Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.08.1911, Side 8
148
Þjóbviuinn.
XXV., 36.-37.
Heilsuhælið á Yífllstöoum.
Heilsuhæiisfélugið hélt aðulfund sinn 20.
júlí þ. á.
Á fundinum voru lagðir fram endurskoðeðir
reikningar félagsins, að því er byggingarkostn-
aðinn snerti, »em og reksturskostnað frá 1. sept.
1910 til ioka nefnds árs.
A bælinu eru nú 80 sjúklingar.
Frá Isafirði.
Þar var kuldatíð óvenju-mikil seint i f. m.
(júlí), og kvað svo ramnit að, að kafaldshríð
var til fjaila 26.—27. júlí, og gerði kvið-snjó
á Breiðadalsheiði (milii Onundarfjarðar og Skut-
uiafjarðar.)
Flateyri á Önundariirði.
Uppboð var haldið á Flateyrinni í Onundar-
firði, eign dánarbús Torfa heitins JTallddrssonar,
27. f. m. (júlí)
Fyrir hönd landssjóðs, sem þar hsfði kröfu,
bauð Magnús lögfræðingur Ouðmundsson 40 þús.,
en fyrir bönd hr. Páls J. Tor/asonar o. fl. voru
boðnar 61. þús. 200 kr. — En bæðstbjóðandi
varð Sveinn yfirdómsmálíærslumaður Björnsson,
er bauð 62 þús., fyrir hönd hr. Kr. Torfasonar
á Flateyri.
Styrktarsjóður Friðriks YIII
Úr styrktarsjóði Friðriks konungs VIII hef-
ur stjórnarráðið ný skeð veitt lystigat ðsfélagi
Akureyrar 225 kr. styrk, sem ætlaður er til
skógraektunar.
Nám yflrsetukvenna.
Samkvæmt auglýsnigu frá landlækninum,
hefst nám Ijósmæðra 1. okt. þ. á., og stondur
yfir til loka marzmánaðar.
Óveitt embætti.
Sýslumannsembættið í Suður-Múlasýslu er
auglýst til umsóknar, og er umsóknarfrestur-
inn ,til 10. sept. þ. á.
Arslaunin eru 3000 kr.
RETKJATlK 10. ágúst 1911.
Um mánaðarmótin sneri ti) hlýinda, eptir
kuldakastið, sem gengið hafði í júli, og komu
þá nokkrir indælir sóiskins- og hlýindadagar.
Nú er ákveðið, að „íslendinga-sundið11, sem
ttombnsted!
dansfca smjörSihi erbe*t.
BiðjiA um te^wndtnw
Jsólcu" „lngótftir" MHekUxw«fo jmafbldT
Smjðrlihið einungis frdi
Offo Mönsted vr. /
Kaupmanr.ahöfn og/fro'sum
i Danmörku. /Vr *
svo er nefnt, fari fram við aundskálann hjá
Skerjafirði sunnudagi»n 13. þ. m. (ág.) kl. 6 e.
h., — átti, að því er fyrst hafði verið ákveðið,
að fara fram 7. þ. m.
Þjóðhátíðardagsins, 2. þ. m., var minnzt hér
á þann hátt, að fánar blöktu á fjölda húsa, þar
á meðal á alþingishúsinu.
Úr hátíðahaldi varð á hinn bóginn atls ekk-
ert hér í bænum að þessn sinni.
Til athugunar þeim, er það varðar, skal
þess getið, að umsókn um ókeypis kennslu í
barnaskóla Keykjavikur fyrir börn, sem yngri
eru, en tíu ára, á að vera komin til borgarstjór-
ans fyrir 25. þ. m. (ágúst), -— verður eila eigi
sinnt.
5. þ. m. flutti ungfrú Laufey Valdimarsdóttir
(stúdent) fyririestur kér i bænum um alþjóða-
kvennafundiun, sem haldinn var ný skeð i
Svíþjóð (Stokkhólmi).
Hafði hún verið á fundinum, sem og önuur
stúlka íslenzk, ungfrú Inga Lárusdóttir prests
Benediktssonar.
Ungfrú Laufey hafði á fundinum skýrt ftá
þvi, hversu kvennréttindamálinu væri komið hér
á landi, en hin jungfrúín skýrt frá félagsskap
íalenzkra kvennn, að því er þeim segist frá.
4. þ. m. andaðist hér í bænum Gísli J. Niku-
lásson frá Norðurkoti i Vogum i Gullbringu-
■ý»lu.
Gísli hoitinn var ókvæntur maður, 53 ára
að aldri.
Þeir, som ætla sér að sækja um inntöku 4
stýrimannaskólann hér í bænum, eiga að hafa
sent forstöðumanni skólans, hr. Páli Halldórs-
syni, umsókr, sína fyrir 15. sept. næstk., og
Bé hún stýluð til stjórnarráðs íslands.
Þýzkt berskip, „Victoría Luiso“ að nafni,
komð hinga 6. þ. ra.
Va.sa-íir glatast.
6. þ. m. glataðist vasa-úr á leiðinni
frá húsi yfirdómara Haiidórs Daníelsson-
ar upp á Skólavörðustíg. — Finnendi
skili tii Guðlangar Þbrðardóttur í Ána-
naustum.
Prentsmiðja Þjóðvijlans.
219
„Hallur !u
Mallabar tók i handlegginn á Kenwood, og teymdi
hann með sér út á veggsvalirnar.
„Okkar gerist fráleitt nein þörf hérna!M mselti hann.
„Fráieitt!1* svaraði Kenwood. „En að vísu er haDn
nú annari !ofaður!M
„Hvað kemur okkur það við! f>að er hennar vegna,
en ekki vegna ungfrú Ratray, að hann kom hingað!
HaDn geiir sér og að líkindum von um, að kcmast uð
sannleikanum, að því er morðið snertir, því að enn er
það almenníngsálitið í Crarieboro, að frú Raycurt sé sek,
þó að hún væri sýknuð! Hann heldur, að Roachley
hafi framið morðið!
„Hún er og sömu skoðunarÚ
„Hún hefur þá ef tii viil komið honum á þá skoð-
r.n!M mælti Maliabar. „En víkjum nú að rnálinu, þar
sem við höfum nú eytt ærnum tíma, til að be:ls?.st!;‘
Kenwood fór með honum út á veggivalirnar, þótt
honum væri það óljúft, en varð allt i einu hýrieitari, er
Jiann heyrði Hall, sem eigi tók eptir honum, segja við
Consta. C': „Við Eleanor höfum skilið hvort annað!
Hún hefur ást á öðrum — og sama er um mig!“
Að svo mæltu minntist hann við Constöncu.
„Hvað eruð þér að segja?M mælt Kenwood. Hall-
ur leit snögglega upp.
„í raun og veru áttí eg ekki að segja þetta!M mælti
hann. „En það var af tilviijun, að eg komst að leyndar-
máli iiennar! En væri eg í yðar sporum, færi jeg tafar-
iaust til Engiands!M
Constance horfði forviða á Kenwood, því að í henn-
220
ar augum var hann enn giáskeggjaði og gráhærði karl-
inn, fátæklega til fara.
En nú var onginn tími til útskýringa, því að
Mallabar var farinn að verða óþoiinmóður.
Hættið nú sð tala um þsssi auka-atriði!-1 mælti
Mallabar. Snúum oss að rnálefninu sjálfu! Frú Ray-
court segir, að Ealos fari til Euglands?M
„Já, þér hafið oss nií, sem þér viljið, Constance!M
mælti Hallur.
„Og það nægir yðui!" Mæ’.ti Mallabar. „Jeg ræð
yður til þesi. r.ð láta brezka konsúlinn hérna, eða í
Biuisel, gefa yður í hjónaband! En f.yrst verðum við
að hngsa um ungfrú Ratray!u
„Já, sannarlega!*1 mælti Hallur og Constance ein-
um rótni.
„En látum hr. Hetzenfeldt elta' Eales til Englands,
og rekji spor hana þar, unz hann sér, hvað hann ætlar
sér,u mælti Mallabar.
„Jeg tekst á hendur ferð þessa, eða þá að verða
hér eptir, hvort er vil !“ mælti Kenwood.
„En þér verðið þ’i é.ð hraða yður!M mælti Constanco.
„Það er ekki kl.tími, þangað til Eales fer af stað!M
„Eitt orð onn!M mælti Mallabar, og dró Kenwood
út í horn. „Ef jeg skrifa, og sírna, þá undirrita eg:
John Tunn’.cliffe, — Sé annað nafo notað, þá stáfar orð-
sendingin eigi frá méi! Og jeg sendi hraðskeyti þang-
að, sem Rdph á h»ima! Þetta er þá statt og stöð-
ugt!M
-Já!“ avaraði Kenwood, og hélt þegar at' stað.
Nættu nótt voru þeir í Btussel — Eiles, og skugg-
inn ha js, en fóru þaða i morguninn eptir til Antwerpen,