Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.03.1913, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.03.1913, Blaðsíða 7
ÞJOÐVILJINN. 35 XXVII., 8.-9. Yerzlnnar og íMöaris á Reyðarlirði, ásamt bryggju, er til sölu eða leigu, allt í góðu ítandi. J?ar sem Fagradalsbrautin er nú í þann veginn að verða fullgerð, er bér álitlegur staður til verzlunar. Lysthafendur eru beðmr að snúa sér til undirritaðs. JaKob Gunnlögsson. Kaupmannahöfn K. ■ ■ ' .......- —■» Hinn heimsfrægi, eini ekta Kína-Iífs-elexír trá Waldemar Petersen í Kaupmannahöfnf fæst hvarvetna á islandi og kostar að eins 2 kr. flaskan. Varið yður á’eptirlíkingum. Q-ætið vel að lögverndunarvörumerkinu: Kin- verja með glas í hendi og firmamerkinu: Waldemar Petersen, Frederiksham, Köbenhavn og á stútnum merkið: vFl>' í grænu lakki. þ«im, o» heitir annar Ben. Sæmundsson, en hinn Þorvarðar Gtuðnason. Þeir hata báðir játað á sig glæpinn. Ymsir Vestfirðingar, sem heima eiga hór í bænum, héldu samsæti á hótel Reykjavík að kvöldi 22. f. m. (febrúar). Þar voru tvö til þrjú bundruð manna saman komnir. Ritstjóri blaðs þeasa, sem gjarna hefði viljað taka þátt i þvi, gat þvi miður, atvika vegna, eigi komið því við að þessu sinni. „Botnía“ lagði af stað iiéðan til útlanda að kvöldi 20. f. m. (febrúar). Meðal farþega, er héðan tóku sér far með skipinu, voru: kaupmennirnir Egill Jftkobsen, Bryde og Ólafur Árnason o. fl. Til Austfjarða fóru og nokkrir, þar á meðal: Páll agent Stefánsson o. fl. Þá fóru og til Vestmannaeyja. Brillouin fyr konsúll, Þórarinn verkfræðingurKristjánsfiono.fl. Hr. Þórður Þ. Grunnvíkingur, sem staddur hefir verið hér í bænum, skemmti mönnum með rfmnakveðskap i Bárubúð að kvöldi 26. f. m. (febrúar). — Sérstök atvik hafa valdið þvf, að blað vort hefir, sfðan um áramótin, komið dræmar út «n skyldi, og optar tví-nr. í einu, en ætlað hafði verið. Þetta eru kaupendur vinsamlega beðnir að afsaka, — verður og bætt það upp, með örari útkomu blaðsins síðar. „CereBu kom hingað frá útJöndum 25. f. m. (febrúar). Meðal farþega, er hingað komu með skipinu, voru verkfræningarnir Knud Zimsen og Þorv. Krabbe, og frúr þeirra. — Enn fremur Hallgr. kaupm. Benediktsson, ýmsir útlendingar (frakk- *®skir og hollenzkir) o. fl. Frá Vestmannaeyjum komu og Brillouin kon- súll og Þórarinn verkfr. Kristjánsson, er skropp- ið höfðu þangað með „Botníu“. Hr. BrýDjólfur ÞorlAksson skemmti bæjarbú- um í Bárubúð 2. þ. m. (marz), — lék á harmon- ium, og all-fjölmennur barnahópur, sem hann stýrði, lét menn heyra ýms sönglög. Prá 1. janúar þ. á. hafa erlend brunabótafé- lög lækkað vátryggingargjaldið hér í höfuðstaðn- um. að þvf er verzlunarvörur og innanstokks- muni snertir, um -0°/0. Þetta er þvf að þakka, að betri tök eru nú á þvi, að stöðva eldsvoða bér i bænum, en fyr hafa verið. Vænzt hafði þess verið, að lækkunin yrði 30°/0, en félögunum kvað þykja, sem enn brestá það á, að slökkviáhöldin séu svo góð, sem vera ætti, að eigi séu hér vatnsslöngur, er knúðar séu gufu- eða bif-vélum. K a iipeiid iii- „Þjóðviljansu, sem breyta um bústaði, eru vinsamlega beðnir að gera afgreiðsÞ unni aðvart. ---------------------------------- 136 En Lola var i íllu skapi. — Það var allt og sumt. Lola hafði gengizt fyrir leikunum, til þess að fá til- efni til þess, að gera sig sero allra glæsilégasta í augum Patriek’s. Htín sá og, að hann borfði eigi á neinn, nema bana. En það var, sem hæðnisbros léki um varir hans, Og það sárnaði benni að mun. Hún sá, að Patrick var orðinn allur annar, en hann hafði verið, — sá, að hún þurfti, að beita allt öðru lagi við hano, en hún gerði! Þegar allir klöppuðu, hafði hann eigi hreift minnsta fingur. Lola var utan við sig af gremju Filippus færði henni nú sjal móður sinnar, og dúðaði hana i þvi. En þegar næsti smá-leikurinn byrjaði, fór cd ver, en fyr, því að Lola sá Patriek þá ganga út í hægðum ®inum, er tjaldið var dregið upp. Að því er Mary snerti, hafði hún skroppið upp á herbergi sitt, og farið úr kápu o. fl., sem hún lét á sig, hún fór út. Að því loknú, fór bún að hugsa um, að ná í sjaiið. Henni þótti leitt, að fara inn í herbergi Lolu, — h\ers vegns, vissi hún tæpast. En hún fann, að Hugo var sjálfri henni svö gagn- 0 1 , : ð biin vildi ógjarna snerta á nokkru, sem hún átti. Msry fór þvi aptur ofan, til að vita, hvort hún sæi vergi þjonustustúlkuna hennar. Hún kimdi ögn, er hún hugsaði til þess, hve klaafa- ttga Lolu hafði tekizt, ar hún kom inn í herbergi henn- ar um morguninn. 133 hugði hana, er einatt hafði visað kurteisisorðum hans á bug, mundu kenna afbrýðisemi. En hún hafði að vísu aiveg gleymt, að hann var til, unz hún rakst þarna á hann. Þau námu staðar, og heilsuðust. „Þér hefðuð fyrir hvern mun átt að tska þátt t sjóleikumim, M«ry!“ mælti Filippus. Mary hrissti höfuðið’ „Jeg kæri mig ekki um þess háttar“, svaraði hún, „en vona að þér hafið skemmt yðuru. „Ójá!u svaraði Filippus. „Þér getið eigi gert yður neina hugmynd um það, hve faJleg Lola var í síðasta þættinum! Jeg á nú að sækja kápu handa henni; — hún b úddi mig, að fá hana hjá herbergisþernunni sinni! Þér getið, vænti eg, eigi vísað mér é, hvar hana er a5 hitta?“ „Jeg skal ná í kápuna!“ svaraði Mary. „En stúlk- urnar hygg eg vera í fordyrinu! Það er allt í uppnámi hér í húsinu í kvöld hr. Har«ourt!“ En er Mary fór, til að ná í kápuna, varð Filippus hissa, er hann sá, hve snjóhvit, hún var í framan, „Æítli jeg geti talað við Hugo, ef eg fer sjálf með kápuna?“ mælti Mary. „Jeg þarf dálitið að tala við hana!“ Filippus yppti öxlum. „Ekki get eg sagt yður neitt um það!“ mælti hann. Húd á mjög annríkt, — sér um allt, og er þá og hér og þar!u Mary fékk ákafan hjartslátt, — rétt komið fram á varirnar á hinni, að biðja hann fyrir skilaboð til hennar -en hún stillti sig þó.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.