Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.02.1911, Side 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.02.1911, Side 4
24 Þjóbviwinn. XXV., 6. og KristÍD, er síðast bjuggu að Stað í SúgaDdafirði. Heiga heitin var tvígipt. Var fyrri maður heanar Hálfdán Brynj- ólfsson frá Bæ í Súgandafirði, og bjuggu þau að Gelti. Að Hálfdáni látnum flutt- izt hún til Önundarfjarðar og giptist seinni manni sínum, Guðm. húsmanni Andrés- syni á Flateyri. Eignuðust þau'eina dóttur Andreu að nafni, en frá fyrra hjónabandi I átti Helga þrjá syni, er allir lifa: Guð- mundur, Brynjólfur og Hannibal. Helga fieitin var mesta dugnaðar og myDdarkoDa. REYKJAVlK 8. t'ebr. 1911. Tíðin. Afbrags gott veður hefir verið tvo und- anfarna daga, frostlitið og stillur. Ólíklegt þó að lengi haldist, ef dæma má eftir tíðarfarinu í Raust. Hin árlega kappglíma um Ármannsskjöldinn Var háð i Iðnó miðvikudaginn 1. þ. m. Þetta var 4 glíman og fóru svo leikar með glimumönnum: Sigurjón Pétursson vann 10 glímur. Hallgr. Benediktsson — 9 — Guðm. Sigurjónsson — 7 — Bjarni Bjarnason — 6 — Halldór Hansen — 6 — Magnús Tómasson - 5 — Vilhelm Jakohsson — 4 — Eyþór Tómasson — 3 — Sigurður Jónsson — 3 — Jónas Snæhjörnsson — 2 — Jón Guðnason — 1 — Sigurjón Pétursson varð því hlutskarpastur <og heldur skildinum. Pari svo, að hann vinni flestar glimur næsta ár, verður skjöldurinn eign hans. ! „Ceres“ fór til útlanda 2. þ. m. Til Vest- IOTTOM0NSTED; amjðriiki •rbctf. Biðj«6 um kegunchrmir jSólay’* „Ingótfiir" „ Hchla" JsafokT Smjörlikið fc0$t einungts frw i Ofto Mönsted Tf. / Kauprrwnnahöfn <*/fncí$um i Danmörku. Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilseDdt nnrtofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, bruD, gron og graa ægtefarvet lin- Tilds Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadaerdragt for kun ÍO Xir. (2,50 pr. Meter). Eller 31/,, IVXti*. 13o Ctm. bredt sort, merkeblaa og graanistret inod.eme Stof til en solid og smuk Herreklædning for ltun 14 Iír. 50 0re. Store svære uldDO Sove- og Rejsetæpper 5 Kr. Store svære uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Varerne ikke efter 0nske tagés de tilbage Aarhus Klædevæveri, Aarhus, DanmarR. mannaeyja tóku sér far, moðal annara: H. S. Hanson kaupm. og Jón Magnússon bæjarfógeti. 2 flokksfundi héldu kjósendur Sjálfstæðismanna í Bárunni síðastl. miðvikudag og fimmtudag. Voru þeir fjölmennir mjög og fjörug ræðuhöld. „Douro“ fór til útlanda 4. þ. m. Prentsmiðja Þjóðviljans. 55 verð að halda um samvinnufélagsskapinn næstk. fimmtu- dagJ Þeir urðti nú samferða til Carnette hússins, og það- an fór Ralph sptnr til bókaeafnsins. flr. Townsend bauð Ratray inn í lítið herbergi, og var það, er á liúegögnin var litið, að hálfu leyti sem skrif- stofa, en að báll t leyti sem dagstofa. Ratray þótti þið dálítið kynlegt, að TowDsendkom sjálfur til dyra, en þttta gat stafað af því, að hann var eigi laus við sérvizku. „Má jeg bjóða yður vindil?“ mælti hr. TowDsend, er hann hafði vísað Ratray til sætis, og sjálfur komið sér fyrir stynjandi. — »Þér reykið, vænti jeg“, rnælti haDn. ,En þeir eru reyndar margir nú orðið, sem neita sér þeirr- ar ánægjunnar“. Hann náði nú í vindlastokkinn, og hr. Ratray þáði vindilÍDD. Hr. Townsend tók sér vindil, eu kveikti þó ekki í honum. „En svo að við víkjum að málefninu“, tók hr. Town- send til máls, „þá er verðið, sem þér heimtið fyrir eign- ina allt of hátt!“ Hann þagði nú, unz hr. Ratray hafði kveikt í vindl- inum, og lýsti sér bæði megn eptirvæDting og kvíði í augnaráði hens. „Já, allt of bátt verð!“ bætti hann síðan við. „Það er lægsta verðið, sem jeg get boðið“, sverrði Ratray stillilega. « „Auðvitað“, svaraði Townsend. „En það hvers virði hlutur er fyrir einhvern, það er eigi einatt réttur mæli- kvarði þess, hvers virði bann er i raun og veru. — Mennt- 56 aður maður metur demant margra þúsunda króna virði, þar sem villimaður á hinn bóginn að eius lítur á dem- antinn, sem smástein. Nú stendur svo á, að þér viljið salja, og jeg vil gjarna kaupa, en — fyrir það verð, sem hluturinn hefir í mínum augum. Fyrir það verð vil eg kaupa hann, en bærra ekki“. „Hvað viljið þér þá bjóða hæðst?“ spurði Ratray,. með hægð. Þeir töluðu nú fram og aptur um verðið, unz Ratray lagði vindilinn frá sér á borðið, og þurrkaði sér í framan með vasaklútnum sínum. „Hér er — hér er —“ „Já, fremur loptlítið“, greip Townsend fram i, „eins og opt er í gömlum húsum. — Yiljið þér þá cognak og sódavatn? Nei, jeg gleymdi, að þér eruð bindindismað- ur! Eq þá ögn af sódavatni einu sér?“ „Jeg vil — jeg vil gjarna fá glas af vatni“, mælti Ratray, i veikum róin. „Mér — mér líður ekki vel“. Á augunum í Townsend mátti sjá, að yfir honum hýrnaði, en rótt í svip. HanD stóð upp, og hellti vatni í glas. — Eq þess var nú eigi þörf, því að þegar hann sneri sér að gesti sínum, lá hann fram á borðið, með lokuð augu, eins og hann svæfi Nú varð Towsend að mun brosleitari, en fyr. Hann setti glasið frá sór, gekk að Ratray, þar sem hann lá meðvitundarlaus, kippti hart í hann, og kallaði:. „Vaknaðu maður! Yaknaðu!“ Ratray hreifðist hvergi „Jeg þakka yður, læknir“, tautaði hann, og tók ▼indlakassann af borðinu. „Yður hefir aldrei mistekizt!11-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.