Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.07.1911, Blaðsíða 3
XXV. 30.—31.
ÞjÓÐVILjINN.
119
fjörutíu lík rekin á land, er síðast frétfcist.
— Yms hús urðu og fyrir töluverðum
skemmdum.
Kvennmaður nokkur, Dýíega látin, Jos-
efa Mittermeyer að nafni, hafði í arfleiðslu-
■krá sinni ánafnað íO þús. sterlingspunda,
er leggja skal í sjóð, og honum varið til
þess að rannsaka krabbamein, og væri
óskandi, að mannkyninu yrði það sein
allra bráðast að liði.
Rússland.
Stúdentar tveir háðu nýskeð einvígi
i borginni Riga, og fóll annar þeirra,
barón Behr að nafni.
Líklega taka lög Rússa eigi svo hart
á einvígi, sem á ýmsu öðru, er þar er
framið, enda eiu þeir og yfiileitt ósiðuð
þjóð, sem kunnugt er, og margt svivirði-
legt athæfi framið, undir yfirskini laga,
eða yfirvaldsskipane.
Italía.
Vatnavextir miklir í ánní Po um miðj-
an júni, er sópuðu burt nokkurum hús-
um o. fl.
Bandaríkin.
Mikill hluti bæjarins Witewright í
Texas brann ný skeð. — Bærinn smá-
bær, íbúar að oins um tvö þús., og skað-
inn því eigi hærri, en um 300 þús. dollara.
Mælt er, að Roosevelt, fyrverandi for-
geti Bandamanna, só nú einráðinn í því,
að bjóða sig eigi fram við forsetakosning-
una. sem fer fram að ári (1912), en muni
í þess stað etyðja að því, að Taft, núver-
andi forseti, yerði endurkosinD.
Ofsarok var í New-York 10. og 11.
þ. m. (júní), og olli það all-miklu tjár-
tjóni þar, sem og degi síðar víðar í
austur-ríkjunum, og biðu nokkrir menn
bana.
t Nýlega andaðist i Kaliforníu millj-
ónamseringurinn John M’Kane.
Mexico.
Díiz, sem nýskeð sleppti forsetatign
í Mexieo, er nýlega lagður af stað til norð-
urálfunnar, og ætlar að setjast að í borg-
inni San Sebastían á Spáni, telur sór að
likindum eigi hættulaust, að dvelja leng-
ur í Mexíco, enda hefir nú verið þar all-
róstusamt um hríð.
Kosning nýs lýðveldisforseta á fram
að fara í okt. þ. á., og er henni svo hátt-
að, að hvert sambandsríkjauna i Mexico
kýs 6 fulltrúa 1. okt. næstk. og kjósa
þeir síðan forsetann 15. s. m.
Jarðskjálftar urðu talsverðir í höfuð-
borginni i Mexico 7. júní þ. á., og víðar
þar í grenndinni, og er mæit, að þeir hafi
alls orðið um 1300 manna að bana, þar
af lótust í höfuðborginni 172 menn, og
stafaði það mest af hruni ýmsra hálf-
smiðaðra húsa.
Jarðskjálftar þessir stöfuðu af þvi, að
Colima-eldfjallið fór að gjósa.
Nicaragua.
í borginni Laloma varð nýskeð tund-
ursprenging og biðu 150 menn bana.
Mælt er, að tundursprenging þessi hafi
verið af pólitiskum rótum runnÍD, og hafi
ýmsir af fylgismönnum Estrada, fyrver-
andi lýðveldisforseta, verið settir í varð-
hald, grunaðir um það, að hafa að ein-
hverju leyti verið við glæpinn riðnir.
Marocco.
Þar er enn allt í báli og brandi, og-
hryðjuverk ýms framin. — I héraðinu
Lemta hafa t. d. ýms þorp verið eydd,
húsin brennd, og íbúarnir drepnir, en
konur og börn selt mansali.
Mælt er, að her Mulai Hafíd’s soldána
bafi og framið ýms hryðjuverk, og hefir
það leitt til þess, að brezka stjórnin hefir
neitað, að leyfa fulltrúum eoldáns að vera
við krýningu Georgs konungs, en eigi
hefir brezka stjórnin þó gert neitt annað
að kunnugt sé, sem benni þó vsr skylt,
til þess að hlutaet til um, að manndráp-
um og öðru grimmdaræði linni í Marocco.
A hinn bóginn hafa Spánverjar ný-
lega skipað her á land í grennd við Lar-
sche; en þar sem öllum er kunnugt, að
koma þeirra, — sem og Frakka — er til
áeælni gjörð, þá er varla vati á því, að
hún verði enn fremur til þess, að auka,
en draga úr innanlands ófriðinum.
Armenia.
Þar hafa Kurdsr nýlega valdið nokkr-
um manndrápum, og er leitt, að eigi skuli
löngu séð svo um, að slík bryðjuverk
séu eigi að koma þar fyrir æ aptur og
aptur.
Indland.
Indversk prinsessa, Ranee að nafni,
193
ítil annara landa, til að skoða heiminn, og mér lánaðist
eigi illa! Jeg varð aldrei spilltur, eða lastafullur, en
brennandi heipt var irér í huga til þjóðfélagsins, sem
hafði synjað mér um titla, og eignir, sem mér bar.
Frændi rninn bafði erft allt, sem mór bar, og sór
-eg að hefna mín á honum.
Haan var um þrítugt, — mikill heimsmaður, og
frambærilegasti maður á maDnfundum, en úrættaður,
spilafifl og drykkjugjarn.
Jeg hugsaði ráð raitfc — þér kannist að likindum
við ReDÍshane-málið.,
Allt fó hans varð mín eign, eða fór þá tii hinna
eða þessara.
Sumt vanD eg í spilum, eumu stal eg, og hinu
hjálpaði eg honum, til að ayða.
Jeg ginnti liann, lagði fyrir hann freistÍDgar,
deiddi haDn út í óreglu, og glæpi.
Það, að eg hjálpaði honum, ,til þess að koruast
undan réttvísinni, gerði eg að eins í því skyni, að
eökka bonum í ógæfu og eymd.
Jeg athugaði penÍDgasakir mínar — málið hafði
orðið mór kostnaðarsamt —, og komst að þeirri niður-
^töðu, að eg ætti enn tuttugu þúsundir sterlingspunda-
S-vo fór eg að hugsa um, hvaða starfa eg ætti að
takast á heudur.
Mór datt í hug, að gerast stjórnmólamaður, — þóttu
freistandi brögðin, og hrekkjatökÍD, sem þar er beitt.
Hefði eg lifað á fimmtándu öldinni, hefði eg orðið
kardínáli, og eDdirinn að líkindum orðið sá, að eg hefði
orðið forftætisráðherra, þvi að fremur svipar mér til
frakkneska stjórnmálaskfirungsins Richelieu.
182
„Ekki hefi eg neinn grun um það?“ svaraði Roach-
ley. „En reyndar veit eg nú ekki, því hann ætti ekki
að vera það — ! En svo að jeg viki aptur að mixtúr-
uudí, þá er það um hana að segja, að sé gefið nóg a£
henni, þá er heilinn eyðilagður, minnið farið, og við-
komandi orðinn sama sem fábjáni! En hann lifir!“
„Sá dagur kemur“, mælti Roachley eDn fremur,
„er yður verður gefin inn þessi mixtúra, og þá læt eg
flytja yður, segjum . . . til Piccadilly! Þér verðið þar
spurður að því, hver þér séuð, og vitið það þá ekki,
hvaðan þér komið, eða hvert þér sónð að fara, og hafið
þá eigi heldur neina hugmynd um það! Læknar telja
yður vitlausan, og þór verðið fluttur á vitfirringaepít.ala,
og — úti er sagan!“
„Er hr, Ratray þá kominn á vitlausra spítala?“
spurði Kenwood, all-óttasleginn.
„Ekki veit eg þsð!u svaraði Roaehley. „Þetta
getur verið! Skamturinn, sem hann fókk hjá mér,
var fremur Htill, svo að skeð getur, að sá tíminn komi,
er áhrifin hverfa!
„Hvar er hann?a
„Jeg veit það ekki!“ svaraði Roachley. „Jeg gaf
honum inn mixtúruoa, alveg eins og jeg ætla mér, að
gefa yður hana inn, og lést eíðan flytja hann burt! Jeg
missti svo sjÓDar á honum, enda stóð á sama, hvað um
hann varð!u
„Nú man jeg!“ mælti Kenwood. „Þér hótuð
Townsend, er þér voruð í 04rnette-húsinu!u
Roacley hnykklaði biýrnar, og horíði skuggalega á
Kenwood.
Svo ypti hann öxlum. „Þór gerið mér það Ijóat,