Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.11.1912, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.11.1912, Blaðsíða 5
XXVI., 53.-54. ÞJOÐVILJINN. 213 um á Balkanskaganum er þá og það, að útlánsvextirnir hafa hækkað að mun; og rikisskuldabréf, og önnur verðbréf, hrap- að í verði. 19. okt. þ. á. var útlánsrentan orðin 5°/0 í Lundúnum, í Vín, í Pétursborg, í Bryssel, Stokkhólmi og í Kaupmanna- höfn. I blaðinu .. Reykjavík'1 (19. nóv. þ. á.), segir og, að í Berlín séu útlánsvextirnir hækkaðir upp í 6°/ft, og sé það satt, má telja víst, að þeir hafa hækkað enn meira í ofan greindnm borgum en fyr segir. I danska blaðinu „Politiken“ er þess og getið (19. okt. síðastl.), að sum verð- bréf hafi lækkað í verði um 8—9 af hundraði. Líklega koma þá og íslenzku bank- ■arnir á eptir. Það er því almenningur í fjölda mörg- um löndum — og þar á meðal óefað vér Islendingar — sem verða að súpa seyðið af niðingslega athæfinu — ófriðinum —, sem logar á Balkanskaganum. En reyndar veit hver maður, að aldrei hefðu þjóðir, eða emstakhngar jarðarinn- ar, átt að falla svo djúpt, að eigi sæju í sameiningu um það. að allur ófriður væri hvívetna fyrirbyggður, eða þá tafarlaust stöðvaður. Það er því eigi alveg að ósekju, þó að óþægindin lendi eigi eingöngu á þeim, sem við eigast í ófriðinnm, -— en aðrar iþjóðir kenni þeirra einnig. I Bæjarbruni. Bær branti ný skeð að Snóksnesi í Gaulverja- bæjarhreppi / a.rnessýslu, — baðstofa og skemm- ur, sem voru áfastar við hana. Um 'atvikin, er að brunanum lúta, segir svo frá, að verkamenn, er unnu að Miklavatns-áveit- unni, og náttstað höfðu haft að Snóksnesi, hafi snemma morguns farið til vinnu sinnar, og skilið þá við logandi lampa, er stóð undir baðstofu- súðinni. Kveikti ljósið á lampanum í troði, sem troð- ið hefði verið Jmilli súðarinnar og járnþaksins, og læsti eldurinn sig síðan þaðan, og varð eigi slökktur. Bærinn var eigi i eldsvoða-ábyrgð, og skað- inn því talinn eigi all-litill. Aldar-atmæli. 13. nóv. þ. á. voru hundrað ár liðin, síðan er Páll heitinn Melsted, sagnfræðingur, fæddist. Heiðurs ver ðlaun úr styrktarítjóöi Ohr. IX. Heiðursverðlaun úr styrktarsjóöi Christians konungs IX. hafa í ár verið veitt: 1. Birni sýslumanni Bjarnasyni á Sauðafelli í Dalasýslu og 2. Ingvari bónda Þorsteinssyni á Sólheimum í Húnavatnssýslu. Hlaut 140 kr. hvor þeirra, eins og vanalegt er. Frá Vestmanneyjum. Verksmiðju nýrri, til viðgerðar vélabátum’ er verið að kou.a á stofn i Vestmanneyjum um þessar mundir. Óefað hefur þó einhver slík verksmiðja verið þar fyrir, — jafn margir, sem mótorbátarnir eru, sem þaðan ganga. Kaupfar strandar. Kaupfar til Einarshafnarverzlunar í Árnes- j sýslu, „Svend“ að nafni, srandaði að kvöld/ 17. I okt. þ. á. í svo nefndri Skötubót, — skammt frá ^ Þorlékshöfn. , Menn björguðust morguninn eptir, og hafði | einn þerra, skipherrann, gengið úr öðrum axlar- j liðnum. j Skipið kvað hafa laskazt að mun, — og mat- j vara, sem í því var, eyðilagzt að mestu. „ísl. fræðafélagið“ í Kaupmannahöfn. „ísl. fræðafélagið1*, sem stofnað var nýlega í Kaupmannahöfn, eptir það, er bókmenntafélags- deildin var flutt þaðan, kvað fá jafn rnikinn fjár- styrk úr ríkissjóði Dana, eins og bókmennta- félagsdsildin var vön að fá. „Austri“ og „Vestri“ Ekki var það rétt, sem staðið hefur í blaði voru, og í fleiri ísl. blöðum, að það væri „Aust- ur-Asiu-félagið“, sem bátana hefði keypt. Það var norskt félsg, er „Stavangerske Damp- skibsselsk ib“ heitir, sem bátana keypt.i, og var verðið 185 þús. króna. Frá Hornströndum (Norður-ísafjarðarsýslu) er „Þjóðv.“ ritað 26. okt. þ. á. „Sumarið, sem er ný endað, var hér gott, og hagstætt, og grasvöxtur í meðal-lagí og heyfengur þvi í betra lagi. Haust-veðráttan hefur veríð hér góð, — einatt auð jörð. í sept. var hér góður afli, en þá komu „botn- verplar", — nálega inn á hverja vík, og síðan má heita, að enginn fiskur hafi fengizt. Óminnilegt fiskleysi hefur og verið á Jökul- fjörðum í haust, og talið, að það stafi af „botn- verpla“ sægnum út undan Út-Djúpinu, er stund- um fer og hindrunarlaust inn undir Grænuhlíð. Almennt lítur fremur bágindalega út hjá fólki“. Mótorbátur ferst. Tvsir menn drukkna. 14. þ. ra. (nóv.) fórst mótorbátur á Eyjafirði, og drukknuðu báðir menn- irnir, sem á bátnum voru. Að eins annan manninn höfum vér heyrt nafn- greindan, Guðmund Jörundsson frá Hrisey. 58 Duldist henni nú eigi, hve mikils hún hafði misst, því að eigi hafði ást neins þeirra, er fellt höfðu huga til hennar verið eins innileg, eins og ást Patriek’s. En það voru nú fjárhagslegar ástæður, sem nú orðið voru þess valdandi, að hún var aptur farin að hugsa um hann Og þó var nú svo, er hún sat ein uppi á berberg- inu, og reDndi huganum til Patrick’s, að henni fanDst, sem vöknuð væri einhver tilfinning hjá sér, er lík væri Ast- inni. Fannst henni þá, að hjá hoDum g»ti hún lifað glöðu iífi, þó að hann væri að þyí skapi fátækur, sem hann var ríkur. En nú gat hún eigi annað, en verið hálf-kvíðin. Var hún og að tapa fríðleikanum. Hún hafði gert sér allt far um að snotra síg, sem færust voru föng á, og kennt þó vonbrigða, er Patrick horfði á hana. Henni hafði fundist hann eitthvað svo hátíðlegur, og augnaráðið svo skrítið. Urn þetta var hún að hugsa, er hún var háttuð, og sofnaði að lokum, án þess, að hafa getað skilið, hvað undir bjó. En er herbergisþernan kom ídd um morgunÍDn, sagði hún Lolu frá því. að lík hefði fundist niður við sjÓÍDD. Það fór hrollur um Hugó, er hún heyrði þetta. „Hefur nokkur drukknað?“ mælti hún. »Það er er hræðilegt!“ Stundarkorn var Lola nú svo hnuggin, er hún minntist þess, er gjörzt hafði kvöldið áður, sem og tiðíndanna, er herbergisþernan hafði skýrt frá, — svo 55 V. Hugo Douglass hafði engan veginn verið í góðu skapí, er hún háttaði. Henni var það nýtt, að verða að játa, að sér hefði skjátlazf. Það var sjaldgæft, er karlmennirnir voru annars vegar, því að þar þóttist hún vita, hvað hún átti und- ir sér. Eptir það, er hún var orðin ekkja, og hafði rekið sig á það, að hjónabandið hafði eigi veitt henni annað, en tigið nafn, hafði henni skilizt, að eina ráðið væri, að reyna að fá gott gjaforð, til að tryggja framtíð sína. Hafði hugur hennar þá hvarflað til Patrick’s Bar- minster, en hún þó horfið frá þeirri hugsan aptnr, — talið hann orðinn hjálparlausan aumingja, og því óhugs- andi að giptast honum. En þá hafði hún erft dálitla fjárupphæð, eptir eitt ættmenna sinna, og gat þá átt frjálsari daga, en verið hafði. Yildi þá svo til einn daginn, að hún rakst á lækninn, sem stundaði Patrick, og fékk þá að vita, hvað heilsaD hans leið. „Hann býr odd óefað að slysinu um hríðu sagði læknirinn, „en jeg er sannfærður um það, að hann nær þó fljótt bata, vilji hann það sjálfur. — Hann þarf að verða kjarkmeiri, en ætti eigi að liggja í legubekknum allan liðlangan daginn, og vera í illu skapi*. „Það er sorglegt“ mælti Lola. „Mig hryggir það, og sjálfs hans vegna, og móður hans“.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.