Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.03.1913, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.03.1913, Blaðsíða 3
ÍÞJOÐVILJINN. 31 XXVII., 8.-9. U tl önd. — o— Austurríki. — Ungverjaland. 1 borginni Triest var nýlega afhjúp- að líkneski Elisabetar, keisarafrúar í Aust- urríki, er myrt var í Genf 10. sept. 1898. Morðið framdi ítalskur stjórnleysingi, Luccheni að nafni. Hún var dóttir Maximilians, hertoga i Baiern, fædd 1837, en giptist Franz Jósep, keisara í Austurríki, árið 1864. Koracs þingmaður, er árið, sem leið, skaut á Tizza greifa, þingforseta i Ung- verjalandi, í sjálfum þingsalnum, eins og áður mun hafa verið getið um í blaði voru, var nýlega alsýknaður af kviðdóm- endum, eptir að hafá setið sjö mánuði i gæzluvarðhaldi. Núverandi ráðaneytisforseti Ungverja, Lukacs að nafni, hefir nýlega lagt fyrir þingið frumvarp um rýmkun kosningar- réttarins. Nái frumvarpið fram að ganga, er talið, að kjósendum fjölgi um 800 þús- undir. menn verið látnir gæta hans, meðan er hann hefir verið veikur, og hervörður auk þess umhverfis húsið. Búist, við, að hann gefi fullar upp- lýsingar um félaga sína, jafn skjótt er heilsan leylir. Sex skip, er lágu alferm á höfmnni í Neapel, brunnu ný skeð til kaldra kola. Fjártjón eigi all-lítið, lem geta má nærri. Bróðir páfans, Angelo Sai to að nafni, sem er póstur í þorpinu Riise, brá sér ný skeð til Rómaborgar. til að heimsækja páfann, bróður sinn. Hitti hann þá og ítalska ráðaneytið að máli, og bar sig upp undan því, hve bágborinn laun póstanna væru, — yrðu að ganga mílur vegar daglega, og fengju þó að eins tvo líra (þ. e. um 1. kr. 40 a.) Hækkaði stjórnin þegar laun hans, svo að hann fær þau nú tvöföld, — lofaði og að íhuga máiið að öðru leyti. Ekki þarf að geta þess, að fráleitt hefðu málalokin þegar orðið þessi, hefði hann eigi verið bróðir páfans. Ítalía. Stjórnleysingi nokkur, Delfet no að nafni, sem kjörinn hafði verið, til að veita Victor konungi Emanuel banatilræði, en brast áræði er til kom, og reyndi því, að fyrirfara sér, særðist að mun, en var þó sagður á batavegi, er siðast fréttist. Hafa þrír læknar, og tólf vopnaðir Alþjóða-fundur kyenna verður haldinn í Buda-Pest, höfuð- borg Ungverjalands, á komanda vori, — hefst þar 16. júní þ. á. Þetta er sjöundi fundurinm, og var síðasti fundurinn haldinn í Stokkhólmi 1911. Á fundinum er gert ráð fyrir, að mæta muni fulltrúar kvenna frá eigi færri lönd- um en 23. Meðal annars hafa kinverskar konur nú einnig æskt þess, að eiga þátt í fund- arhaldinu. En aðal-fundarefnið þar verður kosn- ingarréttur kvenna í ýmsum löndum jarð- arinnar. Því máli hefir á seinni árum þokað ögn áfram, og þó enn harla skammt komið. Þó hafa konur þegar hlotið kosning- arrétt í Australíu, Noregi, Emnlandi, New-Zeeland, og í| sex rikjum Banda- ríkjanna. Forngripasafnið. 1803. — 1913. Eins og blað vort gat um að til stæði, var fimmtíu ára afmælis forngripasafns- ins minnzt með samsæti, er haldið var á „Hotel B,eykjavík“ 24, febr. þ. á. En tildrögin til stofnunar „forngripa- safnsins voru þau, að Sigwdur málari Gudmundsson skrifaði áskorun þess efnis í „Þjóðólf“ (árið 1862) og litlu siðar gaf síra Helgi Sigurdsson, síðar prestur að Melum í Borgarfirði, landinu 16 forngripi, er hann áskildi, að yrðu vísir til forn- gripasafns. 140 farið ekki, hricgi eg! Þá kemet allt í uppnám, og hverj- ar afleiðingarDar verða, getið þér gizkað á!u Leith stakk sammbyssuDni aptur í vasa sinn. Það var eigi laust við að hann dáðiat að henm’, enda þott, hann espaðist, og æstist að mun. „Þer látið, sem krakka-kjém!tt mælti hann, all-fyrir- litfega. „ímyndið þér yður, að eg láti yður hræða mig? Jeg befi þegar náð í munina, sem mér er mest eign i!“ Mary vissi eigi, hverju trúa ekyldi, en greip að lokum höndunum fyrir augun. Leith yppti öxlum. -Hlustið dú á!tt mælti hann. „Bvað gæti það gert yður, þó að eg tæki allt, sem stúlkan á hér? Hugsið nú rnálið stiJlilega! Jeg fer niður sömu leið, sem eg kom, °g þár sömu leið, epm þér komuð hingað! Þegar Hugo kemur hingað, rekur hún sig á það, að hún er orðin nokkrum hundruðum sterlÍDgspunda fátækari, en hún var! Hv»ð gerir yður það til? Þér vitið auðvitað ekkert, hveroig á því steDdur, og jeg, — jeg er þá kominn lang- ar leiðir burt!u „Skiljið þér þetta nú ekki, litli kjáDÍnn minn?u mælti haDn enn fremur, með all-mikilli ákefð, „Þetta er °K gott fyrir yður! Þér vilduð gjarna kaupa mig, til að þegJa) — fóruð heim aptur, til að leita liðsinnis einmitt , essarar atúlku, en tölduð þó vonlauet, að nokkur árang- ur yrði; en eg varg ag f^ mína penÍDga! Gott og vei — þá hetí eg nií fengið! Gerið nú það eitt, að þegjaí Látið mig fara, — fara héðan í friði! En gerið þér nokkrum aðvart um veru mina hér, skuluð þér verra af h!jóta!“ 129 fremur, „og skilst nú og, hvaða þýðingu þetta hefur fyrir mig; — Peninga verS eg að fá! Það verður að borga mér, eigi eg að þegja!“ Msry gat engu svarað þegar, en svaraði þó lok«, og þá með veikri röddu; „Hvernig á eg að geta látið yður fá fé? Jeg er engu ráðandi á heimilinu — jeg er —u „Hvað varðar mig um þ<!ð?“ svaraði rnsðurinn. all- illileg8. „Pái eg ekki þegar þá tjár upphæð, sem eg vil fá, fer eg rakleiðis til Patriek’s Barminster, og skýri hon- um frá öl!u!“ Mary greip höndum fyrir andlitið. „En jeg get elcki hjálpað yður!“ mælti Mary all- örvæntingarfull. „Jeg á ekki, nema fáeinar krónur. Hvað- an ætti eg að fá penÍDga?1* „Það verið pér að segja yður sjálf!“ mælti hann, all-kaldranalega. „A Lynch-Towers herragarðinum hljóta að vera til fjölmargir dýrindis gripii, og yrði fráleitt allra saknað, þótt einhverir þeirra hyrfu!u Unga stúlkan gat ekki misskilið, hvað hann fór. „Æ — hvernig getið þér — hvernig þorið þér, að gjörast svo djarfur, að láta þetta út úr yður? mælti hún, sýnilega all-skelkuð Leith gerði eigi annað, en hlægja. „Jeg hefi eigi hlíft sjálftim mér, — sýnt yðurmig, eins og jeg er! Mér veitir auðvelt, að vinna sum verk, sem öðrum veitir torvelt. — En þyki yður i raun og veru vænt um húsráðendurna á herragarðinum, þá látið þér væutanlega eigi misskilnings tilfinninga-næmleik aptra yður frá þvi, að fallast á tillögu mína!“ Mary sneri sér undan.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.