Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.01.1913, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.01.1913, Blaðsíða 4
4 ÞJÓÐ VILJJNN . XXVII., 1.-2. Bókmenntafélag Færeyinga, sem enn er kornungfc, og lifclu hefir því enn gebað afkasfcað, hefir nýlega gefið út þessar bækur: 1. Lesibók (þ. e. lesbók), epfcir A. C. Evensen. 2. Smdsögur, eptir Regin i Líd (þ. e. Reginn í Hlíð) og B. Poul Nolsöe Límsöga og Yikingai (þ. e. æfisaga og ljóðmæli Poul’s Nolsöe), eptir Jacob Jaœbsen. En Poul Nolsöe (fæddur 1766, og dá- inn 1809) var færeyiskur skipherra, og skáld, er á ýmsan hátt gerði sitt, til að efla fiskiveiðar, verzlun og landbúnað í Færeyjum. Barðist hanu mjög fyrir frjálsri verzl- un á Færeyjum, í stað dönsku „einok- unarverzlunarinnar“, sem þarvarþáein- völd, og var hann þá sakaður um yfir- troðslur gegn verzlunarlöggjöfinni, og sakfelldur, þótfc sannanir brysti. A hinn bóginn kærði hann þá yfir- völdin á Færeyjum fyrir samskonar at- hæfi, sem honum var sjálfum borið á brýn; en það þögguðu Darnr niður. Orti hann þá á færeyisku svo nefnt „fuglakvæði11, er segir frá viðureign hans og Dana. Nolsöe. drukknaði árið 1809, - hafði tekizt á hendur vöruflutninga til Færeyja, meðan er Danir áttu í stríðinu við Eng- lendinga, og fórst hann á því ferðalagi. Yita menn eigi, hvort skipi hans hefir hlekkzt á, eða sjóræningjar, er þá var eigi fátt um í Norðursjónum, kunna að hafa sökkt því.---------- Eins og gefur að skilja, hlýtur bók- menntafélagið að eiga all-örðugt upp- dráttar, ekki sízfc i byrjuninni, hjá jafn fámenna þjóðerni, sem Færeyingum, enda danski flokkurinn þar í eyjunum mjög öflugur, en vonandi þó, að fólaginu vinn- ist smám saman, að glæða æ meira og meira þjóðernistilfinninguaa, og efla bók- mennbalegan áhuga eyjarskeggja. Væntanlega kemur þá og sá tíminn, er dönskunni verður þokað burfc úr skól- unum og úr kirkjunum, og færeyiskan skipar þar sætin, sern vera ber. Hitt og þetta (Eptir aorska blaðina „Spogjelea11). Maður Qokkur, W. FL Hirbough að nafai, setn á heima í Danville í Illinois — einuBvnda- ríkjanna - v irð ný skeð 107 ára gamall. A afaiaelinu sínu reykti hann þá fyrsta vind- ilinn, er hann hafði reykt á ted sinni. Q-awiU piparsveinn: „Eg þekki að eins einn mann, — Mjölstad bakara, er svgt getur með svnni, að konvn hans sé enzi!l“. FrUin: „Er hann ekki ekkjumaður?“ Piparsveinninn: „Skyldi það ekki vera ráðn- ingin á gátunni!" í Porth-firðinum á Skotlandi hefir um hríð hafst við hvalur, þriggja faðmv langur, sem synd- ir út móti eimskipunum, er koma inn fjörðinn, sé blásið á skipinu. Pylgist síðan með skipinu, og syndir kring- um það, unz það er komið inn á fjörðinn. UngErú nokkur, er hafði sjö um áttrætt, and- aðist ný skeð í borginni Bathlehem í Conneoti- cut í Ameríku, og er þess getið í blöðunum, að þrem mánuðum á undan andlátinu, hafi hún hlaupið burt moð einum unnusta sinna. Almennur verkinannafnndur var haldinn í Bárnbúð að kvöldi 99. des. síðastl. (1912). Hafði verkmannafélagið „ Dagsbrún“ gengist fyrir fundarhaldinu, og var Pétus O. Guctrnundsson, bókbindari og bæjar- fulltrúi kosinn fundarstjóri. A fundinum flutti Þorstemn skáld Et~ lingsson fyrirlestur, — skýrði frá verk- maunafundi, er haldinn hefði verðið ný- skeð í borginni Basel á Svissaralandi. — En á þeim fundi andmæltu verkamenn ófriðinum á Balkanskaga, er þá sfcóð enn yfir, sem og stórvelda-ófriði, er þá var talin megn hæfcta á. Enn fremur minnfcist hann og á ýmsan félagsskap verkmanna o. fl. Nokkrir aðrir tóku og til máls á fundinum. Tilgangunnn var, að reyna að fjölga fólagsmönnum „Dagsbrúnar11. Úr Súgandafirði. i (Vestur-ísafjarðarsýsla). Súgfirðingar komu á fót hjá sér sparisjóði áriá sem leið (1912), og heftr hann beykistöðjjsína að Suðureyri. I stjórn sjóðsins eru: Kristjan A. Kristjáns- son, verzlunarstjóri á Suðureyri, sira Þorvarður Þorvarðsson á Stað og Friðbert útvegsmaður Frið- bertsson. Kvennmaður drekkir sér. Að morgni 4. janúar þ, á (1918) fannst kvenn- mannsiík i fjörunni í grennd við bryggju verzl- unarinnar „Björn Kristjánsson11. Margir voru viðstaddír, og litu á iíkið, en enginn þekkti það þó, og var það því flutc upp í likhús. 90 Hnn var i engum vafa um það, að maðuriuD var alls eiffi sá, er haDn þóttist vera. Engu að síður kveið hún því þó, ef hann rækist á Patrick, — ekki gofct, að segja, hverjar afleiðingarnar þá kynnu að verða. Ókunnugi maðurinn glápfci mjög óskammfeilDÍelega á Mary, og var haDn í engum vafa um það, að hún vildi, að hanD færi. Hefði hann áttað sig á öllu, myndi hann fremur hafa kosið, að fara hvergi, én nú valdi haDn þó hinn kostinn. En er hann var skammt genginn, sneri hanD sér þó við, og mælti: „Við verðum að spjalla nákvæmar um allar þessar sakir, og því er réttast. að við ákveðum þegar, hvenær við eigum að hittast. — Eigum við að til taka annað kvöld kl. 9J/2 e. h. — Þá er eg og einhvers orðinn vís- ari um föðnr minn, en ef eigi — nú, þá býst eg við, að þár getið gert mér grein fyrir ýmsu, sem mér sýnist skýringar þarfnast44. Að svo mæltu tók hann ofan hattÍDn, og gekk hratt burt. Það var rétt i sömu mund, sem vagn Patrick’s hvarf íyrir eitt hornið. Hugo Douglass gekk með vagninum. Mary hafði eigi verið annað ljúfara, en að þurfa eigi að mæta þeim; en þess var enginn kostur Hugo ávarpaði Mary nokkrum þýðiegum orðum, sem sýndu pó, að hún vissi vel, hver hún var sjálf. Pafcrick lávarður mælti á hinn bóginn eigi orð af munni. 99 „Jeg ætlaði, að apyrja yður, hvort þér gætur gert mér dálítinn greiða?“ mælti hún loks, jafnframt því er hún gekk fram og aptur í herberginu, tók eina bókina eptir aðra, blaðaði ögn í henni, og skimaði í allar átfcir. „Mér er ánægja að þvl, sé eg þess megnug“, svar- aði Mary þnrrlega. Reyndi Mary, sem unnt var, að láta eigi á neinn hátt bera á afbrýðisseminni, er hún hafði kennt, er hún mætti Patrisk og Lolu i garðinuro. Henni gazt alls eigi að Lolu, þótt eigi gæti hún neitað því, að lagleg var hún, og öfundsverð að því leyti. „Herbergisþernan mín er veik!a raælti Lola, og kem- ur það sór mjög ílla — ætfci aldrei að geta að borið —, þar sem jeg, eins og þér munuð heyrt hafa, á að taka þátfc í, að leika nokkra smá-leika i kvöld“. „Auðvifcað verður þá frumsmiði á öllu“, mælti Lola enn fremur, „þar sem allt skortir, er til útbúnaðarins þarf; en erindið var, að spyrja, hvort þér gæfcuð eigi lið- sinnt mér eitthvað“. „Q-engið í stað sfcúlkunnar?a spurði Mary og brosti ögn. „Mér er ánægja að því, en þykir verst, að eg býst ekki við, að geta bætt yður hana upp!“ „Mér geðjast vel að því, hvernig þér hagið hárinu á yður“, mælti Lola eDn fremur. „Jeg held, að það færi mér vel, ef þér höguðuð hárinu á raér á sama hátt í kvöldu. Mary brosti aptur. Hún var einatt vön, að binda hárið á sér í hnút í hnakkanum. Auðvitað lofaði hún Lolu aðstoð sinui, en bjóst þó við, að aldrei kæmi til þe99, þar sem hún taldi vist, að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.