Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.08.1911, Qupperneq 4
144
Þjóbviljínn.
XXV. 36.-37.
Urn ástæðurnar til þess, að hann hefur fundið
sig knúðan til þessa ónyndisúrrseðis, vita menn
eigi.
Auk aðal-hátiðahaldsins í Winnipeg, shr. 34.
nr. blaðs vors þ. á., rar aldar-afmæli Jón Sig-
urssonar minnzt hér og þar 17. júní siðastl. í
byggðum Islendinga í Vesturheimi.
Ráðherra-málgagnið Ingólfur.
Kosningarnar og sambandsmálið.
—o—
Enda þótt vér höfum áður öðru hvoru
minnst töluvert á sambandsmálið í blaði
voru, verðum vór þó enn að fara um það
nokkrum orðum, vegna greinar, er nýskeð
birtist í „Ingólfi14 (1. ág. þ. á.).
I grein þessari fræðir rítstjóri „Ing-
ólfs“ lesendur sína á því, að „landsmönn-
um só nú að veroa það æ Ijósara og ljós-
ara, hversu iéttmæt og sjálfsögð sú krafa
sé, að sambandsmálið ié létið afskiptalaust
við næstu kosningar“.
Yitanlega segir hann þetta, án þess
áð vita nokkuð um skoðanir manna í
þessu efni, nema þá stöku skoðanabræðra
sinna, sem nú eru orðnir, — síðan hann
brást hugsjónuin sinum á stúdenta-ár-
unum1).
En hví er hann að slá þessu fram?
Hann gerir það í ákveðnu skyni, —
býst við, að eitthvað hafist upp úr þvi.
*) Hann var þá gallharður landvarnarmaður
og samhandslaga-„uppkasts“-andstæðingur.
Býst við, að einhverir leggi trúnað á
orð sín, imyndi sér, að þetta muni satt
vera, þar sem ritstjóri „Ingólfsu só kom-
inn á þann aldurinn, að hann viti, að
hann á ekki að blekkja, eða segja ósatt.
Viti það, að þetta á hann því siður
að gera, sem hann er blaðatjóri2).
Viti það og, að blekkingatilraunir eru
enn ljótari, en ella, og að mun skaðlegri,
er um landsmál ræðir, geta haft íll áhrif
á úrslit ýmsra þjóðmála, og ná til margra,
er í blöð eru settar.
En það er nú einmitt þetta, sem ætl-
ast er til.
Tilætlunin er sú, að fá sem flesta, til
þess að líta eigi á sambandsmálið, eða
aðstöðu þingmannaefnanna til þess, er til
kosninganna kemur, — af því að aðrir
geri það eigi, að því er í „Ingólfi“ segir.
Alit „Iugólfsu-ritstjórans á kjósend-
unum má þá og jafn framt lesa milli lin-
anna í grein hans.
Hann gerír ráð fyrir þvi, að ýmsir
gerist jábræður.
En þetta uppátæki „Ingólfs“-ritstjór- j
ans, að fara að breiða út ósannindi, ætti j
sízt að leiða til þess, sem hann ætlast j
til, — ætti einmitt að leiða til hins gagn-
stæða, leiða til þess, að kjósendur hefðu
það sem fastast í huga, að greiða engu
þingmannsefni atkvæði, nerna þvi só full-
treystandi, að bregðast eigi, að þvi er til
sambandsmálsins kemur.
2) Að á honum, sem blaðstjóra, hvílír meiri
siðferðisleg ábyrgð, en væri hann eigi í þeirri
stöðu, heíði hann getað fræðzt um af hrófi voru
til hrezka stórblaðsins „Evening News“.
Þar sem „Ingólfur“ slær því enn from-
ur fram, að sjálfstæðisflokkurinn geti „ekki
unnið þessu máli neitt gagD, þótt hann
komist í meiri hlutua við kosningarnar“,
þá er það og atriði, seni liann getur alls
elckert vitað um.
Hann byggir það á því einu, að hr.
Björn Jónsson, fyrverandi ráðherra, hafi
sagt Dani ófáanlega til að sinna kröfum
vorum.
En einmitt það, hve undirtektirnar
voru slæmar af Danr hálfu, ætti að sýna
þjóðinni, að þörf er sem allra einbeittastra
sjálfstæðismanna.
Sambandsmálið vinnst eigi, ef þjbðin
synir hik á sér.
Hvert hik verðtar að eins til þess, að
stæla danska löggjafarvaldið enn meira
til mótspyrnu gegn kröfum vorum og
fresta sigrinum þvi að mun meira, en
ella.
Haldi þjóðin á hinn bóginn hiklaust
sömu brautina í þessu máli, sem hún
kaus sér við kosningarnar 1908, og al-
þingi 1909 fylgdi fram, og sem neðri
deild alþingis áréttaði í ár 1911, — geri
það, hversu opt sem Danir slá skolleyr-
unum við kröfum vorum, þi fer eígi hjá
því, að þeir þreytast á þófinu, enda verð-
ur þeirn þá og hver ný neitunin æ ábyrgð-
armeiri.
Því lengur sem það dregst, að Danir
sinni kröfum vorum, því verra verður
þeim það þá og til afspurnar hjá öðrum
þjóðum, að geta eigi látið sér semjast
VÍð 09S.
215
_Er Koaehley vinur, eða ættingi yðar?“
„Hann er mágur minn! Jeg var gipt bróður hans!
Þeir voru tvíburar, og nauða líkir! Jeg hafði ébeit á
manninum mínum, en var þó eigi hrædd við hann, eins
°g jeg er við Roachley! Jeg átti að bera ættarnafnið
Roachley, en hafði óbeit á því, og nefndi mig þrí jung-
frúarnáfninu minu: Raycourt, og sarna nafni nefndi
maðurinn minn sig einnig“.
„Faðir minn var Englendingur“, mælti hún enn
fremur, “en móðir mín frakknesk, og þegar hún dó,
komst eg í klærnar á bræðrunum, og neyddu þeir mig
til þess, að ganga að eiga Ralph, þegar jeg var sextán
ára!“
„Hver myrti manninn yðar, frú Raycourt?“
„Hver? — enginn annar, en Roachley!“ mælti hún.
„Bróðir hans? Haldið þér það?“
„Já! Jeg held það, þó að jeg viti það ekki frem-
ur, en aðrir, þar sem enginn var þar viðstaddur! Jeg
var ákærð, en sleppt aptur, eins og þér vitið, og nú
vilja þorpararnir neyða mig til þess, að ganga að eiga
Cruston — “
„Cruston! Jeg hélt, að hann ætti að giptast ung-
frú R tray!“
„Nei! Það er nú Eales! Cruston er mér ætlaður!“
„Er þ;ð. til þees að ná i peningana yðar? En þér
- viljíð þér -?u
„Ekki verður það, m Aan er eg hefi ráð á þessum!“
— hún hélt á dálitilli skammbyssu, er glaœpaði á í
tunglsljósinu —. „Þetta verða úrræðin!“
Að svo mæltu, fór hún að hlægja, og var hlátur-
inn ógeðslegur, og beiskur.
224
Þegar þór voruð lagður af etað, til að elta Eales,
eða vita, hvað honum liði, snerum við öregory aptur til
gistihússins, til þess að spjalla um, hvaða horfur væru
á þvi, ið Roachley næðist
Jeg komst brátt á snoðir um það, að ekki voru
aðrir af lagsbræðrum Roachley’s hjá honum, en Cruston,
sem nú var orðinn krypplingur.
Þetta var bót í máli.
Annars var Gregory mér að afar-litlum notum. —
Hann er ástfangnari rn svo.
Sá eg þá, að eg hafði ástæðu, til að gloðjast yfir
þvi, að eg átti eigi hjarta, því að dæmi ykkar Grregory’s
hefir sýnt mér, hve hörmulega skaðleg áhrif ástin hefir
á heilann.
Frú Raycoutt er ssnnarlega snotur stúlka, og afar-
fjörleg, og því mjög ólik Ungftú Rsitray, sem ekki er
annað, en það, sem gott er, göfugt og veglynt.
Ungfrú Ratray gæti eg trúað lýrir leyndarmálum
mínum, en fremur myndi eg þó ganga að eiga frú Ray-
•court — guð vernde mig þó gegn þvi! —
Annars þreytist eg ekki að furða mig á því, að
hræsnaiinn og okrarinn, hann Ratray bæjarfulltrúi, skyldi
geta lótið eptir sig jafn fsgra dótfir, sem ungfrú Ratray er.
En fyrirgefðu þetta þvaður, sern ekki kemur mál-
inu við.
Við hittum Roachley af tilviljun, án þess við værum
að leila hans, í gistihúsi frú Raycourt.
Virtist mér homim bregða, er hann sá okkur, þó að
hoDum veiti auðvelt að stilla sig.
Lét hann fyrst sem hann þekkti okkur ekki, en
hætti því þó b.rátt.