Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1911, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1911, Blaðsíða 4
236 Þjóbviljinn. XXV., 59.-60. því að tjá oas nioð bréti 6. þ. n). að „níu þingmenn úr þeirn þinghluta Sjálfstæðis flokksins er vantraustsyfirlýsingunni voru sanrþykkir hafi á fundi i gserkveldi fyrir sitt ieyti óskað að benda á mig (c: yður) sem ráðherraefni11 spurst fyrir uni það, „hvort Heimastjórnarflokkuriun — ef til kæmi — myndi vilja sjá mig (o: yður) í friði til loka yfirstandandi þings — —. Út af ofanskráðrijmálaleitun hefur „Heima- stjórnarfiokkurinn falið mér að tjá yður, að hann geti ekki orðið við ofannefndum til- mælum yðar um nokkurn stuðning t.il ráð- herradóms eða i ráðherrasætinu. Lárus H. Bjarnason. Pétur Jónsson. Til herra alþingismanns Skúla Tboroddsens. Þegar memi kynna sér gögn þessi, geta meuD áttað sig á því, hvað mis- letrast befurhjá Bheimastjórnaru-málgögD- unum, og annar var tilgangurion eigi. Rvík 31.-12. 1911. Sk. Ih. Botnverpingi hlekkist ó Enskur botnverpingur, frá Hull, „Golden Sceptre“ að nafni; rakst, á jóladaginn (25. dec. þ. á.), á svo nefnda Bíaskerseyri, sem er milli Reykjaness og G-arðskaga, og varð að fá björg- unarskipið „Geir“. til :uð losa hann, og koma honum til Reykjavíkur. Skemmdirnar, sem skipið varð íyrir, eru þó eigi meiri, en svo, að byrjað var þogar að gera við þær, or skipið var komið til Reykjavíkur. Fólksfjöldinii i Reykjavik. Við manntalið, sem fór fram 1 höfuðstaðnum í síð istl. nóvembermánuði, reyndist fólksfjöldinn að vera alls 12,241, og befur þá bæjarbúum fjðlgað um 641 síðasta árið. Frá Vestmannej'juin. Þaðan að frétta hlaðafla af fiski nú fyrir jólin. Það sem aflast: — þorskur og langa. Hnshruni ó Siglvfirði. Húsbruni Varð á Siglufirði á jólanóttina (að- faranóttina 25. dec. þ. á.) Húsið, sem brann, var eign GránufélaginS. og brann það til kaldra kola, svo að eigi stóð annað eptir, en grunnurinn: Vafalaust má telja, að húsið hafi verið í eldsöða-ábyrgð. Botnverpingur strandar. I’ýskui' botnverpingur, „Emden“ að nafni, strandaði nýskeð á Meðallandsfjöru í Vestur- Skáptafellssý«lu. Skiphrotsmennirnir — ‘20 að tölu — komu til Reykjavíkur. landveg að austan, á jóladag- inn (25. dec.) Mötorliátur l'erst. Einn maður clrukknar. I 20. dec. síðastl. vildi það slys til, að véla- j bátur fórst úr Vestmanneyi um, —fyllti, og sökk i austan við Elliðaey. Pimm monn voru alls á bátnum, og hjörguð- ust fjórir yfir.f annan bát, en einn maðurinn drukknaði. — Hét hnnn Sigurður Einarsson, og var faá Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum. Annar bátstapiun. Fimm menn drnkkna. Bátur fórst úr ísafjarðarkaupstað 18. dec, siðastJ. — Pimm menn voru á bátnum, og drukknuðu þeir allir. Menn þossir voru: J’ón Rögnvaldsson, fortnað- ur ábátnum, Bæring Guðbrandsson, Kr. Auðunns- son, Ól.jÓlafsson og Rigúel Aðalsteinsson. Prá slysförum þessum verður skýrt ýtarlegar í blaði voru síðar, er gleggri fregnir hafa borizt. Mannalát, —O— 24. ág. þ. á. andaðist að Swede Prairie i Minne90ta í Btndaríkjunum öldungurinn Gunnlaugur Magnússon, 90 ára að aldri. Gunnlaugur heitinn fluttist til Yest- urheims árið 1878, ásamt sonum sínum tveimur, Sigurði og JóhatiDi, og nam land að Swede Prairie, og bjó þarsíðan, unz hann brá búi árið 1903. Dvaldi hann síðan hjá Askdal, tengda- syni sÍDum, nema tvö síðustu árin, er hann i Swede Prairie, dvaldi hjá sonuin sínum. Hann lætur eptir sig ekkju, og þrjú börn. Bbðið „Minneota Mascot“ telur hann hafa verið „gæddan ágætum mannkostum, og etarfsmann mikinn alla æfi“. 25. sept. þ. á. andaðist að sjúkrahúsi í Sslkirk húsfreyjan Sigurlína Jónasdóttir Arason. Hún var fædd að Látmm á Látra- strönd í Suður-þingeyjarsýslu árið 1883, og vor foreldrar hennar Jóna9 Jónsson og E!. Halldórsdóttir. Sigurlina sáluga giptist árið 1885 ept- ir lifandi manni sínurn Eggert Olafi Ara- syni, og fluttust þau tveim árum eíðan til Vesturheims, og settuat að í Norður- 22 að vinfeDgi þínu og ungfrú Middleman væri lokið! Hún er milljóna-eigandi og auðurinD og fátæktin eiga ekki samleiðÚ „Enu, mælti hann enn fremur. „Jeg sá að þú heils- aðir áðan unguni manni þekktirðu liann?-4 Anna roðnaði, og horfði vandræðalega á föður sino. — Hann hafði þá tekið eptir því. -Jáu, sagði búr>, og stnmiði. _Það er hr. Damby! Hr. Warner sendi hann einu sinui með bréf ti! ungfrú Middl eman, sem þá álti heima hjá ungfrúnum Grigg“. „Jæjau, sagði Stndly. Þú þekkii hann þá þaðan! Það er UDgur, og laglegnr piltur, en léttúðarfullur14. „Er hr. Damby það?u rnælti unga stúlkan. „Já, það er, s^m eg segiu, svaraði StuJly. _Jeg þekki hann af tilviljun. -- Hann kemur opt til mín, er eg er i Loddonford. — Getur og vel verið, að hann heim- sæki okkur, meðan þú ert þar! En hann or léttúðugur, eÍDS og jeg grtt um“ Að svo mæltu settust þiu í vagn, og óku rúman kl. tíma, unz þ.iu komu þangað, er kapt. Studly átti heima. Þar var alll annað, en fagurt umhorfs, — allt kom- ið i niðurniðslu: húsið, trégarðurinn, og tjörnin, er nú var fuh af leðju, en sem óefað hafði þó einhverju siuni verið aðal-prýði garðsins. „Hér veitir ekki af, að einbver reyni að koma lagi áu, rnælti húo, er hún gekk inn í húsið. „Væri nú ekki rétt, að jeg væri hér, og stæði fyrir búi, í stað þess ad leita mér atvinnu hjá ókunnugum?* „Ekki getur það komið til neinna mála“, svaraði Studly. „Jeg er opt að heiman vikunum saman, er störf mín 23 krefjast. — Ætti þá að skilja þig eina eptir í þessum afkima? Nei, nei! jeg hefi, bæði lengi ng alvarlega, hugsað um frarntið þína, og verður allt að gjörast, eins og jeg hefi vikið að! Þú getur nú dvalið hér hjá mér nokkrar vikur, og athuga eg síðan, hvaða atvinnu eg geti feDgið handa þér. — Sá, sem ekki á roilljóoirnar, getur eigi eÍDatt gert allt, sem hann langar til“. Kvöldið eptir það, er Auna kora til Loddonford, komu gestir, að heimsækja föður hennar, og þekkti hún þegar, að það voru þeir hr. Darnby og hr. Warner. „Þér hafið fráleitt væDzt þess, að við sæjumst svona fljótt aptur “, mælti hr. Damby við uogu etúlkuua, er hann hafði heilsað henni. „Verð eg og að játa að svo góðar vonir hafði eg eigi þorað að gera mér“. „Jeg sé, að unga fólkið þ6kkistu, mælti faðir hennar. „Þér hafið, hr. Damby, líklega eigi væot þe9S, að hitta hana hérna, enda verður hún hér aðeÍDS um tíma. — Hreys- ið hérna er og sízt ungri stúlku boðlegt, og vona eg því, að eg gsti útvegað henDÍ einhverja atvinnu, sem er við h nnar hæti. — En nú verðum við hr. Warner, að biðja ykkur að afsaks, að við btegðum okkur snöggvast hurt, til þess að epjalla um málefni, er okkur tvo varðar“. Þeir gengu nú inn í herbergi, sgm \Tar þar við hliðina, og urðu þau Aona og Damby þvi oin eptir í salnum. Hafði Aona þegar komið þar lagi á ýmislegt, þó að hún hefði að eins verið þar í sarfáa kl. tima. „Þér getið að eins staðið mjög stutt viðu, mælti hún við hr. Damby, „Þar sem næsta járnbrautarlest legg- ur bráðum af stað til Lundúna“. flann greip fram í:

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.