Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.08.1911, Side 1
Terð árgavgsins (minnst,
SO arkir) 3 kr. 50 aur.
erlendis 4 kr. 50 aur., og
í Ameríku doll.: 1.50.
Borqist fyrir júnimánað-
arlok.
ÞJÓÐVILJINN.
-| TuTTUOASTI OG FIMMTI ÁR8ANGUB. = 1-:.- —-
RITSTJORI SKÚLI THORODDSEN. —
Uppsögn skrifleg ógild
nema komið sé til útgef-
anda fyrir 30. dagjúní-
mánaðar og kaupandi
samhliða uppsögninni
horqi skulcl sína iyrir
blaðið.
M 36—37.
Keykjavík 10. ÁGÚST.
1911,
(Sjtíjstœðismenv. — Heimastjórncnmenn).
—o—
I síðasta nr. blaðs vors, létum vér
þess getið, að það, sem aðallega skildi
þingflokkana — sjálfstæðismennogheima-
stjórnarmenn —, væri gagngerði stefnu-
munurinn út á við, þ. e. stefnumnnur-
inn að því er til ágreiningsmálanna milli
Islands og Danmerkur kemur.
Vér nefndum þá, sem ágreiningsmál-
efni flokkanna, tvö störmál: sambandsmál-
ið og fánamálið, og skulum nú — til
framhalds nefndri grein vorri — minn-
ast á:
III. B o t, n v ö r p u s e k t a nt á 1 i ð.
Eins og kunnugt er, fékk sjáifstæðis-
flokkurinn því til leiðar komið á alþingi
1909, að hætt var að borga ríkissjóði
Dana 2/g hluta botnvörpusektanna, sem
og 2/g hluta upptæks atía og veiðarfæra,
og undi danska stjórnin því afar-ílla, og
varð þó að láta við svo búið standa.
A undan síðasta alþingi voru þó af
hennar hálfu gerðar mjög öflugar tilraunir
til þess, að fá ráðherra Islands, til að
gangast fyrir því, að alþingi léti undan,
og samþykkti, að ofangreindur sektahluti
m. m. rynni árlega áfram í ríkissjóð Dana,
eins og í ráðherratíð hr. H. Hafstein’s.
Fór þá og svo að lokum, að þáver-
andi ráðherra Björn Jónsson tók ákvæði
þar að lútandi að nýju npp í fjárlögin,
og stóð síðan all-hörð rimma milli sjálf-
stæðismanna og heimastjórnarmanna.
Gegndi það mestu furðu, hve afar-
æstir heimastjórnarmennirnir gátu orðið
í þessu máli, — og reyndar þó varla að
mun frekar, en í öðrum málum, er hags-
munir Dana ng íslendinga rákust á á
síðasta alþingi.
Engu að síður hafði sjálfstæðisflokk-
urinn þó sitt mál fram, svo að ákvæðið
var enn fellt burt úr fjárlögunum, og
verða Danir því enn að nýju að láta sér
það lynda, að fara varhluta af botnvörp-
ungasektahlutanum m, m.
En þegar litið er á æsinginn i heima-
stjórnarmönnum á síðasta alþingi, þá er
hættan auðvitað yfírvofandi, nái þeir afli
atkvæða á þingi við kosningarnar er nú
fara í hönd.
Yæri það landmu ei/i að eins peninga-
letjt tjbn, héldar bœtlis og þar á ofun hitt,
sem er miklum mun verra, að vcr í'ici - !
um að horga Dönum le fyrii* það, sem
þeii* nú þegar tá fulla borgun fyrir.
En því máli er — í sem fæstum orð-
um — þannig varið:
Samkvæmt ákvæðunum í 2. gr. stöðu-
laganna frá 2. janúar 1871, eru „fiski-
veiðar“ íslenzkt sérmál, og því er það
algjörlega á valdi islenzlca löggjafarvatds■
ins dns — þ. e. án allrar íhlutunar af
hálfu danska löggjafarvaldsins, eða danskra
stjórnarvalda — að kveða á um allt er
að fisicivciðum í Jandhelgi vorri lytur.
Vér getion því, eða ættum að minnsta
kosti — hvenær sem oss býður svo við að
horfa — að geta samið lög þess efnis að
óheimila Dönuin og Færeyingum livers
konar fiskiveiðar í landhelgi vorri.
En þenna rétt vorn höfum vér látið
ónotaðan. og leyft Dönum, og Færey-
ingum jafnrétti við oss, að þvi er til
fiskiveiða í landhelgi kemur1).
Hve mikils virði þessi fiskiveiðaréttur
er Dönum, og Færeyingum, eða gæti
orðið, getum vér að vísu eigi tilgreint í
krónutali, en óhœtt er að fulhjrða að á
þenna hátt fá Danir fyllstu borgun
fyrir strandvarnirnar, og reyndar að
miklum mun meira, en það, því að ekki
eigum vér sök á því, að þeir hafa eigi hag-
nýtt sér hann frekar, en gjört hefir verið.
Gfeta má þess og, að í millilanda-
nefndinni, urðu Danir á það sáttir, að
meta fiskiveiðaréttinn, sem gilda og fulla
borgun fyrir strandvarnirnar.
Auk þess má þess og geta, þegar um j
fiskiveiðarétt þenna ræðir, að þar er um
þau hlunnindi fvrir Danmörku að ræða,
sem Fœrcyingar þykjast alls eigi geta án
verið, enda byrjuðu þeir þegar að kveina
og kvarta, er kunnugt varð um sam-
bandslaga-»uppkastið«, með því að þar
var gert ráð fyrir þvi, að íslendingar
gætu sjálfir tekið strandvarnirnar að sér,
og misstu Danir og Færeyingar þá fiski-
veiðaréttinn.
Meðan svo er, sem nú, að Danir og
Færeyingar hafa að íslenzkum lögum
jafnrétti til fiskiveiða í landhelgi vorri,
þá er það og vangt, að telja strandvörzl-
una gerða eingöngu fyrir oss Islendinga.
Hun er eigi að eins getð vegna vor ís-
kndinoa, lieldur er hún og nauðsyn-
leg, til þess að Dönuin og Færeving-
iini geti orðið sem mest úi* hliinnind-
uniun, sem véi* höfuin leyft þeini að
njóta.
Þetta þarf Dönum að verða ljóst, —
og það á að vera hægðarleikur, að gera
þeim þetta skiljanlegt.
Þeir eiga því a\veg að steir.þagna að
því er allt þref um botnvörpungasekta-
hlutann m. m. snertir — ekk að nefna
hann frekar á nafn.
En hvað á að segja, er meðal íslenzku
’) Stöku FiskiveiðaHamþykktir hafa þó út-
býlt Fsereyingum, að því er til bátfiskis á, fjörð-
um kemur, og Danir þá tekið því mji'g óstinnt. —
þjóðarinnar sjálfrar finnast og menn, sem
draga taum Dana í þessu máli?
Sér nú eigi þjóðin, hve mikið far, eða
hitt þó heldur, heimastjórnarmennirnir
á þingi hafa gert sér um það, að gæta
jafn skýlausra réttinda hennar, og hags-
muna, sem hér um ræðir?
Fyr má nú rota, en dauðrota!
í raun og veru ;etli og fvainmi-
staða heimastjórnarmanna i l>esssix
eina msÁli, að vera ærin til þess,
að enginn þeirra næði endurkosn-
ingu til alþingis.
Slíkum mönnnm, er láta sig slíkt
henda, sem þá henti í þessn máli á síð-
asta alþingi, þeim er sannarlega eigi til
eins eða neins treystandi.
(Meira).
17. júní.
Lag: Rís þú, unga íslands merki.
Minnstu sjálfri þér til þarfa,
þjóð, hins vonumdjarfa manus,
þess er afreks æfistarfa
allan vann í hag síos lands.
ÞráðbeÍDU vegur aldararfa
er að rekja pporin h.ans.
Meðan vaka í landi Ijófiu
'lof hnns rnuui ættargruiid,
honurn skal til þakkar þjóðin
þoli bryuja djarL lund.
Vaka sktd í gleði glóðín,
greipa sigurhjöriun inund.
Niðing heitum hvern, er svikur,
hvern sem oki læygir liáls;
íila skal þeim verða, er víkur
veill af braut hins rétta malv.
Dreytumst ei ut z yfir lýkur,
auðug verður þjóð og frjáls.
Bjarni Jónsson
frá Vogi.
Stiornarslrárliroiifl.
„Lögréíta“ skýrir rangt frá.
— 0—
Ekki er þið rétfc, ssm „Lögrétta“ segir
(2. ág. þ. á.) cð „þingmenu beggja flokka“
haB verið „sammálau urn það „á alþÍDgi
í vetur“, að „hagkvæmad væri, eptir á-
stæðum, er útrunninn væri þingsetutimi