svara einlæg- legft einni spurnÍDgu minni?' „Er jeg ekki einatt oinlæg?“ mælti hún, og gerði •ér upp hlátur. Hún þóttist renna grun í, hvert erindið væri. „Hvað var það þá?“ mælti hún. „Hafið þér nokkru sinni borið ást til karlmanns?“ •purði hann, hálf-vandræðalegur. 50 til þe3s, að koma9t á snoðir um neitt, er yður snerti, enda bjóst eg sízt- við að hitta yður þar“. „En mig grunar“, mælti Roachley enn fremur, „að þér viljið verða laus við að efna loforð yðar, og skiptir engu, hvort það er ást eða samvizkubit, sem því veldur". „Jeg vil meira“, mælti Kenvood, all-áfjáður. „Það v«rður að hætta við þetta fyrirtæki“. „Það er sjálfsagður hlutur,“ mælti Eloachley, háðs- lega. „Þegar þér gangið úr skaptinu, þá er samsærið úr sögunni“. Það var auðséð á honum, að hann var gramur. Honum gramdist það, að hann skyldi hafa látið blekkj- ast af Kenwood. — En hitt sárnaði honum þá eigi að mun, að hann gekk úr skaptinu. „Mikill heimskingi er hann &ð hafa hagað sér svona“, hugsaði hann. „Hann átti að þegja og koma upp um mig“. „Jæja! Þá er þessu lokið!“ mælti Roachley enn fremur. „Þér verðið að finua upp á öðru, til þess að hafa ofan af fyrir yður! Q-angið að eiga stúlkuna!“ „Blandið eigi ungfrú Ratray inn í þetta!“ greip Kenwood fram í. „Þór megið fara!“ mælti Roachley. „Jeg leysi yð- ur undan eiði yðar!“ Peninga yðar getið —“ Jeg er eigi að biðja um neina peninga, — jeg hefi enn nokkur sterlingspund". „Þór eruð sparsemdarmaðurw, mælti Roaehley hlægj- andi, og þótti hann furðu heimskur, að heimta ekki peninga. „Jeg vara Ratray við yður!“ mælti Kenwood. „Væntanlega varið þór hann þá einnig við Eules og Cruston“, raælti hann.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.