Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.07.1911, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.07.1911, Blaðsíða 1
Verð árgangsiw (minnst, 60 arkir) 3 kr. 50 aur. erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50. \ Borgist fyrir júnimánað- arlok. ÞJÓÐVILJINN. - -|^ Ttjttugasti og fimmti ákgangur. =| =— EITSTJORI SKÚLI THORODDSEN. =»«*—►- Vppsögn skrifleg ógild nema komið sé til útgef- anda fyrir 30. dagjúní- mánaðar og kaupandi 8amhliða uppsögninni borgi skuld sína iyrir blaðið. M 34. Reykjavík 26. jÚlí. 19 11. Frá I. júlí þ. á. til ársloknnna gota nýir kaupendur fengið „Þjóðv.“ fyrir að eins / kr. 75 aura Sé borgunÍD send jafn framt því, er beðið er urn blaðið, fá nýir kaupendur einnig, ef óskað er, alveg ókeypis, sem kaupbæti, freklega 200 bls. af skemmtisögum og getj, ef vi 11, valið um 8., 9., 10., 11. og 14. söguheftið í sögusagni „Þjóðv.“ I laueasölu er hvert af þessum sögu- heftum selt á 1 kr. 50 a., og eiga nýir kaupendur því kost á, að f.1 allan síðasla helming yfirstandandi árgangs blaðsins (samtals 30 nr.) fyrir að eins 25 aura, og kostar hvert tölublað þá minna, en eínn oyri. Til þess að gera nýjnrn á- skrifenduin og öðrnm kaup- endum blaðsins sem liægast fyrir,að þvi er* greiðslu and- virðisins snertir, skal þess g-etið, að borga má við íi 11 nr• aðal-verzlanir landsins, er slikn innskvipt leyía, enda sé útgefanda aí kaupandan- um sent innslsriptarsltir- tíiinið. Gjörið svo vel, að skýra kuDn- ingjum yðar, og nábúum, frá kjörum þeira, er flÞjóðv.“ býður, bvo að þeir geti gripið tækifærið. Þeir, sem kynnu að viljr taka að sér útsölu „Þjóðv.“, sérstakiega i þeirn sveitun., þ»r sem blaðið hefir verið lítið key'pt að undanförou, geri svo vel, að gera útgefanda rÞjóðv.“ aðvart Um það. sem allra bráðast. Utanáskript til útgefandans er: Skúli Thoroddsen, Von- arstæti 12, Reykjavík. Ginningar „þeimastjórnarmanna11. —o— Þegar núverandi ráðherra, hr. Kr. Jónsson, tók við ráðherra-embættinu, fór- ust honum orð í j á átt, að hann teldi réttast, að rstórmálin“ fengju nú að hvíla sig. Hr. Kr. Jónsson hafði áðnr talizb til sjáifstæðisflokksins, og gat möonum því eigi annað, en komið þessi yfiriýsÍDg hans mjög óvænt. Eo hann hafði komizt í ráðherra-sess- inn á þann hátt, sem kunnugt er orðið, og átti því eigi anDars kosti, pd að sitja og standa eins og rheimastjórnar“-flokk- urÍDn vildi. Það var því sjálfssgt, að hafa eigi hátt um sambandsmálið, en stuðla fremur að því, sem unnt væri, að „heimastjórnar- möo-Dum yrði það mál sem allra hættu- minnst við kosningarnar. rHeimastjóroarmenn“ vita og, að eigi muni heppilegt, 8ð hampa því máli mik- ið frarnan í kjósendur við kosningarnar í haust, og hafa því nýlega látið það boð út ganga, að þeir ætli sér eigi að ráða sambandsmálÍDU til lykt), án þess leitað sé þá að nýju atkvæða þjóðarinnar, þó að þeir fái meiri hiuta við kosningarnar. Undir þessu yfirskyni ætla þeir nú að reyna að smeygja sem flestum sinna manna inn á þingið, og því sizt að vita, hve fagurlega þeir tala nú víð kjósendur. En að byggja á slíkri yfirlýsingu, sem auðsjáaDlega er að eins til orðin vegDa kosninganna, væri í meira lagi óhyggi- legt, ekki sízt er mÍDDst er ofsans, sem greip rheimastjóroarmenninafa á síðasta alþÍDgi, er sambandsmálið bar þar á góma. Töldu það mestu rógæfuna“, sem yfir þjóðina hefði komið, er sambandslaga- riippkastinu“ var hafnað, og þar fram eptir götunum(H) Þarf því naumast að sökum að spyrj), ef kjósendur létu ginnast af loforðum þeirra. Þá ættu kjósendur og að hafa það í huga, hvernig rheimastjóroarmennirniru snerust á síðasta þingi við fánamálinu, botnvörpnsektahlutagreiðslunni til rikissjóðs Dana o. fl. o. fl Og aigi hvað sízt ætti þinj'ceðisbrotið að vexða sem allra öflugastur naglinn í pólitíska líkkistu rheiroastjórnarmanna“, er sæti áttu á síðasta alþingi. Þeir menn, sem eru svo gagnteknir af pólitisku flokksofstæki, að þeir svífast þess eigi, tð gripa til ólieiðarlegustu meðala, til þess að fá vilja símm framgengt, og það enda þótt afleiðingarn ir geti orðið þjóð- félaginu í bráð og lengd sem bættuleg- astar, ættu að hafa fyrirgert öllu trausti hjá þjóðÍDni, og eigi að þolast, að þeir væru nefndir í tölu þeirra þÍDgmanna- efna er frambærileg geta talizt. Utlönd. — O— Helztu tíðindin, sem borizt hafa frá útlöndam, 0 ' enn er ógefc ð í blaði voru, eru þau, er hér segir: Danmörk. 6. júni þ. a. nrðu skógaibrunar all- miklir á „Himinfjallinu“ (,Himmelbjærget‘) á Jótlardi, og er mæ't, að þir hafi eyðzt, eða þá stórskemmst skóglendi, er nemur 100- 150 tn. lands. f 6. júní síðastl. andaðist í Kaup mannahöfn Ohr. I Hördum, einn af helztu foringjum jafnaðarmanna í Danmörku. — Hördum var fæddur 1846, í grennd við Ebeltoft, og nam skósmíða-iðn í uppvext- ipum, en var jafuan, síðan urn 1870, einn af heiz^u tmnaðarmönnum jafnaðarmanna. — Þingmaður varð hann 1884, og lengst- nm siðan til dánardægurs. Fjöldi enskra bæjarfulltiúa, eem og sveitarstjóroarmanna, heimsóttu Kaup- mannahöfn í öndverðum júní þ. á. Mælt er, að Nicolaj, Rússakeisari, ætli að heimsækja Friðrik konung YIII. mjög bráðiega, loggi af stað i það ferðalag 10. jílí þ. á. Noregur. All-mikið utiital, og óánægju, hefir það vakið, að kirkjuQiálaráðberra Norð- manna neitaði nýskeð — að ráði biskupa — amerískum kvennpresti, er Auna Shaw nefnist, um leyfi tii þess, að predika í kirkjn i Kristjaníu. 31 m»í þ. á var í Krisijaníu afbjúp- að iíkneski ekáldsagoahöfundarins frú Ka- millu Collet. —- Hún var systir norska þjóð- skáidsins Henrik Worgeland (fæddur 17. júní 1808, en dáinn 12 júlí 1845). Frú Kamilla Collett var fædd23.jan- úar 1813, en andaðist 7 maiz 1895, og var f^usta ská'saga lionnar, „Amtmandens Dötrea, birt á prenti árið 1855, en öll voru rit hennar gefin út á árunum 1892 — 1894, og þá í 8 bindum. — M;ög anot lét hún sér og um mennÍDgu, og jafn- réttismál kvenna. Svíþjóð. Þar urðu skógarbrunar nokkrir seint

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.