Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1911, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1911, Blaðsíða 3
XXV, 59.-60. Þjóbviljinn. 235 ]>á leið, að uppreisniinii sé lokið, eða hér ræðir að eins um það, að nokkur fylki hafi lýst sig óháð, og stofnað lýðveldi, sem áformað er, að nái yfir allt Kína- veldi, vitum vér eigi, en þykir hið síðar nefnda þó öllu sennilegra. í síðari kafla greinarinnar um »Tíð- indin í Kína«, sem birtast mun i næsta nr. blaðs vors, getur einmitt um það, að fulltrúar nokkurra fylkja liafi ætlað að skjóta á fundi, og er það því eigi ólík- legt, að það sé niðurstaðan, sem þar hefir -orðið, er símfregnin greinir frá. Félagið „Landvörn“ hélt aðal-fund sinn 19. des. þ. á., og voru þá kosnir í stjórn þess: Brynjólfur tannlæknir Björnsson, Vrísli Sveinsson, yfirdómsmálfærslumaður, JBankaritari Jakob Möller, Jón prentari Baldvinsson og Þorsteinn skáld Erlingsson, og er hinn síðast nefndi formaður félags- stjórnarinnar. I vara-stjórn voru og kosnir: A. J. Johnson, bankaritari, dr. Jón Þorkelsson, -og Guðm. læknír Hannesson. ur en samkomulagið varð, innan sjálf- í stæðisflokfesins, um ráðherra-efnið — leit- ] að hófanoa hjá „heimastjórnaGmönn- jj um1), og þar sem þessu var þá — róm- leysis, og ýmsra atvika vegna — eDgu aazað í nÞjóðv.u, þykir mér rétt, þar »em árið er nú að enda, að birta al- menningi bréfin, sem á milli fóru, mín og „heimastjórnar^manna á alþÍDgi. Bréf rnitt er svo hljóðandi: Þar sem tiíu þingmenn úr þeim hluta sjálfstneúistlokksins, er vantraustsyfirlýsing- unni voru samþykkir, hafa á fundi í gærkveldi tyrir sitt leyti óskað, að henda á mig sem ráðherraefni — tveir eru á hinu hóginn báyfirdómara Kr. Jónssyni fylgjandi — og þar sem hiun hluti sjálfstæðisflokkinns hef- ur á fundi kl. 2—3 e. b. i gær, með 11 atkv. gegn 2. — einn greiddi eigi atkvæði — lýst því yfir að hann léti ráðherravalið af- j skiptalaust, og tjáði sig, hvorki með eða móti neinu ákveðnu ráðherrefni hefur mér hugkvæmzt, að rótt væri, að spyrjast fyrir um,hvort heimastjórnarflokkurinn ef til kæmi myndi vilja sjá mig í friði t,il loka yfir- standandi þings, þ. e. eigi fylgja vantrausts- yfirlýsingu, þótt fram kæmi, sem reyndar má telja nær óhugsandi, þar sem sjálfstæð- isfiokkurinn er órofinn flokkur2). Alþingi 6. marz 1911. Skúli Thoroddsen. Til Úr gömlum plöggum. þingmanna heimastjórnarflokksins Alþingi. (l'rá tímanum, er ráðherraskiptin urðu.) Með þvíað blöð nheima8tjórnarumanna •gitu þess, um það leytí er ráðherraskipt- in urðu siðastl. vetur, að eg hefði — áð- ‘) Menn gæti þess. að þegar bL'éflð var skrif- að, stóðu svo sakir, að engar horfur virtust vora á því, að samkomulag næðist i sjálfstæðisflokkn- um. — Sk. Th. 4) Allt öðru vísi horfði málið við, er hr. Kr. Jeg skal geta þess, að þegar eg rit- aði bréfin, var mér það að vísu engan vegimi ókunnugt, að það var hr. Kr. Jónsson, er nheimastjórnar“líðið vildi fyrir hvern mun korna að, sem ráðherra, — vis9Í hann sór nákomnari, en mig, bæði að þjóðmála-skoðunum, hugsunar- 'uætti o. fl. En það gat haft sína þýðingu, að fá að vita, hvaða sfeilyrðam, eða skuld- bindingum, hann yrði að að ganga. Og því var það þá ráðið, að láta bréf- ið flakka. Tveim dögum síðar, od bréf initt er dagaett, tók hr. Lárus H. Bjarnason mig siðan á eintal, — inn í gamla fjárlaga- netndarsalÍDD. Kvað haDn mig hljóta að skilja, að skilyrðislaust gæti „heinaastjórnaru-flokk- urinn eigi iéð liðsinni eitt, og fór þess þvi á leit, að es ritaði að nýju, og g6rði einhver tilboð; en þvi svaraði eg þegar á þá leið, að ekki þekkti eg áhugamál „heimastjórnarumanna, eða vissi, hvaða skiiyrði þeir kynnu að hafa í huga. — Það væri þeirra, að svara bréfi mínu af eða á, enda eigi venjan, að sá, er bréf ritaði, og baiddist svars, skrifaði að nýju, áður en svarið væri komið. Nokkru síðar sama daginn (8. marz siðastl.). barst mór siðan svo látandi svar: Alþingi 8. mai'z 1911. Þér hafið herra alþingismaður jafnframt Jónsson fám dögum síðar tók ráðherraembættið, að sér, því að þá var honum það kunnugt, að hann hafði nær allan sjálfstæðisflokkinn á móti sér, sbr. 13.—14. nr. „Þjóðv.“ þ. á. Sk. Th. 24 „0, nei, jungfrú!u mælti haim. „Við hirðum eigi ■um það! Við erum e’natt vanir að gista, er við erum hór á ferðÍDni, og fiöfum þvi þegar logt drög fyrir, að fá herbergi í gistihúsÍDU í IjoddonfordJ Hún leit á hann, auðsjáanlega all-forviða. rJáu, mælti hatin ennfremur“. „Hr. Studly og hr. Warner hafa einatt svo mikið að gera, er þeir hittast, að það gengur fram á nótt. — Þeir skrafa, og skrafa —“. „Og hvað gerið þér!“ spurði jungfrúin. Hann deplaði augunum, mjög kænleg8, og var síð- ur, (n svo, að Önnu gætist vel að því! _Hvað jeg gjöri?“ mæltf haDD. „Jeg sit þar fijá þeim!“ „Og gerið yður terð hingað frá Lundúnum í þvi skyni?“ Hann játti því, hlægjandi. Anna Studly bafði auðvitað alls onga hugmynd um, fiver störf þessi voru, enda sagði faðir hennar, áður eu þeir hyrjuðu á þeim, Öonu að fara að hatta, og bjóða gestunuin góðar nætur. — Kvað þá mundu sitja enn stundnrkorn, — og ef til vill laDgt fram á nótt. „Að hafa þetta kveDDÍólk á heimilinu“, mælti iiann. „Það er sannarlega byrðarauki, enda megið þið eiga það vÍ9t, að lengi verður hún fiér ekki. — ®tla m®r> °S veið að útvega henni einhverja atvinnuu. „Enu, mælti hann ennfremur, „hvað er um pen- ÍDgamáiin að segja?u „Jeg -mun skulda yður fjörutiu sterlingspund, hr. Studlyu, mælti Damby, og roðnaði. „Jeg var óheppinn, •er við spiluðum síðsstu. „Það er réttJ, mælti Studly, er hann hafði gáð í 21 því, bve ákveðið eg krafðist þess, að þú slitir öllu vin- fengi við jungfrú Middleman?“ „Júu, sagði Anna, „en þú skrifaðir, að þú hefðir þínar ástæður.u „Þetta líkar mér vel“, svaraði Studly jeg befi rninar ástæður, — knýjandi ástæður, sama hverjar þær eru, og þú hlýðir, án þess að inna eptir þeim. — Það minnir mig á orð Tennyson’s i riti einu, er eg las upp kafla úr í i’ólagi í Loddonford, þar *em segir: „að hlýða beri almöglunarlaust“. Anna leit. nú kringum sig. „Er þetta Loddonford, þar sem landareign hr. Middleman’s er? Áttu hér heima? Jeg hélt, að þú hefðir hvergi fast aðsetur, eu værir æ í ferða lögum“. „Fast heimili getur maður nii naumast kallað þetta litla býli, sem eg hefi í bráðina hér í Loddonford“, sVaraði Studly „það er og farið að verða ærið fornfálegt, enda hentast fyrir manD, eins og mig. sem kominn er út úr heiminum. — Jeg hefði og eigi látið þig koma hingað, ef vinkona þín hefði sezt að í Loddonford-höllimn, sem er eign Middleman’s. — En fyrst um sinn dvelur hún nú erlendis, og áður en hún kernur heim aptur, ætla eg mér að hafa útvegað þér einhvarja atvinnu annars staðar. — Jeg tel líklegt, að þú getir fengið atvinnu, sem kennslu- kona, eða sem inni- stú!kau. „Jeg — kenDslukona — pabbi?“ „Hvað bugsarðu déttir góð?„ mælti Stndly. „Imynd- arðu þér, að eg hafi til einskis látið þig ganga í þenna dýra skóla? Nei Anna! Jeg er eDginn auðmaður! þú verður sjálf að hafa ofan af fyrir þér, eins og þúsundir •nnara, og skilst þór nú ef til vill, hversvegna eg vildi,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.