Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.07.1911, Blaðsíða 5
XXY, 30.-31.
Þjóðviljin.v.
121
Þá varð það æfiverk í saad
að vinna’ oss auð og liróður
i staðinn fyrir fargað lanl
og fyrirlitna móður.
En tii þess lengst hann liti sleit,
við litla þökk, á verði,
og varð að baki úr sinni sveit
að sjá við*Hrappi’ og M.erði.
Og lítið sýndist saknað hans
þótt sigurhátíð stæði;
hann fókk: að horfa langt til landi
og lesa’ um aðra kvæði.
Svo dapurt var á verði, Jón,
svo víða’ í feiur skriðið,
unz morgunbjarminn bryddi Frón
og brýnt var doiga liðið.
Þá dreymdi móður drauminn sinn
um drengi, er ekki svikja,
og heimti’ oss unga’ í hópinn þinn,
því hann mundi’ aldrei víkja.
Og enn þá mænir allt á þig
á aldaidegi þínum,
sem vonast til að verja sig,
■sem veit af arfi sinurn,
sem ekki’ er keypt af eigin hag
nó nndir hatri grafið.
Er vandar byggt vort bræðralag
en brú á Atlantshafið?
Með þór var hver eiun háski fær
um hrjósturvegu farna;
og síz' með þór oss þjökun nær,
ef því má nokkuð varna;
og lengst í álfur ljóma slær
á leiðir íslands barna
við hvítra tinda heiðin skaer
þiu há8, bjarta stjarna.
Þ. E.
Normandi-förin.
—o—
Jeg ræð það af »ísafold« o. fl., að
cand. mag. hr. G-uðm. Finnbogason ætlar
sér að fræða íslenzka blaðlesendur um
Gröngu-Hrólfs-hátíðahöldin í Normandí-
inu, og vil eg því eigi hlaupa þar í kapp
við hann.
Hann hafði heitið því — og boðið
mór það ótilkvaddur — að láta bggja
fyrir mér línu á »Hotel Commercial« í
Leith, er eg kæmi þangað*), og ritaði
hann því nafn gistihússins, er fyr var
nefnt, í vasabók sína, — eins og hann
einnig lofaði því, að vera kominn til
Rouen, og hitta mig þar, jafn skjótt er
eg kæmi þangað.
Þótti mór þetta því betur, sem eg
var því alókunnugur, hvernig ferðinni
til Rouen yrði heppilegast hagað, og
hann auk þess frönskumælandi, að því
er hann sagði, en eg — vegna ýmsra
anna lífsins — löngu farinri að ryðga í
*) Eg lagði af stað héðan með „Sterling",
19. maí síðastl., en hr. G-uðm. Finnbogason —
or alþingi hafði og veitt fjárstyrk nokkurn til
Normandifarar — var lagður af stað rúmriviku
áður, — með „Botníu“ 11. maí.
því, sem eg lærði í frakknesku á yngri
árum mínum.**)
Hafði hann og lofað, að snara fyrir
mig erindi á frakknesKii, ef eg þyrfti
á að haida.
En svo fór eg frá Leith — og dvaldi
cg þar þó nokkra daga, þar sem Rouen-
hátíðahöldin áttu eigi að byrja, fyr en
4. júní — að aldrei kom ein lína frá
br. Gfuðm. Finnbogasyni.
I Rouen gisti eg í einit af allra beztu
gistihúsum borgarinnar, er nefndist: »Ho-
tel de la Poste«, og dvaldi þar síðan
allan tímann, er hátíðahöldin stóðn yfir,
frá 4. —11. júní þ. á.
Eins og fór um bréfið, svo brást það
og, að Gluðm. Finnbogason hitti mig, er
eg kom til Rouen.
Mér fór að þykja þetta kynlegt, og
lét því nokkru síðar spyrjast fyrir um
hann í gistihúsum borgarinnar, en —
hann fannst þar þá hvergi, og gizkaði
eg því á það, að hann liéldi sig í Par-
ísarborg, þætti skemmtilegra þar að vera,
enda barst og þangað hið fréttnæmasta.
Slysið (21. maí þ. á.), er olli því, að
Berteaux, hermálaráðlierra Frakka, beið
bana, og að Monis, forsætisráðherra slas-
aðist mjög alvarlega, sbr. 26.-27. nr.
blaðs vors þ. á., dró, sem von var, nokk-
uð úr hátíðahöldunum, og þó eigi að
mun, að því er virtist.
J?að voru hátíðahöld, sem Falliéres
forseti hafði ætlað að vera viðstaddur,
*’) Sem ensku-mælanda, varð mér þó þetta
ei»i að mun til baga, og frakkneskum mönn-
ura sýndu skilrikin frá frakkneska konsúlnum
í Reykjavfk, dags. 18. maí síðastl., hvor staða
mín var, og i hvaða erindagjörðum eg var, eins
og eg einnig hafði áður bréflega tjáð formanni
hátíðanefndarinnar komu mína, og þakkað fyrir
boðið.
191
það hafði meiri þýðingu fyrir mig, en peningarnir, því
að þá gafst mér færi á. að hefna mín! Faðir yðar átti
bróður, sem dó á undan honum, og erfði faðir yðar þá
60 þús. sterlingspunda. — Sex arum síðar dó faðir yðar,
og lét yður eptir eig —w
„Þar skorti nú nokkur þúsundin á!“ greip Ken-
Avood fram í. „AUt og sumt, sem eg erfði, voru pen-
ÍDgar móður minnar, tvær þúsundir sterlingepunda!-
„Alveg rétt — með öðrum orðurn að eins þritug-
»sti partur þess, er þór bjuggust við! En hvert runnu
sllir peningarnir?“
KeDWOod hafði einatt heyrt, að faðir hans hefði
«ytt fénu í spilum, og við drykkju, og pví hafði hann
trúað.
„Já, hver hafði hlaupizt burt með pmingana?*
mælti Roachley enn fremur. „Enginn annar, en vinur
yðar, Christopher Ratray!u
„Jeg efa það núL
„Enginn annar! Því megið þér trúa!u mælti Roich-
ley. „Ratray hefur ma'gt brallað! Hann hefur eigi
grætt allt i Craneboro! Hann var, ef rétt er skoðað,
mesti okurkarlinn. sem til var!“
„Getur það verið?u
„Það var liann, sem var E!yah HoskÍDs! Hann
hafði banka á þrem stöðum, og ýms önnur útispjót til
fjár!“ -mælti Roschley enn fremur. „Og þó að faðir yð-
ar væri mikill lagamaður, tókst Ratray þó, að ginna
hann, og hafa af honum fé!“
„Og þar sem þór voruð Bevington!" bætti Ratray
við, „sá jeg, að með því, að hagnýta yður, gat eg gjörzt
■ikærandi, dómari, og böðull, eins og mig laDgaði til!
184
Hvar eruð þér? Hví heyrist ekki eitt orð frá yður?
Hafið þér óbeit á mér, af því að eg sagði yður eigi
frá manninum mínum?
Þér komuð mér til þess, að fá ást á yður, og
því þagði jeg, til þess að missa eigi af unaðar stund-
inni!
Var þetta sá stór-glæpur, að þér viljið, að jeg sé
dæmd til fangelsisvistar, eða ef til vill til dauða?
Ef þér segið mér, að svo eé, vil eg deyja, þó
að eg jeg sé saklaus!
Jeg myndi þá ganga í dauðann með opÍD augun,
og kyssa varir hans!
Já, ef þér segðuð mér það! En þér hafið ekk-
ert sagt!
Hallur lét algjörlega blekkjast af bréfi þessu.
Síðm um kvö’dið er hann leit dauða asjónu Ralph’s
Raycurt’s, hafði hann verið i vafa, og kennt bugar-angurs.
Hann reyndi að telja sér trú nm, að Constancd
væri saklaus, en var þó í raun og veru sannfærður um,
að hún væri sek.
Og með því að hann vissi, að ágreiningur hjón-
anna hafði spunnizt út ef sér, leit hann svo á, sem hann
væri í raun og veru morðinginn, og allar þjáningar
hennar sér að kenra.
En hann kunni engin ráð á að leggja, og nú barst
honum þetta bréf, kvein og örvænting ástarinnar, og
ásakandi hann.
Hallur svaraði bréfinu jafnskjótt, sem hann gat því
við komið, og beiddisl náktæmari skýiingar. Kvaðst
hann eigi vita nein ráð, til að frelsa hana, en feginn
vilja leggja lífið í sölurnar fyrir hana.