Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1911, Blaðsíða 1
Vt-rð nrganpsim. Iminntt
60 arkir) 3 kr. 50 mtr.
f rlendt* 4 kr. 50 aur., og
í Ameríku doll.: 1.50. \
Borqist fyrir júnimdnað-
arlok.
ÞJOÐVILJINN.
—-?*•
|=: Ttjttugasti og fimmti a e G a n g u b. =
^ RlTSTJORl SKÚLI THORODDSEN.
Uppsögn fkrifleg ógUfl
ntma komið sé til útgef-
anda fyrir 30. dag júrA-
mánaðar og kaupandi
samhliða uppsögninni
borgi skuld sína fyrir
blaðið.
59—60.
ReYKJAVÍK 31 J)ESKMBKR.
1911 .
Italir og Tyrkir.
Hvað ót'riðnuin líður.
—o—
II.
í 52.—53. nr. blaðs vors þ. á., var
þess get.ið, að ítölum væri borið það á
brýn. að hafa á ýmsan hátt baft í frammi
svívirðilega grimmd í ófriðinum við T_yrki
í Tripolis, og má í þessu skyni geta þess, að
enskur liðsforingi H e r b e r t M o n t a g n e
að nafni, sem verið hefir sjálfboði i liði
Tyrkja, símaði enska blaðinu »Central
News«, að í hiísum Araba hefðu fundist
lik 120 kvenna og bania, hræðilega. lim-
lest, og fjötruð á liöndum og fótum. —
I bænahúsi nokkru höfðu og fundist 3—4
hundruð lík, er báru þess menjar, að beitt
.hafði verið limlestingum.
Hafa þessar aðfarir Itala, sem von er
vakið almenna gremju í Lundúnum, Vín,
og fleiri borgum.
Mælt er, að kólera hafi og komið upp,
bæði í herliði Tyrkja og Itala, og valdið
svo miklum manndauða. að eigi hafi unn-
ist tími til að jarðsyngja iíkin, og hafi
því legið hér og’ hvar, og eitrað loptið,
og auðvitað stutt mjög að útbreiðslu
veikinnar.
Miklafurðu hefirþaðvakið,aðstjórnítala
hefir þegar — enda þótt alóvíst. sé, hversu
ófriðinum lýkur — lýst bæði tyrknesku
héruðin Tripolis og Kyrenaiku komin
undir ýfirráð Itala, og telur það því
drottinsvik, eða landráð, er þarlendir
menn bera vopn gogn ítölum í ófriðin-
um, og eiga þeir það því á hættu, að
þeim verði refsað, enda mun leikurinn og
aðallega til þess gerður, að fæla þá á
þenna bátt frá því, að veita Tyrkjum lið
í ófriðinum.
Má telja þessar aðfarir ítala alveg
■dæmafáa ósvífni, og gegnir furðu, að stór-
veldin skuli eigi þegar hafa tekið i taum-
ana, er slíku er fram farið.
Tyrkir liafa nú unnið Derna aptur,
og er mælt, að fallið hafi um fimm hundr- j
uð af ítölum, er Tyrkir náðu borginni,
og fjöldi manna teknir til fanga, — r!ala
fallinna, og særðra manna í liði Tyrkja
kvað a hinn bóginn að eins liafa verið
hátt á annað hundrað. — Envor Bey
styrði liöi Tyrkja, er borgin var unnin.
Mælt, er, að 2t) þús Araba liafi verið
lagðir af' stað til Tripolis, til að veita
Tyrkjum lið, og að einn af höfðingjum
Bedúína í Arabíu hafi enn fremur boðið
Tyrkja, soldáni, að senda 6() þús. her-
manna til liðs við hann.
Stjórn ítala hefir og kvatt til her-
þjónustu 100 þús. vara-liðs, en muni þó
i eigi sjá sér annað fœrt, en að fresta til
I vors aðal-herförinni upp um héruðin í
Tripolis.
Hertoganum frá Abruzzerne, er stýrir
einni flotadeildinni. hefir italska stjórnin
og boðið, að taka eyjuna Lemnos við
Litlu-Asíu, ef stjórn Tvrkja þverskallist
við að viðurkenna yfirráð Ttala yfir Tri-
polis og Kyrenaiku. — Lemiios ermjög
frjósöm eyja, og vaxa þar suðræn aldini
ýmis konar, en eyjarskeggjar eru að eins
um 27 þús.. og allir grískumælandi.
Mælt er, að ítalski flotinn hafi ogný
skeð skotið á borgina Djeddah á Arabíu
ströndum, líklega í þvi skyni, að aptra
því, að þaðan yrði sendur her, til þess að
veita 'I’yrkjum lið.
Tyrkir voru og. er síða.st fréttist, teku-
ir að víggirða Dardanella-sundið, höfuð-
borg sinni til varnar. og höfðu skipað
60 þús. manna, til gæzlu beggja megin
sundsins.
Stjórn Tyrkja hefir leitað ásjár stór-
veldanna, — beðist liðsinnis þeirra iit af
tiltæki ítala, er fyr er getið, að lýsa Tri-
polis og Kyrenaiku komið undir yfirráð
ítala.
í Konstantinopel varð gremjan gogn
ítölum og svo megn, að stjórn Tyrkja
vísaði öllum ítölum þegar burt úr borg-
inni.
Mælt, er, að sendiherrar Kússa og Aust-
urríkismanna í Konstantínópel hafi boðið
stjórn Tyrkja. að reyna að miðla, málum,
en Tyrkir svarað, að slíkt, gæti því að
eins komið til mála, að ítalir .-lepjitu
öllu tilkalli til yfirráða í héruðuaum, sem
þeir haf'a slegið eigji sinni á í Afríku,
og liafi sendiherrarnir þá talið alla-r friðar-
umleitanir þýðhigarlausar að svo komnu
tJ tlönd.
—o—
Frá útlönduHa á blað vort enn ógetið
þessaia tíðinda:
Danmörk.
Ný jarubrautarstöð hefur verið reist
i Kanpmannnhöfn, og var hún vígð, og
í fyrstn ekipt.i tekin til aÍDota 30. nóv.
síðastl., að viðstöddu ýmsu stórmeDni
IlaDu, eins og vant or að vera við þees
konar tækiairi. —
Söngfelag stúdenta við háskólann i
Lundi í Svíþjóð brá sér til KaupmaDna-
hafnar i öndverðum þ. rn. (des.), og
ekemmti baBj-u'búum rneð söng. — SöDg-
fé ag þetta var stofnað 1831, og er elzta
stúdenta söDgfélagið á Norðnriöridum, en
næst-olzt er stúdenta-söngfélagið í Kaup-
mannahöfo, stofnað 1839. — Þá er stúd-
enta-söngfélagið í Uppsöinm í Svíþjóð,
stofnað 1842, en stúdenta-söngfélagið í
Kristianíu er stofnað 1845. —
I öndverðum des. gisti Booth, for-
i ingi hjálpræðishersins, Kaupmannahöfn,
og hjelt haDn í Danmörku, meðal ann-
ars, fyrirlestur fyrir föngum í einu fanga-
húsanna, og réð þeim að leita til hjálp-
ræðishersins, ef þá vantaði athvarf, er
þeir losnuðn úr fangahúsinu
Noregur.
22 millj. krÓDa segja norsk blöð, að
norskír hvalveiðamenn hafi alls flutt inn
í landið í ar.
Hafa og hlutabréf hvalveiðafélaganna
hækkað npp i 250°/# — —
Frakkland.
Prófessor LangevÍD, er getið var í
næst-síðasta nr. blaðs vors, hefur nú sagt
skilið við konu ríaa.
Málið, R°m koDa hans hafði höfðað
gegn honum, og risið var út af því, að
hún taldi hann hafa átt vingott við
efnafræðinginn frú Curie, það er því
fallið niður. —
Portúgal.
Þing Poitúgalsmanna hófst i Lisaa-
bon 3. des. þ. á,, og er gert ráð fyrir,
að það.muni standa yfir í 4 mánuði.
28. nóv. þ. á. urðu ákafir jarðskjálft-
ar hér og þar i Portúgal, og kvað þeir
hafa valdið eigi all litlu eignatjóni, einb-
um í héraðinu Alemteje. Hlutu marg-
ir menn og meiðsli. —
Mælt er, að þeim fjöigi að mun i
Portúgal, er fráhverfir gerast lýðveldinu,
euda er og sagt, að konungsliðar hafi í
því skyni óspart beitt fé í ýmsum stór-
borgunum.
Hafi þeir og reynt, að vekja róstur
hér og hvar, svo að stjórnin hefði við
sem mestu að SMÚast, er þeir brjótast
inn í landið.
Uppþot hafa orðið töluverð i Lissa-
J bon, barist þar á borgarstrætum, og
margir fallið, — ýmsir og viggirt hús
sin, og skotið þaðan.
Mælt er og, að Manuel konnngur sé
horfinn úr Lundúnum, og gizka menn á,
að hann hafi leitað til sinna manna, kon-
ungsliða, er kollvarpa vilja lýðveldinu i
Portúgal.
Austurriki.
Deilur eru æ öðru hvoru i Bæheimi
milli Tshekka og Þjóðverja, enda vilja
Ung-Tshekkar eigi láta sér annað lyoda,
en að Bæheimur sé viðurkendur sér-
stakt konungsríki, eins og áður var, er
hafi að eins sama konung, sem Austur-
riki (Personal-Union).
Gerðist ný skeð all-hávaðasamt á þing-
inu í Prag, og lenti í áflogum, svo að
slíta varð þingfundi. —