Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.07.1911, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.07.1911, Blaðsíða 4
136 Þjóbviljinn, XXV. 34. REYKJAVÍK 26. júlí 1911. Tíðin^Jfremur blýju-lítil að undanförnu, og kvað svo rammt að, að 17. þ. m. snjóaði hér jafn vel ofan i mið fjöll. „Florau lagði af stað héðan til útlanda 16. þ. m., vestur og norður um land. Meðal farþega, er tóku sér far með skipinu, voru: Eggert yfirdómsmálfserslum. Claesson, og frú hans. ekkjufrú Þórunn Jónassen, ungfrú Elín Matthíasardóttír, Sigfús söngfræðingur Einarsson, og fvú hans, cand. jur. Guðm. Svein- björnsson, bankaritari Jakob Möller, og frú hans, málararnir Þórarinn B. Þorláksson og Jón Siefánsson, stud. jur. Skúli Thoroddsen o. fl. Lestrarfélagi eru konur að reyna að koma á fót hér í bænum, og var stofnfundur þoss hald- inn eigi alls fyrir löngu. „Douro“, er kom hingað frá útlöndum 18. þ. m., lagði aptur af stað héðan, norðurum land 21. þ. m. Skipið er eitt af skipum sameinaða gufu- skipafélagsins, og étti að koma við á Húna- flóa, og víðar. „Sterling11 lagði af stað héðan til Vestfjarða 18. þ. m. danska smjörliltt «rbts*. ..... , . -i l. ' & Ðiöjiö um fcegundtnur JSóley* „InyóKtJr" wHehla"«fo JuxfbldT Smjðrlikiö f»5t einungi$ frat \ Oífo Mönsted vr. > Kaupmannahöfn og/írojutn i Danmörku. ' * KGNUNGrL. HIRÐ-YE RIÍSMIÐJA. Fótboltaleik reyndu nokkrir íslondingar og Danir (af danska varðskipinu) moð sér á Iþrótta- vellinum hór á Melunum, og báru Islendingar hærri hluta, komu knettinum tvívegis í mark, som svo er nefnt, en Danir aldrei. Á hinn hóginn höfðu Danir borið sigur úr býtum fyr 1 sumar. Af íslendingum segir „ísafold", að Benedikt Vaage og Samúel Thorsteinsson hafi vorið lang fimastir. Bræöumir Cloetta mæla með eínum viðurkenndu Sjöliólaðe-tegitncliini, sem eingöngu eru búnar til úr 18. þ. m. andaðist á Landakotsspítalanum hér í bænum ^.rni bóndi rnason í Gerðum, og væntir blað vort þess. að geta siðar getið helztu æfiatriða hans. Arni heitinn hafði slasast fyrir rúmu ári, dottið ofan á hann steinn, og beið hann þess ei bót. — Lík hans var flutt suður eptir, til greptrun- ar við Útskálakirkju. fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Enn fromur Kakaópúlveri af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Frentsmiðja Þjóðvijlans. 107 Hún fór án þess, að virða þig þess, að tala eitt orð við þig! mælti barónsfrúin enn fremur. „Hún hefur að eÍDS leikið sér að þér!“ Að svo mæltu gekk barónsfrúin, afar-hreykin, út úr stofunni. XXXVII. Tekin ráð saman. „Spilafíknin er andstyggilegur löstur!1* mælti Ken- wood í hálfum hljóðum, er haDn kom út úr spilahúsinu, með lúkuna fulla af eeðlum og gullpeningum. Ea þetta er nú í aDnað skiptið, er hamÍDgjudisin brosir við mér! Að fá fjögur þúsund þrjúhundruð og þrjátíu frarika fyrir fimm franka, það er ekki afleitt! Og það var eini fimm frankinn, er eg átti eptir af þeim, sem Mallabar lávarður lánaði mér, sem jeg vann á!u „Jeg borga honum lánið í kvö!d, sé hann ekki dauð- ur!“ uiælti Kenwood enn fremur. „Lavetsur-mer er baneettasta spilaholan í Belgíu, þó að mór hafi græðzt þar fé! Kenwood hafði farið frá Cianeboro, er hann heyrði, að Hallur og Eleanor væru fariu að ráðgera brúðkupið. Emily hafði sagt honum allan sannleikann í þessu efni, og var hún þá reið. „Það er allt yður sjálfum að kenna!“ mælti hún. „Hefðuð þér sagt það; sem jeg sagði yður að segja, hefði eigi svoDa farið!“ 208 Hún grét, — og v«r þnð fremnr af gremju, en af þvi, að hún keDndi i brjóati um Kenwood. „En getið þór ekki ekilið Emily mín góð, að þegar maður hefur að eins frekar þrjátíu krónur í vasanum, þá getur maður eigi beðið ríkrar stúlku? Fyrir mig er ekki um annað að velja, en að fara héðaD, og vinna fyrir mér, eða fyrirfara mér! Og upp á hiuu eíðar nefnda tek eg ekki! Jeg fer til Aineiiku! Yerið nú eælar! Þór hafið reynzt mér væn stúlka, og gert það eem þér gátuð! Þegar eg er orðinn ríkur, sendi eg yður nokkra demants-eyrnahrÍDgi! Skrifið mór, og látið mig vita, hvernig fer!u H-inn fór nú fyrst til Lundúna, og þaðan til meg- inlandsins, og var nú, sem fyr segir, stsddur í Lavet- sur-m r, með fnllar heDdur fjár. „Nú verð eg að ákvarða mig!“ mælti Kenwood við sjálfan sig „Hvernig var nú þetta? Tveir dagar, síðan eg sá Eiles í Briissel, og elti eg hann þáhÍDgað! Hann fór inn í gistihús, og bað uin þrjú herbargi — eitt þeirra banda fötluðum inanni —. Fatlaði maðurinn hef- ur að likindum verið Ciusto i þingmaður. Eales fór síðan aptur til Biússel, til að sækja hina, — En jeg bíð hér, og — skipti tð eine um nafn! Þaðergottað vera að upplagi hneigður fyiir tUDgumál!; Hr. Javette — Roderick Kenwood hét hann nú enn^rs — getur talað, sem „Frakki væri að fæðingu; — gott, að geta talað mörg tungumál! Fjárhagur minn er nú og í góðu lagi! En jeg verð að gera uieira, en að skipta um nafn! Réttast, að jeg geri mig nú að gráhserðum og grá- skeggjuðum bjóðverja, og beiti þí hr. Hetzenfeldt!

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.