Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.10.1911, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.10.1911, Blaðsíða 3
XXV., 45-47. Þjöðvíuinn 183 Er þetta sæinilegur leikur, samboðinn ’nokkrum heiðursmanni? Sams konar tvímælis orkar afstaða riðherra til áfengisbanns- og bindindie- rnanna. Ráðherra og hindindiS' Á fundunum í kjördsemi sínu í sumar tjáði hann eig með aðflutningsbanns-lögunum. En á þingi í vetur varð hann ekki skilinn annan veg en þann, að honum þætti of langt farið með að- flutningsbanni og vildi sölubann að eine. X>á taldi hann það líka rangt af þinginu að hafa lögleitt áfengisbann fyr en séð hefði verið fyrir tekjum í skarðið. Og hann mselti með og greiddi atkvæði með frestun bannlaganna. Hann veitir áfengi, þó að hann sé G-ood-Templar, avo að Keglan hefir hlotið mikið ámæli fyrir. Og af engu blaðinu er hann studdur af jafn mikilli ákefð eina og því blaðinu, sem onótstöðumenn áfengisbannsins gefa út. Þá er loka afstaða ráðherra til þingsins sjálfe. Á það hefir verið bent áður, að hann hafi ekkertfylgi haft Sjálfstæðisflokkurinn afneit- Heimastjórnarflokkurinn lét Ráðlierra og hlnsið. á þinginu. aði honum. það við gangast að hanD tæki við atjói'n- inni, til þess að komast hjá öðru ógeð- íelldara, en vpitti honum að öðru íeyti ekkert fylgi. Öll afstaða ráðherra til Jaingsins var því alveg fráleit. Og ekki hefir hún batnað við þau tíð- indi, sem gerst hafa siðan á þingi, þar aem forseti sameinaðs þings hefir verið svivirtur svo og ofsóttur af stjórninni, að sjálfsagt er eins dæmi. Óhlutvandir meDn taka að akrökva þvi, að forsetinn hafi aldrei farið til Rúðu- ; borgar, þangað er þingið bafði falið hon- um að fara. Eptir þessum sögusögnum hleypur stjóruin án þess að syyrja for- setann nokkurs, og þrátt fyrir það, að j hann hafði gert grein ferðar sinnar á prenti. Refarnir sýnilega til þess skorn- | ir, að geta komið þeirri sök fram á hend- I ur forseta, að hann hafi farið sviksamlega með það fé, sem alþingi hafði veitt til fararinnar. Stjórnin símar suður um lönd fy.'irspurnir um ferðalag hans, eins og hann væri glæpamaður. Og á:ur en j hún hefir fengið næga vitneskju um mál- ið, lætur hún biöð þau, sem hana styðja bera glæp á forsetaDn, lætur styðja sak- argiftina með þeirri vitneskju, sem hún hafði feDgið blöðunum i hendur, og lætur síma þetta hneyksli til annara landa. Þá fyr«t, er svona er komið, fer hún að spyrja forseta. Hann sannar tafarlaust BÍtt má!, og stjórnin verður að reDna öllu niður. Vér hyggjum óhætt að fullyrða, að í engu öðru landi væri unnt að þjóða for- seta löggjafarþÍDgsins annað eine. Hver þjóð myndi sjá það, að með slíku atferli væri þinginu, og þá jafn framt þjóðinni herfilega misboðið. Ráðherra, sem að siíku hneyksli væri valdur, mundi him tafarlaust reka af höndum sér. Og vér trúum þvi ekki að íslenzka þjóðÍD sjái ekki sóma sinn i því efni — ekki meira né betra erindi eD núverandi ráðherra hefir að öðru leyti átt í embætti sitt“. Þingmenusku-framboð. v. 30. sept. var framboðstresturinn út runninn. Þessir buðu sig fram: f V.-Skaptafellssýsu: Gísli Sveins- son cand. jur. og Sig. sýslum. Eggerz. í A.-Skaptafellssýslu: Jón prófastur Jónseon og Þorleifur bóndi Jónsson. í S.-Múlasýslu: Jón Jónsson frá Múla, Jón Ólafsson, eira Magnús Blöndal og Sveinn bóndi Ólafsson i Firði. í N.-Múlasýslu: Síra Björn Þorláks- son, Einar prófastur Jónsson, Jóhannes eýslum. Jóhannesson og Jón bóndi Jóns- son á Hvanná. Á Seyðisfirði: Kristjin læknir Krist- jÍDseon og dr. Valtýr GuðmundssoD. í N. Þingeyjarsýslu: Bene'dikt Sveins- son og Steingríraur sýslum. Jónsson. í S.-ÞiDgeyjarsýslu: Pétur Jónsson og Sigurður bóndi Jónsson á Arnarvatni. í Eyjafjarðareýslu: Hannes Hafstein, Jóhannes bóndi Þorkelsson, Kristján bóndi Benjamínsson og Stefán Stefánsson bóndi í Pagraskógi. Á Aukureyri: Guðlaugur bæjarfógeti Guðmundsson og Sig. ritstj. Hjörleifsson. í Skagafjarðarsýelu: Árni prófastur Björnssou, Einar Jónsson í Brimnesi, Jós- 36 „En hafðu nú þökk fyrir það, að þú komst“, mælti John, sem þóttist ejá ferðasnið á henni. „Jafn framt býð eg þér góðar nætur!“ Svo sagði frú Seely seinna frá, að eigi hefði eér dulist, að allt var eigi, sem sýndist, en engu að síður kom hún eér þó burt, er bún hafði enn hÍDkrað ögn við. Daginn eptir var indælasta hreinviðri, eins og stund- um getur komið, þótt komið sé fram í nóvember. John hafði verið á fótum um hríð, en þó veðrið væri fagurt, hvíldi þó yfir honum sem þung byrði, og leiddi hann hugann að þvi, er gjörEt hafði kvöldið fyrir, varð honum það til leiða og angurs. Þegar frú Soely var farinn, hafði Jobn raDnsakað hvern krók og kima uppi, en eiuskis orðið vísari. í þessum hugsunum var hann, er hann gekk aptur til hússins, með fáein kálhöfuð, er ætluð voru til mið- degisverðarÍDS. Lagði hann kálhöfuðin frá sér í eldhúsinu, tyllti ^ér á borðröndina, og starði um hrið, alveg utan við sig, út ‘um gluggann. Frú Seely kom þá fram í eldhúsið til haDS, úr einu *f fremri herbergjunum, og var í meira lagi hávær. „Góðan daginn, Jobn Famham!“ mælti hún. „Góðan daginn!“ mælti John, og þó annars hugar. „Penniok gamli er liklega onn eigi risinn úr rekkju“, œælti hún. „Á jog að fara og kalla á hann?“ John renndi augunum til gömlu klukkunnar, er stóð i einu horninu á eldhúsinu. — Stutti vísirinD var rétt á átta. „Já, mér sýnist rétt, að þér gerið það“, mælti hann. Frú Seely leit spyrjandi á hann. 25 „Jé, en jeg þori ekki að vera einn eptir héraa niðri!“ mælti gamli maðurinD. „ÞA geturðu komið upp með mér!u mælti John. „Jeg er svo hr»ddur!“ mælti gamli maðurinn. „Vertu þá kyrr, þar sem þú ert!“ mælti John, all- gramur, og tók lampann, og bjóst til að fara. Hsnn var hálf-æ«tur, allt öðru visi, en hann átti að aér. Pennick gamli var ögn í vafa, en gat þó eigi huga- að til þess. að verða einn eptir, og fór því á eptir hon- um. Þegar bálfnað var upp stigann, kom kvistgluggi, og nam John staðar við glugann, brá hendinni fyrir ljós- ið frá lampanum, og gægðist út. Kolniða-myrkur var úti, enda komið fram í nóvem- bermánuð, og aáat að eins móta fyrir úthýsunum, sem avörtum skuggum. „Við akulum snúa við!u hvíslaði gamli Pennick að John. „J©g hefi einatt tvílæst herberginu, og því hlýt- ur okkur að hafa misheyrst11. „John svaraði engu, en flýtti sér upp stigann, og að herberginu, aem Mary Branksome hafði verið í. Hann nam staðar fyrir utan d\ og þreif í snerilinD. „Hurðin tvilæst, segirðu? )L fir lykilinn?tt „Já!u sagði Andrew lágt, og þreifaði í vasa sinn. John tók siðan við lyklinum, og var Andrew mjög skjálfhentur. Það hveÍD hátt í lyklinum, er JohD sneri honum í akráargatinu, og virtist það benda á, að akráin væA farin að ryðga.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.