Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1911, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1911, Blaðsíða 6
238 ÞjÓÐVIUi^N X.X-V., 59. - 60. Hinn heimsfrægi, eini ekta Kína-Iífs-elexír frá Waídemar Petersen í Kaupmannahöfn, fæst, hvarvetna á Islamli og kostar að eins 2 kr. fíaskan. Varið yðui' á eptirlikinguiu. (tætið vel að Iögvei'iidunarvörumerkinu: Kín- verja með glas í hendi og firmamerkinu: AValdemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn og á stútnum merkið: í grænu lakki. Yfirmaðttr á danska varðskipinu „Island* Falk“, verðnr árið, sem keruur, Scheel, kapteinn i sjóliði Dana. Skipinu kvað og ætlað, að vera við atrand- gaezlu við G-rsendlandsstrendur um mánaðartima, og verður þá annað skip við strandgæzluna hér á landi þann tímann. 30. þ. m., hélt verzlunarmannafélagið hér i tænum fjölda barna veizlu, — hafði kvöldinu áður (23. des.) haft kvöldskemmtun handa börn- nm þeirra, sem í félaginu eru. Til lesenda „ÞJÓÐVILJANS". Þeir, sem gjörazt kaupendur að XXVI. árg. „Þjóðv.“, er hefst næstk. nýár og eigi hafa áður keypt blaðið, fá alveg ókeypis, sem kaupbæti, síðasta ársfjórðung yfir- standandi árgangs (frá 1. okt. til 31. des.) Nýir kaupendur, er* borga ið íyrir* fram, fá enn fremur 200 bls. af skemmtisögum. Þess þarf' naumast að geta, að sögu- ■afnshefti „Þjóðv.“ hafa víða þótt mjög Bkemmtileg, og gefst mönnum nú gott færi á að eignast eitt þeirra, og geta þeir Bjálfir valið, hvort söguheftið þeir kjósa af sögusöfnum þeim, er seld eru í lausa- ■ölu á 1 kr. 50 aura. Ef þeir, sem þegar eru kaupendur blaðsins, óeka að fá sögusafnshefti, þá eiga þeir kost á þvi, ef þeiv borga XXYI. árg. fyrir fram. Til |»ess að gera nýjum áskrifend- um og öðrum kaupenduin blaðsins sem hægast f'yrir, að þvi er greiðslu andvirðisins snertir, skal |>ess getið, að borga má við allar aðal-verzlanir landsins, er slika inuskript leyfa, enda sé utgefanda af kaupandanuni sent innskriptarskirteinið. Gjörið svo vel, að skýra kunningjum yðar, og nábúum, frá kjörum þeim, er „Þjóðv.u býður, svo þeir geti gripið tækifaarið. Nýir útsölumenn, er útvega blaðinu að minnsta kosti sex ný^ja lcavipentiixT', sem og eldri útsölu- menn blaðsins, er fjölga kaupendum um sex, fá — auk venjulegra sölulauna — einlivei*jix ní íorlagsbókum i'itgelanda ,Iijóðver þeir geta sjálfir valið. Nýir kaupendur og nýir útsölumenn eru beðmr að gofa sig fram sjm allra bráðast. Utanáskript til útgefamlana er: Shúli- 'Iltoróddseti, Vonarstræti lS, Reykjavík. Utgefandi Þjóðv. Auglýsingum, sem birtast eiga i „Þjóðv.“ má daglega skila á afgreiðslu blaðs- ins i Vonarstræti 12 Reykjavik. Prentsmiðja Þjóðvijlans. 26 hefi eg ekki peninga,, en jeg hefi skuldabréf, sem eg erfði fyrir skömmu. — En er tímar líða —“ Hr Studly greip fram í: „Þetta getur nú vel verið, góði vinur, eD jeg þarf á peningom að halda. — Peningar hafa þrefalt gildi, að því er mig snertir! En getið þér þá ekki selt «kulda- bréfið?“ „Jeg skal vita“, sagði Damby. „£n hvað sem þvi líður, skal yður verða bergað —“ „En hveDær?u mælti húsráðandinn, mjög alvarlega. „Getið þér ekki komið með þá á sunnudaginn? Jeg þarf á þeim að halda!1* „Þér skuluð fá þá!u Þeir stóðu nú upp, og brölti Damby síðan út úr húsinu, eu hr. Warner staldraði ögD við i foretofunni hjá hr. Stndly. „Sjáumst þá á sunnudagÍDn!** mælti hann. „Við byrjum þá þegar að skrifa upp munÍDa, sem við sendum gimsteinasalanum í Amsterdam, og finnst mér rétt, að við seljum þá allt, sem unDt er. -— Hafðu þá allt ti!!u „En Dambyu, mælti hann ennfremur, „hafið þér leikið illa í kvöld. — Arfinn ætlaði hann að notu, til "þess að setja sig á laggirnar, er hann kvæntistu. „Það er siæmtu, mælti Studíy, hlægjandi. „Hví - spilar hann svona klaufalega?“ Warner hló háðslega. „Betur, að hann gruni þá ekki, að tap hans er eigi spilamennsku hans einni að kenna! Einn sinni hélt jeg, að hann sæi eitthvað! Hann einblíndi á fing- urna á yður!“ „Það ætlaði nú heldur eigi að gaDga á góðu, að 27 fá hann liing»ð“, mæUi Warnor enn fremur. „En í gær- kom hann þó loks, og sagði, að sig laDgaðí til að korna!* „Nú, nn!“ mælti Studly hlæjaDdi. Ilgœr sá hann dóttur mÍDa af tdviljun á járnbrautaretöðinni!u „Einmitt! mælti Warner. „Leyfið mér þá, að satn- fagna yður með tengdasynÍLum!u Studly fór að hlægju. „Heldur vildi eg nú fá dóttur minni betri gipt- ingu, mælti hann. „En verið nú sælir, og sjáil um, að Damby komi hingað á sunoudaginn, og hafi þá með eér peningana!“ Hr. Warner tók aptur i höodina á vini sínum. „Jeg held, að þér getið reitt yðar á þið, að hann kemur! Reki það ekki á eptir honum, að reyoa, að vinna upp tapið, þá gerir ásjóna dótfcur yðar það! Þér þekkið, hve'nig ungu mennirnir eru! Góða nótt!" Hann flýtfci sér nú á ep;.ir Damby, sem arkað hafðt góðan spöl áleiðis til þorpsins, þótt dimmt væri, og hann — sætkenndur. Var hann og i illu skapi, út af tapinu, sem fyr or- sagt. V. KAPÍTULI. Enda þótt Walter Damby væri í æstu skapi, svaf hann þó ágætlega um r.óttina, í góðu rúmi í gistihús- inu „Ljósið“, og dreyrndi þægilega drauma. En þegar hann vaknaði morguninn eftir, mundi hann, hvað gjörsst hafði kvöldið áður, og gramdist þá við sjálfan sig. Hinn greip höndum til höfuðs sér, ogfannst h\nn

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.