Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.10.1911, Blaðsíða 7
XXY. 46.-47.
ÞjÓÐVILjINN.
187
að í undirbúningi sé tillaga um að færa
hestatollinn niður, og ber víst, eptir
áreiðanlegum fregnum, sem vér höfum
úr annari átt, að skilja það svo, að það
sé stjórnin, sem fyrir því stendur.
Ekki höfum vér heyrt hve miklu
niðurfærslan muni nema, en eptir því
hvernig málið horfði við áður, á G. Knud-
sen’s tímanum, má búast við að tollurinn
verði lækkaður um helming, úr 50 kr.
niður í 25 kr., og er það ekki smáræðis
hagræði. Hefðum vér engan viðskipta-
ráðunaut haft, væri mál þetta ekki kom-
ið svona langt áleiðis.
Ætíð ber að heimta
kafíibætir
Jakobs Gunxilögssoxiar þar sem þér verzl-
ið. Smekkbezti og drýgsti keffibætir. Því að eins egta, að nafnið Jakob Gunn-
lögsson standi á iiverjum pakka.
ForskriY selY Deres Klædevarer
direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt nortofrit mod Efterkrav
4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, gren og graa ægtefarvet lin-
ulds Itlsed.e til en eleganG, eolid Kjole eller Spadserdragt íoi* huin ÍO Xír*.
(2,50 pr. Meter). Eller 31/, IVttr. 135 Ctm. bredt sort, morkeblaa og
graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning íor knn
14 Kir*. 50 0re. Store svære uldno Sove- og Rejsetæpper 5 Kr. Store svære
uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage
Aarhus Klœdevœveri, Aarlms, DanmarK.
Mannalát.
—o—
Nýlega andaðist að Stóru-Seilu i Skagafirðí
liúsfieyjan Steinvör Sigurjónadóttir.
Hún var kona Björns bónda Jónssonar, er
týr að Stóru-Seilu.
í júlímánuði þ. á. andaðist og Björn bóndi
Þorláltsson að Kolgröf í Skagafirði. — Haun var
rúmleffa fimmtugur og dó bann úr lungnabólgu.
Björn heitinn var talinn dugandi bóndi.
30. júlí þ. á. andaðist í Ars i Jótlandsskaga
í Danmörkn læknisfrú Þórunn Baldvinsdóttir.
Hún var kona Stefáns læknis Stefánssonar,
sem býr í Ars.
30. júlí þ. á. andaðist að Oddeyri í Akureyrar-
kaupstað tíuSni Þorgrímsson, húseigandi þar, 76
ára að aldri.
Ekkja hans er Anna Friðriksdóttir, og meðal
barna þeirra eru: Jón bóndi að Tjörnum í Eyja-
iirði og Þorvaldur, verzlnnarmaður á Oddeyri.
Guðni heitinn hafði áður lengi búið í Bárð-
ardalnum.
26. jiilí þ. á. andaðist að Bjargi á Akranesi
Einar bóndi tíuðmundsson.
Banamein hans var lífhimnubólga.
28. júní þ. á. andaðist að Lundi við íslend-
ingaíljót f Nýja-íslandi húsfreyjan Þórunn Finns-
son. — Hún dó úr brjósttæringu.
Þórunn sáluga var dóttir Eiríks bónda í Vogi
i Mikley.
Maður hennar, er lifir hana, heitir Kristján
Finnsson, og eiga þau bjónin 8 börn á lífi þar
á meðal tvær dætur, sem giptar eru.
Hún var jarðsungin 1. júlí þ. á.
REYKJ.WlK 14. okt. 1911.
Tíðiu. Veðrið gott síðustu dagana. Stillur
og hiýindi.
„Vesta“ kom að vestan 12. þ. m.. Meðal
farþega Björn Jónsson, fyrv. ráðherra, og Ólafur
ritstjóri Björnssor..
„Oeres“ kom frá útlöndum 9. þ. m: Meðal
farþega Bjarni Jónsson viðskiptaráðunautur frá
Vogi, Guðm. Finnbogason dr. phil. (nýbúinn að
verja doktorsritgerð sína); frá Vestmanneyjum
Gisli Sveinsson yfirdómslögmaður.
í fyrra kvöld gipti sig Ólöf Björnsdóttir
(dóttir Björns heitins Jenssonar aðjunkts) og
32
„En hve og hefi veiið heimskmr!“ tautaði John
við sjálfan eig. „Jeg befi ekki heyrt neitt“.
Hocum varð nú litið til Penniok, eem var eteðinn
upp, og hélt annari hendinni á lopti, oíds og til þeee,
að ekipi hinurn að þeygja.
Jokn ætlaði nú »ð fara að segja eitthvað, en þá
heyrðiet hoDum fétatak í herberginu uppi.
Honum heyrðlst gengið þar að rúminu, en eíðan
seint, og eem haltrað væri til dyra.
„Guð minn!“ mælti Andrew PeDnick, og stundi.
„Mér bregst ekki, að það er fótatakið Mary Brankeome’eu
Að svo mæltu hné hann niður á etólinn, alveg
gagntekÍDD af hræðslu, og hafði ill áhrif á John, er
beygði eig nú og þreif ekörunginn.
Ardrew Pennick gaf honum hornauga. „Hvað ætl-
arðu að gera?“ mælti hann.
„Þey!u eagði John. „Segðu ekki neitt!u
Hann gekk nú hægt til dyra, og galopnaði þær,
evo að Ijóebirtunni frá lampanum eló fram í foretofuns.
Siðan gekk hann aptur inn í herbergið, og að ar-
ininum, hélt á eldsköruDgnum, og horfði til dyra.
Fótatskið var nú hætt að heyrast.
Andrew hló. „Hurðin er læ*t“, mæiti hann, „og
lykilinn heS eg í buxnavasanum minum*1.
En hann hafði naumaet sleppt orðinu, er fótatakið
heyrðiet að nýju, og heyrðiet nú glöggt, að það var fyr-
ir utan dyrnar á herberginu uppi.
Andrew varð allur i svita-löðri á enninu, og bárið
reis á höfðinu á JohD. — Hann langaði, til að Btökkva
út, og æða gegn þvi, sem á gangi var, hvað sem það
var, cn stillti sig þó, og etóð grafkyrr.
2J
„Hvað?“ mælt.i kann. „Dáin!u Er Mary Brank-
aome dáin ? Var það, sem þú sagðir?“
„Já!“ evaraði John. „Eiliflega gat hún ekki lifað,
veslings gamla hróið“.
Andrew leit alvarlega á John.
„Hvað var klukkan, þegar hún dó?“
„Klukkan var rétt um átta, sð því er mér var
sagt“. svaraði John.
„Það hefur þá einmitt verið um sama leyti, sem
við beyrðum fótatakið uppi“, mælti Andrew, og fór
hrollur um hann.
„Já, og það var nú einmitt það, sem mér þótti
kynlegt“. mælti John.
Eptir dáiitla þögn, mælti hann síðan í spsugir
„Gamla konan hefur ef til vill komið, til þess að svip-
ast að peningum sínum?
Andrew Pennick hné aptur á bak í hægindastólinn
sinn, og gjörðist náfölur.
Rétt á eptir virtist hann ætla að fara að segja
eitthvað, en sleppti því þó, og John fór aptur að lesa
blaðið.
Loks sagði Andrew, eptir langá þögn: „Ætlarðu
að fara á stórgripamarkaðinn á morgun?“
„Já!“ svaraði John. „Hví ætti eg ekki að fara
þangað?“
„H’m!“ sagði gamli maðurinn. „Þá keœurðu lík-
lega seint heim. -- En mér er Htið um það, að sitja
hér aleinn að nóttu!“
John fór að hlæje. „Hvað ætti það að geta gert
þér?“ mælti hann. „Jeg býst ekki við því, að neinn
vilji gera þér neitt íllt!“