Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.07.1911, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.07.1911, Blaðsíða 8
124 ÍPjÓÐ'VILJiM'J. XX.V, 30.-31. danska smjöríifct erbesh Biðjiö um ie^undimar „Sóley * •• Ingólflir “ w Hehia " efe J&ctfoUf Smjórlihið fœ$f einungi^ fra s Ofto Mönsted 7f. Kaupmímnahöfn og/\ró$um i Danmörku. Afli þilskipa k vorvertíðinni mun talinn að hafa orðið í lakara meðallagi. f 26. f. m. (iúní) andaðist á landakotsspítal- anum hér í bænum Guðmundur Jónsson frá Höllustöðum i Reykhólasveit í Barðastrandar- sýslu. Hann var 45 ára að aldri. 25. f. m. (júní) endaði „íþróttamótið" hér í bænum, og var þá sýnd grisk glíma á „Iþrótta- vellinum11 á Melunum. Þar bar Sigurjón Pétursson sigur úr býtum. Hr. Helgi Valtýsson flutti þar ræðu, er íþróttasýningunni lauk. Um kvöldið var veizla haldin i „Iðnó“, og sátu hana iþróttamennirnir, og dómnefndar- mennirnir. Margar ræður voru fluttar. Hr. Matthías Þórðarson, fornmenjavörður, ætlar í sumar að fer-ðast um Snæfellsnessveit, sem og Dalasj'slu, og nokkurn hluta Barða- strandarsýslu, til að rannsaka fornmenjar. Fornmuni, er eiuhver vill selja honum, eða láta hann athuga, biður hann menn að koma með á kirkjustaðinn, er hann verður á ferðinni í kirkjusókn hlutaðe’ganda. Danski rithöfundurinn Aage Meyer Bene- dictsun hélt fyrirlestra hér í bænum að kvöldi 27. og 28. f. m. (júní) í „Iðnó“, og voru báðir fyrirlestrarnir um íra, og um sjálfstæðisbarúttu þeirra. Jafnframt sýndi hann þá og nokkrar skugga- myndir. Hr. Aage Moyer| Benedietsen er af íslenzk- um ættum, med þvi að móðir hans var sonar- dóttir Boga Benediktssonar á Staðarfelli. Hann dvaldi um hn’ð hér á landi síðastl. sumar. og ferðaðist þá, bæði á suður- norður- og vesturlandi, enda hefur hann og numið ís- lenzku, svo að hann getur bjargast í henni. 2. þ. m. lagði bann af stað héðan með „Pervio“ til Hornafjarðar, og ætlar í sumar að ferðast um Austur-Skaptafellssýslu, og siðan um Múla- sýslurnar, og dvelja um hríð í Fljótsdalshérað- inu. Síðastl. vetur hélt hann fyrirlestra um ís- land hér og þar í Danmörku, og sýndi myndir frá íslandi, — kvað og hafa í huga, að rita bók um ísland, Dönum til fróðleiks, sem sannar- lega er alls-engin vanþörf á. „0eres“ kom frá útlöndum 28. f. m. (júr.i), norðan um land. — Hafði komið við á Soyðis- flrði, Akureyri, Siglufirði, Sauðárkrók og Isa- firði. Eitthvert hafís-hrafl þóttust sumir á skipinu verða varir við langt út undan Langanesi, en ella r-arð hvergi vart við hafís. Fjöldi farþega kom með skipinu, þar ámeð- al eigi all-fátt af Englendingum, körlum og konum. Enn fremur komu frá útlöndum: Bjarni E. Eyjólfsson Ijósmyndasmiður, Lefolii stórkaup- maður, yflrkennari Ólafur Johnsen, sem komið hefur hingað til landsins nokkur undanfarin sumur, í kynnisför til ættmenna sinna (ekkju Arna heitinsjlandfógeta, sem er systir hans, o.fí.), — Haraldur Sigurðsson frá Kallaðarnesi, or dvalið hefur við söngfræðisnám erlendis, mál- arinn jungfrú Aug. Lund, lögfræðiskandídatarn- Oddur Hermannsson og Sig. Lýðsson. — • Nokkr- ir isl. stúdentar frá Kaupmannahöfn o. fl. Frá Akureyri kom og Sigurður ritstjóri Hjör- leifsson, og frú hans, og dóttir þeirra hjóna. — Enn fremur bankastjórarnir Björn Kristjánsson og Emtl Schou, er litið höfðu eptir banka-út. búunum á Akureyri. Auk farþegjanna, sem getið er hér að fram- nn, kom og ritstjórj. blaðs þessa (Sk. Th ) með „Ceres“ úr Frakklandsför sinni. ý 3. þ. m. andaðist hér í bænum frú Þóra Kristjánsdóttir, 72 ára að aldri, fædd 10. nóv.. 1838. Tengdasonur hennar er Garðar kaupmaður Gíslason hér i bænum. „Austri“ lagði af stað héðan í strandferð 4. þ. m., og með honum margt farþegja, þar á moðal. Guðm. læknir Þorsteinsson í Þistils- fjarðarhéraði, verkfræðingur Jón Þorláksson, kaupmaður Brynjólfur H. Bjarnason, Helgi úr- smiður Hannesson o. fl. Prentsmiðja Þjóðvijlans. 187 rAf því að jeg vildi eigi vita þig láta, eem kjána, dreDgur minn!“ Hún lagði nú saumadótið frá sér. „Þú þarft eigi að horfa svona á mig!“ mælti hún. „Þú hefur engan rétt til þess, að gjörast dómari mÍDn, enda iðrar mig þess eigi, er eg gerði. — Jeg breytti, eins og jeg hafði fullaD rétt til, og sjáirðu það ekki, jiá þú um það! En það mál ræði eg eigi við þig!u „Já, en þú vissir þó, að hún var höfð fyrir rangri 6ök, og að hún gat eigi hafa framið glæpinn, og þó hreyfðirðu eigi minnsta fingur —“ „Jeg játa ekkert! En þó að jeg viss’", þá — “ „Þú hlauzt að vita það — hún var hér uæ kvöld- ið .Og hvað þá?“ „Hefði jeg aðeins verið heima! — hefði j?g að eine!“ mælti Hallur, og barmaði séi. „Mér þykir vænt um, að þú varst ekki heima!“ svar- aði frú G-regory. „Ekki hefði það leitt tii annais, en að þú hefðir geit einhverja heimakuoa! Þú verður að kvoDgast Eleanor Ratray — “ „PenÍDgnnum henDar átíu við — aldrei!“ .Hvað segirðu?“ „Jeg hefi skrifað henni, og sagt trúIofuDÍnDÍ slit- ið. Það geiði jeg jafn skjótt, er eg fékk seðilinn frá frú Raycourt! Það er að eins ein, sem konan mín vtrð- ur, fyrst hún er nú frjáls —“ „Hún situr í fangelsinu!“ „Já, en þú getur frelsað hana — með einu orði!“ „Og hefði eg ætlað mér það, myndi eg þá hafa frestað því til þessa tíma? Jeg hefi eigi auðmýkt mig 188 fyrir öðrum eins manni, eins og Ratray i því skyni, að þú skulir varpa þér i faðm fátækrar ekkju, sem nú sit- ur í faDgelsi, ákærð fyrir það, að hafa myrt manninn sinD,' og sem myndi hafa flúið frá boDum, og varpað rér í frng þér!“ „Imyndarðu þér!“ mælti frúin enn fremur, „að hún sé eina koDaD, sem bundin or þeim hjúskaparböndunum,. sem aldrei hefðu átt að tengjast? En við hinar hlupum eigi lardið á <mda, og fleygðum oss í fangið á fyrsta,. b'zta yngismaDDÍcum, eern bauðst! Getur verið, að jeg hafi ill verið, en heldur skal svo vera, en að eg trúi þér fyrir leyndaimáli minu, og sjái þig steypa þér i ógæfuDa!* Hallur v«r rtaðinn upp, og stirði nú á móður sina, bæði hræddur og reiður. En frú Gregory svsraði að eins augnaráði hans á þinn liátt, að hún brosti stillilog8. „Þú heldur, að henDÍ þyki .vænt um þig!“ mælti- barÓDsfrúin. „Ea það er falleg ást, sem vill draga þig niður á við! Ætlaðirðu, að koma hinga heim til mín með haua — beint úr faogelsinu?“ „Þegiðu dú fyrir hvern mun! mælti Hallur — „áð- ur en þú segir það, sem aldrei verður aptur kallað!“ „Allt, sem eg segi nÚDa, það er óapturkallanlegt!“ Hallur gekk fram og aptur í herberginu, udz hann, nam staðar fyrir framan móður sína, og mælti: „Nú ferðu með mér til lögreglunnar í Oraneboro, og segir það sem þú veizt!“ „Til þess að útvrga konu þessari frelsi? — aldrei, fyr en þú ert kvongaður E'.eanor!“ „Það geri jeg aldr?i!“ noL

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.