Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.07.1911, Blaðsíða 6
122
Þjóbviljinn.
XXV., 30.—31.
sem frestað var til 23.-24. júní þ. á.***)
En til þess tínra liafði jeg eigi tök á að
bíða, né að fara til Parísar, til að hlýða
á tvo fyrirlestra, sem þar átti að halda,
þótti það eigi máli skipta, — hafði og
eigi af hálfu alþingis verið falið neitt
erindi að reka.
Að því er snertir hátíðabraginn, sem
á öllu var í ítouen, ljósprýðina á aðal-
götum borgariimar, skrúðgöngur, veizlu-
höld o. fl. o. fl., hirði eg eigi að fara
neitt út í þá sálma, — býst við, að
hr. Guðm. Pinnbogason taki þar af mér
ómakið, sem að ofan segir.
En ávarp mitt til frakknesku þjóðar-
innar, sem birt er hér að framan, vildi
eg óska, að yrði henni, sem og öllum
öðrum þjóðum jarðarinnar, að þeim vakn-
ingarorðum, sem vissulega er fyllsta
nauðsyn á, eins og enn er ástatt.
Reykjavik 4. júlí 1911.
Skúli Thoroddsen.
Ilelöurssainsíeti.
15. maí þ. á. héiau Grítn.snesingar (í Arnes-
sýslu) Gunnlögi dbrm. Þorsteinssyni, hreppstjóra
á Kiðjabergi, og konu hans, Soffiu Skúladóttur,
heiðurssamsæti, og tóku alls um 120 sveitungar
þeirra þátt í því.
Samsætið var haldið á. 60. afraælisdegi hans.
Kvæði voru flutt, er ort höfðu: Valdemar
vígslubiskup Briem, og annað Eirikur E. Sverr-
isson, barnakennari.
Að öðru leyti skemmtu monn sór með söng,
og með ræðuhöldum.
Prá ísfifirði.
Síld aflaðist þar öðru hvoru í júnímánuði, —
næg til beitu.
Aflabrögð voru þar þá fremur góð.
Skip strandar.
Mótorskipið „Panney11, er sent hafði verið til
Seyðisfjnrðar, i stað Eyjafjarðar-gufubátsins „Jör-
undar“, er bilað hafði, strandaði um 20. júní þ.
á. á Rauíarhöfn.
Menn björguðust allir.
Skipið var tryggt í sarnábyrgðinni íyrir tólf
þúsund krónur.
Hákarlaveiðar.
Hákarlaveiðaskipin, er ganga frá Eyjafirði og
Siglufirði, hafa flest aflað fremur vel, og urðu
þau þó opt að hörfa undan hafísnum.
Prestafundur
Ilélastiptis
hófst á Akureyri 27. júní þ. á.
| Um lausn
: frá embætti
hefir hr. Axel Tulinius, sýslumaður Sunn-
| mýlinga, nýskeð sótt, sakir heilsuhilunar.
Það er heyrn hans, sem tekin er að bila.
Leiðarþing.
Alþm. Jón Jónsson frá Hvanná hólt nýskeé
leiðarþing á þrem stöðum í kjördæmi sínu:
A Vopnafirði..............23. júní
- Rangá...................25. —
- Borgarfirði.............27. —
Sýslumaður Jöh. Jóhannesson ætlaði að vera
á fundinum að Rangá.
Frá Seyðisiirði.
Frá miðjum maí til 10. júni þ. á. segir
„Austri“, að kaupmenn á Seyðisfirði hafi af botn-
verpingum keypt fisk fyrir 100 þús. króna.
***) Þetta olli því, að sumir, sem ætlað
höfðu til hátíðahaldanna, t. d. ýmsir Danir, sett-
ust. aptur.
Síld
hefir aflazt nokkur á Eyjafirði, en þó tæpast
svo, að til beitu haíi nægt, enda hefir tunnan
vorið seld á 15—20 kr sem mun vera óvana-
hátt verð þar nyrðra.
Nýir stiidentar.
Stúdentsprófi luku nýskeð (30. júní þ. á.) á
almenna menntaskólanum þeir, er hér segir:
1. Einar Jónsson .... 82 stig
2. Hans Einarsson .... 82 —
3. Þorlákur Björnsson . . . 81 —
4. Magnús Jochumsson . . 79 —
5. Vilmundur Jónsson. ; . 76 —
6. Héðinn Valdemarsson . . 75 —
7. Páll Pálmason i . . . 72 —
8. Hjörtur Þorsteinsson . . 71 —
9. Einar E. Hjörleifsson . . 70 —
10. Steinþór Guðmundsson 70 —
11. Árni Jónsson 69 —
12. Pétur Magnússon . . . 68 —
13. Vnltýv Stefánsson . . . 68 —
14. Daníel Halldórsson . . . 61 —
15. Kristln Ólafsdóttir . . . 60 —
16. Axel Böðvarsson i . . . 57 —
17. Vilbeim Jakohsson . . . 57 —
18. Arngrímur KristjáflSEOn . 56 —
19. Gunnar Sigurðsson . . . 55 —
20. Jón Olafsson 54 —
21. Jakoh Kristinsson . . . 52 —
22. Steindór Gunnlaugsson . 52 —
Læknnpróf.
Próf í læknisfræði tók ný skeð við Kaup-
mannahafnarháskóla:
Guðm. Thoroddson, og hlaut I. einkunn.
Við læknaskólann í Reykjavík lauk og prófi
ný skeð:
Pétur Thoroddsen, og hlaut II. einkunn hetri.
Guðmundur og Pótur oru bræðra-synir, hinn
fyrnefndi sonur ritstjóra blaðs þessa, en hinn
síðar nefndi sonur Þórðar læknis Thoroddsen.
Prestakall veitt.
27. júní síðasti. var Gvenjaðarprestakall í Suð-
nr-Þingeyjarsýslu veitt síra Helga Pétri Hjálms-
syni.
Veitingin fvá fardögum þ. á.
185
Jafn sbjótt er Hallur heyrði, að Constance befði
verið tekin föst, hafði eigi að eins ástin, heldur og
skyirlu-tilfinningin blossað upp hjá honutn; en skyldu-
tilfinningin fór i aðra átt, en ástÍD, bauð honum, að
gfeyma henDÍ.
Astin hafði þó orðíð yfirsterkari, og þegar hann
fékk bréfið frá henDÍ, gat hann eigi frainar hugsað til
henuar, nema sem veiku, fallegu konunnar, er þarfnað-
ist hjálpar hans.
Honum barst brátt 8ptur bréf frá Constance, og
var það svo hljóðandi:
„Dettur yður í hug, að jeg geti verið sjk. Móð-
ir yðar veit, að jeg er það ekki!
Hann bafði barið uiig, og þá luitaði eg ú náðir
yðar, með því að jeg átti þá engan annan vininn!
Jeg veit naumast, hvað eg vildi yður, cn jeg
elskaði yður, og því fór jeg á fuod yðar!
Það var að kvöldi dags, og eg hitti móðúr yðar.
Jeg sagði henni, hver jeg var, sem og evindi
mitt til yðar, og hún veit, að hver sem það kann
nú að haia verið, sem drap manninn minn, þá var
það ekki jeg!
En þetti hljótið þér að viía; — hún hlýtur að
hafa sagt yður þetta!
Jeg ætlaði að fá hana leidda sem vitni fyrir
réttinum, en hætti þó við það, — bjóat við, að þér
mynduð tala í tíma.
Constance“.
Hallur varð Dáfölur, er hann las bréfið. — Cat
þetta verið satt? Hafði móðir bans þagað, og látið
190
eér hlátrinum, „að þór vilduð, að þér hefðuð aldrei séð
mig!
„Ekki er eg viss um það!“ svaraði Kemvood, og
brosti.
Honum datt í hug, að hefði hann eigi sóð Roachley,
hefði hann og að líkindum heldur aldrei sóð Eleanor.
Hví ímyndið þór yðuv, að eg hafi viljað, að þér
tækjuð þátt í samsærinu?“ spurði Roachley, og 6tarði á
Kenwood'
„Að líkindum af þakklátssemi, af því að jeg bjarg-
aði lífi yðar, er tveir réðu á yður!“
„Það er alveg rangt! Þakklátssemi gat aldrei kom-
ið mér til þess, að gera það, sem var áhætta, eða breyta
fyrirætlun minní! Nei! Cetið aptur!“
„Þér bafið þá að líkindum litið svo á, eem jeg yrði
góður fólagi ?u mælti Kenwood.
„Cóður félagi!“ mælti Roachley, og rak upp skelli-
hlátur. „Skyldi það þá hafa verið vegna kyggDÍ vðar?
Nei! Ssnnast að segja, hefi eg aldrei gert mér háar
hugmyndir um hana!“
Kenwood roðnaði mjög.
„Þá verð eg að hætta við að geta! “mælti hann
loks hlægjandi.
„Nei! Orsökin var sú“, mælti Roachley, „að þér
hétuð BevÍDgton!"
„Vissuð þér það?“
„Ekki strax, en seinna!“ svaraði Roachley. Þér
nefnduð yður Roderick Kenwood! Það er skírnarnafn
yðar, og jungfrú nafn móður yðar!“
„Þekktuð þér föður minn og móður mína?“
„Nei3 En ættarmótið var eigi torvelfc að sjá, og