Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.10.1911, Blaðsíða 2
182
Þjóbvjxjinn.
XXV., 46.-47.
að liægt yerði að safna íieiri hlutum á
næstu öldum.
Grein hr. Berlins er eins og bók
hans full af tilvitnunum í norska rit-
höfunda, sínu máli til stuðnings, og
jeg get vel skilið dr. Berlin þegar hann
sigri hrósaudi segir um mig, að þessi
sagnfræðingur geri sig ekki einungis
barn að fávizku um söguleg atriði, held-
ur og um afstöðu hinna norsku sögu-
vísinda að því er snerti spursmálið Is-
land, Noreg og Danmörk. Jeg skyldi
líka játa fúslega að þetta hefði hitt mig,
ef jeg hefði þekkingu mína að því er
þetta mál snertir, úr bók Borlins, sem
inniheldur undarlega hlutdrægar og ósvífn-
ar tilvitnanir. Höfundurinn tekur feg-
ins hendi ummælum norskra sagnaritara,
sem á nokkurn hátt er hægt að snúa og
venda á þá leið, að gefið sé i skyn að um
skattland sé að ræða eða þessa dönsku upp-
funding, »hjálenda«, heldur hann að hann
getinotað slíkt máli sínu til stuðnings, að
Island ekki sé í persónusambandi við
Danmörku heldur löglega óaðskiljanleg-
ur hluti hennar. Orðið skattland er
notað sem handhægt og praktiskt nafn,
til þess að setja það við hlið annara
hluta Noregsríkis er voru utan Noregs
endimarka; en þessi orðanna notkun
hefur aldrei getað á komið nýju stjórn-
skipulagi — þvílíku sem var á Orkneyj-
um, Hjaltlandi og Færeyjum, sem í raun
ogveruvoruóaðskiljanlegt amt úrNoregi.
En enda þótt allir norskir sagnritarar
hefðu sagt það sem dr. Berlin heldur fram,
þá væru staðhæfingar þeirra ekki annað
en skýringar, sem í viðskiptum landa,
jafnt og einstaklinga, ekki geta gilt við
hliðina á, eða fram yfir, skrifaða samn-
inga.
Svona skýringaraðferð hefur áður ver-
ið í frammi höfð gagnvart Noregi að
því er snertir samband hans við Dan-
mörku — en sagan getur frá því skýrt
að hvaða gagni það kom. En jeg vil
ganga lengra og játa, að jafnvel þótt
höfundurinn hefði haft rétt fyrir sér í
því að Island væri hjálenda Noregs —-
þær þjóðir hafa sama þjóðerni, mál, sögu,
atburði og privatrétt — það er þó ekki
hægt að færa þann rétt yfir á Danmörku.
Dað er stórkostlega að misbrúka nafn
Munchs, þar sem Berlin færir hann til
stuðnings sinu máli, og það verður
að mótmæla slíku alvarlega. Sem dæmi
þess hve gálauslega dr. Munch fer
með norsk vísindi skal jeg nefna: „allir
merkari norskir sagnfræðingar og
réttarsögufræðingar hata liingað til
verið ásáttir nin að fsland eptir sam-
eining þess við Noreg ekki að eins
stæði í persónusambandi við Noreg lield
ur væri norkst skattland eða lijálenda
og því hlnti af hinu gainla norska
ríki. Þetta á við P. A. Munch, sein
Macody Lund ineð svo miklnin remb-
ingi færir sínu máli til stuðnings“.
Sannleikurinn er sá, að eini staður-
inn, sem með sannindum er hægt að nota,
eru ummæli Munchs í landafræði hans
um Noregs veldi. Munch segir þar,
vel að merkja í politískri landafræði —,
þar sem öll ummæli verða að standa í lær
dómsgreinum, sem og hin mnjulegu nöfn
að vera notuð, þetta sem passar svo vel i
frásagnarstil Munchs. Þar segir á bls. 313:
„ísland og Grænland samein-
uðust ekki Noregi fyr en langt var
um liðið (síðai’i hluta 13. aldar)
og þá án þess að verða eiginleg-
ur liluti þessa Iands, eða geta
talist til þess stjórnskipulega*
Lýsing þessara landa á því ekki
lieima í þessari bók. Stutt yíir-
lit er nægilegt hér.“
Jeg gæti haídið áfram að sýna fram
á það, hve einhliða og lævíslega dr. Ber-
lin beitir tilvitnunum i rit sagnfræðinga,
bæði norskra og annara. Hvar sem hann
hefir getað slitið út tilvitnun hánda sér
í bók sína, hefir hann gleypt við henni
með grægði, jafn vel þótt hann hafi
þurft að láta fylgja skýringar og fortöl-
ur til þess að geta notað hana. Engan
hefi jeg séð af því sauðahúsinu, sem
misbeiti sér meira við hina opinberu
sagnaritun!
Það skal fákænsku til í réttarfari
miðaldanna, eður og verður að þegja
með vilja um hin »prívat-réttarlegu«
bönd, sem bundu saman hið »heima
norræna« og íslenzka þjóðfélag á svo
margvíslegan hátt og með svo margvis-
legum afleiðingum, ef menn eiga aðhafa
einurð á öðrum eins málaflutningi, og
þeim, er dr. Berlín hefur leyft sér —
undir yfirskyni vísindalegrar og strang-
reglulegrar nákvæmni, sem gengur svo
vel i augu þessa fólks, sem kallaðir eru
visindamenn. En meðal þeirra er það
léttur leikur, að breiða ofan yfir viðvan-
ingslega hugsun og óráðvendni með hé-
gómlegum tilvitnunum í allt sem maður
á að hafa lesið.
En til þess nú að halda sér við efn-
ið, en ekki tilvitnanir og þvætting um
þær, þá verð jeg að skora á di*. Ber-
lin að koma með bréf fyrir þvi að
ísland hafi nokkuru sinni verið liluti
(Provins) af Danmörku eða aint í
henni eins og menn hafa líka verið
með — dagsett og i góðu lagi —
skjal herra doktor, dagsett og í góðu
lagi, engan þvætting. Það væri þó
ætlandi, að hinn virðulegi herra ríkis-
skjalavörður yðar gæti útvegað yður það,
og biðjið hann endilega að gleyma ekki
ártalinu!
Þegar dr. Berlin er búinn að því, þá
skal mér vera það ljúft og skylt,
að viðurkenna að hann hafi rétt fyrir
sér; en gjöri hann það ekki þá skalmér
vera jafn Ijúft og skylt að sanna það,
að öll framkoma dr. Berlins í þessu máli
er eliki annað en íllkynjaðar bókmennta-
legar loddaralistir, og alls óvísindalegar,
sem ekki er nema gaman að horfa upp
á hjá þjóð, sem gjörir kröfu til bróður-
ástar, þegar um það er að ræða, hvemig
Prússar beita hana móðgunum og rang-
indum.
Christiania 23. september 1911.
Fr. Macody Lund.
Dni hvað er barist ?
Sáðherra og
heimastjórn-
•rflokknrinn
BæklÍDgur, sem hefir að geymn nokkr-
nr ritgerðir um stjórnmál og gefinn erút
pð tilstcðlan miðstjórnar sjálfstæðisflokks- *
ics, bjr þetta nafn. Fyrsti kaflinn er
um sambHndsmálið, annar um þingræðis-
brotið, þriðji ura fjirh-tg landsjóðs og
framfaramálin og loks greinar þær nm
stjórnarskrármálið, sem áður hafa birzt.
Hár á eptir fer kaflinn um afstöðu
ráðherra til flokka og þings, hann
er á þessa leið:
„Hún er svo kynleg, að slíks er naum-
ast daemi i nokkuru landi,
Biðherra afneitar heima-
etjórnarflokknum. Hann lýsti
yfir því á fundunum íkjör-
dæmi eínu í lum&r, að hann
hefði engin mök haft við þasn flokk,
hefði það ekki nú og ætlaði scr ekki að
hafa það eptirleiðis.
Samt greiddi hann atkvæði með heima-
stjórnarmönnum á síðasta þingi í öllum
þeim málum, sem flokkana varðaði nokk-
uru, bseði meðan hann var að nsfninu til
i sjálfstæðífiflokknum og eptir að hann
hafði verið gerður flokksrækur. Hann er
studdur af öllum heimastjórnarblöðum
landsins. Og h&nn á von á atkvæðum
altra heimastjórnarmanna i kjördæmi sínu
við kosningarnar í haust.
Hann telur sig sjálfstjsðismanu. Hann
lýsiryfir þvi í kjördæmi eínu, að hann greini
í engu verulegu á við sjálfstæðisflokkinn.
Káðherra oy ^ram^ ]ý0ir bann yflr
því, að hann ætli ekki að
leita fylgis fijálfstæðisflokks-
ins eptirleiðis, heldur búist
haDn við að út úr þeim flokki muni
klofoa nýr flokkur, sem hann vænti að
muni styðja sig.
Bersýnilegt er það, að ekki væri unnt
að vinna sjálfstæðismáli voru meira skað-
ræði en það að kljúfa þann flokk, lem
myndast hefir til þess að halda því uppi.
Og hvernig ætti svo ráðherra að geta
•tjórnað landinu með þeim einum stuðn-
ingi, sem hann feDgi með þessu broti
úr sjálfstæðisflokknum? A.uðvitað með
þeim einum hætti að gera bandalag við
heimastjóiDarflokkinn á eptir.
Til þess eins er þessi blekkingarleik-
ur háður, að geta flæmt nokkra veiklund-
aða sjálfstæðismenn út úr samvinnu við
flokksbræður sína og komið þeim i banda-
lag við heimastjórnarmenn. Fyrir því
er það skiljanlegt, að heimastjórnarflokk-
urinn styðji hr. Kr. Jónsson um þesaar
mundir. Þeir eru færri, sem eru að reyna
að gera þeim flokki jafn mikiun greiða
eins og eá maður.
sjálfstaeðis-
ilokkurlnn.