Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.03.1911, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.03.1911, Blaðsíða 8
Þjóbviljtnn. XXV., 13.—14. 5G Stúdentafundur. Háskölamálið. Á fjölmennum stúdentafundi, er haldinn var hér í bænum (Reykjavík) 10. þ. m. (marz), var áiyktað; að skora á alþingi, að veita nægilegt fé til þess, að háskólinn geti tekið til starfa á komanda hausti, en þó svo til hagað, að stofn- un hans fari fram 17. júní næstk. — á 100 ára afmæli Jóns sáluga Sigurðssonar. Kosnir voru flmm menn í nefnd, til að fylgja fram málinu: Cand. rriag. Agúst Bjnrwason, alþm. Ben. Sveinsson, Matthxas fornmenjavörður Þöri- arson, Ólafnr ritstjóri Björnsson, Páll horgarstjóri FAnarsson. Yélarbátur brotnar í spón. Nýr vélarhátur, er var eign Matlhíosar skip- herra Þórðarsonar, slitnaði upp að Gerðum í Garði (í Grullbringusýslu) að morgni 3. marz þ. á., rak upp í kletta, og brotnaði i spón. Frá ísaflrði. Þaðan getið þessara tíðinda: Tregt um afla seinni hluta febrúar, sem og í þ. m., enda gæffl ir stopular. Vélarbáturinn „Freyja“, formaður Sophus Carl Löve á ísafirði, lagði 24. febrúar þ. á. af stað frá ísafirði suður á Faxaflóa. og ætlar að stunda þorsknetaveiðar í Garðsjónum (frá Sandgerði), og «r það i fyrsta skipti, er ísfirðingar ráðast til slíkrar ferðar. Fimm menn, er notið hafa tilsagnar i stýri- mannafræði, luku prófi á ísafirði í febrúar (Sigv. Valentinusson (32 stig), Jón Lárusson (29 stig), •Jón Jóhannsson frá Bildudal (27 stig), Pétur Bjarnason (22 stig) og Halldór Illugason (17 stig). Ógætilega með eld. Að Bakka í Tálknafirði í Bai ðastrandarsýslu fór barn ógætiiega með eld í febrúar þ. á., og kviknaði í steinolíu, og síðan í rúmi o. fl., og hrunnu ýmsir innanstokksmunir talsvert, og barn- ið og móðir þess, hluta hrunasár. Bæjarbúsunum tókst þó að bjarga. James L. Nisbet. Trúboðinn James L. Nisbet, sem áður befir dvaiið á Akureyri, hefir í vetur haldið ókeypis sunnudagsskóla fyrir börn á Isaíirði. Um jólin hélt hann öllum börnunum — 142 að tölu — jólaboð, og útbýtti þá einnig hundrað verðlaunagjöfum. Hafís við Ilorn. þ; í öndverðum marz sneri strandbáturinn„Austri“ aptur við Horn, sakir hafíshroða. Maður drnkkiiar: Fiskiskip bjargar 56 mönnum. 11. þ. m. (marz), er fimm bátar úr Járngerð- arstaðahverfinu í Grindavík voru á sjónum, skall á stórviðri, og rak skipin til bafs. Nóttina eptir tókst þó svo beppilega til. að til bátanna sást af fiskiskipinu „Fríða“, ogtókst því að bjarga öllum mönnunum, nema einum. — Hann varð á milli fiskiskútunnar og bátsins I og marðist til bana. | Maður þessi hét Þorgeir Þmöarson, og” var j frá Járngerðarstöðum. Gránuíélagið. Nú er mælt, að Holrne, stórkaupmaður i Kaup- 1 mannahöfn, ætli að kaupa allar verzlanir Gránu- | féiagsins.;«iff^^i miSsÉimm'.W Holme hefir lengi verið umboðsmaður félags- ins, og hefir það skuldað honum stórfé. Búnaðarnámskeið Búnaðarnámskeið verður haldið í- Stykkis- hólD?i 14.—17. april næstk. Aformað er að garðyrkjumaður Einar Helga- son, Bermann Jónasson (fyr alþm.), og Guðm. Hjaltason, haldi þar fyrirlestra. Tíðin ágæt nokkra undanfarna daga. Málverkasýning Asgrims málara Jónssonar j hófat 12 þ. m. Málverkin eru daglega almenningi til sýnis ! i Vinaminni frá kl. 11 f. b. til ki. 4 e. h., og stendur sýningin yfir í 14 daga. Inngangseyri er 25 aurar iyrirjfuI lorðna,’’en 10 aurar fyrir börn. Til 17. júní næstk. sýnir Matthias fornmenja- vörður Þórðarson öðru hvoru í alþingishúsinu ýmsa af munum Jóns sáluga.Sigurðssonar forseta. Hafa munir þessir verið geymdír i alþingis- húsinu í sérstöku herbergi. Niðurjöfnunarnefndin hér í bænum hefir ný skeð lokið störfum sinum. Auka-útsvörin nema alls um 100 þús. króna. „Steriing11 lagði af stað héðan til útlanda 16. þ. m, — Með skipinu tóku sér far til útlanda: Hanson kaupmaður, Ólafur Ijósm.yndasmiður Magnússon, og Nichols (námamaður, er rannsakað hefir námuna í Miðdal 1 Mosfelissveit) o. fl. Hr. Einar Jónsson ætlar á morgun (sunnu- daginn 19. þ. m.) að sýna ýms málverk sín. Sýningin verður haldin á „Temperance“-hót- eliinu á Vesturgötu hér í hænum. Málverkin eru alls um fjörutíu að tölu (mynd- ir af ýmsum stöðum i Vestur-Skaptafellssýslu o. fl.). Prentsmiðja Þjóðvijlans. Forsk riv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse Enhver kan faa tilseDrlt nnrtofrit mod Efterkrav' 4 IVI'ti*. 130 Ctm. ’breclt sort, blaa, brun, gron og graa ægtefarvet fin— nlclss Kflæcle til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for kun ÍO (2 50 pr. Meter). EUer 3J/« Mtr. 13í5 Ctm. bredt sort, morkeblaa og graani-tret moclerne Stof til en solid og smuk Herrok’ædning for lcnn 14- lcr. 50 0re. Store svære uWdo Sove- og Rejsetæpper 5 Kr. Store svære uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0ro. Er Varerne ikke efter 0neke tagés de tilbage Aarhus Klædevæveri, Aarhus, DanmarK. REVKJ A VÍK 18. marz 1911. 99 Eleanor mætti Kenwood í einni af stofunum. Frú Gregory gaf honum naurnast auga, eD sneri sér að Elaanor. og furðaði sig eigi lítið, er hún sá ókunnuga maDnÍDum. Rétt áður hafði frú Gregory þótt það leit.t, hve föl, og sorgbitin Eleanor var ásvipinD, en nú þótti henni enn leiðara bve pún rocnaði. Hún starði á Kenwood, tg sá eigi, að neitt væri einkennilegt við hann. Hann var ungur maður, í bláum erfiðisfötum. Allt í einu datt henni i hug, að Kerwood væri ef til vill ‘leyDÍlögregluþiÓDn, er klæðzt befði dularbúningi En hvers vegna roðnaði Eleanor, er hún sá hann. Eptir þvi þurfti hÚD að komast. Svo var að sjá, sem Kenwood vildi tala við Eleanor en hún gekk fijótt fram bjá honum, og sást naumast, að hún tæki kveðju hans, er bún gekk til ráðskonunnar, sem kom á móti henni. En er þeim hafði verið skýrt frá morðinu, og feng- ið að vita, að dáni maðurinn væri ekki hr. Ratray, mælti Eleanor: mEd hvar getur pabbi verið? Hann var mjög veikur, er eg yfirgaf hann í gær, og bað mig þá að koma aptur í dag. — Það var að bans ráðstöfun, að eg brá mér til Hatherford*. Frú Gregory hrissti höfuðið, og þótti málið hafa snúizt í all-óvænlegt horf. Væri hr. Ratray morðinginn, var það enn verra, en hefði hann verið myrtur! Væri hann dú að foiða sér undan yfirvöldunun , hvaða þýðingu gat það haft, að þvi er ungfrú Ratray, og peninga hennar sDerti, og fyrir — Hall? Eleanor hefur að líkindum hugsað eitthvað svipað. 100 .Hver getur maðurinn verið, sem myrtur hefur verið? „Þekkir þú hann ekki?“ spurði frú Gregory. „Nei! Jeg hefi aldrei séð hann!“ .Hefurðu aldrei séð hann hjá föður þínum?“ „Nei! Aldrei!“ Nú datt frú Gregory Kenwood í hug. — Hún sett- ist svo, að hÚD sá framan í Eleanor, og fór síðan að kryfja hana. „Hver er annars ungi maðurinn, sem við mættum í forstofunni?“ Bileanor roðnaði aptur, en hún svaraði þó blátt á- fram: „Hvaða unga mann áttu við?“ „Manninn i bláu erfiðisfötunum — þú -u „Ná, hann!u svaraði Eleanor. — „Hann er líklega erfiðismaður! Hann á heima bjá foreldrum stofuþernnnn- ar minnar!“ „Er hann riðinn við verzlunina?“ „Nei!" „Er hann þá erfiðismaður, er þar nýtur atvinnu?u- spurði frú Gregory. „Ekki held eg það!u Eleanor stóð upp, og gekk út að gluggaDum, og starði frú Gregory á eptir henni. Hún þóttist skilja, að Eleanor leyndi einhverju, og á- setti sér, að komast eptir, hvað það væri. Hallur hitti Kenwood í dyruoum, og tók Kenwood þá í handlegginn á honum, og mælti: „Það er alls ekki Ratray!“ „Ekki?“ „Já, það er ekki Ratray, sem myrtur hefur verið!“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.