Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.03.1913, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.03.1913, Blaðsíða 3
XXVII., 12. ÞJOÐVILJIMí, 47 að á landeign sinni, tjáist una sér bezt i skemmtigarði sinum þar, enda sé vín- viður þar í góðri rækt, og garðurinn vel um genginn að öllu. Málaferli eru nú risin milli ritstjór- anna hr. Sig. Hji» Jeifssonar og Olafs Bjötnssonar, sbr. 8.—9. nr. blaðs vors þ. á. Það er hr. Sig. Hjörleifsson, sem mál- ið hefir byrjað, og vill fá nokkurra þús- und króna skaðabætur, sakir þess er hon- um var vísað frá ritstjórn „ísafoldar". Sáttanefndin hefir fjallað um málið á tveim fundum sínum, og var því í síðara skiptið (25. marz þ. á.) vísað til dóm- stólanna, með því að sáttum varð eigi á komið. Mælt er, að Egger t Claessen, yfirdóms- lögmaður, verði sækjandi málsins af hálfu hr. Sig. Hjörleifssonai. Sjálfstæðisfélagið hélt aðal-fund sinn hér í höfuðstaðnum 16. marz síðastl. Á fundinum var kosin ný stjórn, og hlutu kosrnngu: A. J. Johnson, bankaritari. Björn bankastjóri Kr istjánsson. Btynjólfur tannlæknir Björnsson. Sigutbjörn verzlunarm. Þorkelsson og Sigurdut kennari Jónsson. Formaður stjórnarinnar er Sig. Jóns- son, A. J. Johnson ritari og Btynjólfur tannlæknir gjaldkeri. Búnaðai'-námsskeið var haldið að Hólum í Hjaltadal í Skaga- fjarðarsýslu 3.—8. marz. N&msskeiðið sóttu alls 60—60. £>ar voru, sem venjan er orðin, haldnirýmair fyrirlestrar um bútræðileg efni. Hafís-hroðí (út undnn Langanesi). Hnfís-hioði h-ifði nýlega sóst norður af Slóttu og Langanesi. Líklega er isinn þá eigi langt undan landinu, og því vafasamt, hvort vér verðura svo heppnir, að sleppa við hann yfir vormánuðina, er hann er öilum óvelkoranasti gesturinm Prestskosning að Görðum á Alptnnesi. Prestskosningin, sem fór fram að öörðum á Álptanesi þriðja í páskum C2b. marz þ. á.), fór á þá leið, að síra Þorsteinn Briera á Hrafnagili hlaut löglega koaningu (806 atkvæði). Af hinum, sem i kjöri voru. hlaut siraBjörn Stefánsson, sem nú gegnir prestsembættinu í Görðum, ib2 atkv., aíra Guðm. Einarsson 64, síra Árni Þorsteinsson á Kálfatjörn 13 og síra Árni Björnsson á Sauðárkrók 9 atkv. Úr Norður-ísafjarðarsýslu er „Þjóðv.“ ritað 15. marz þ. á.: Tíðin óstöð- ug og afar-vindasöm, og sjógæftir þvi engar, enda fisklaust, — ekki að fiski að leita, nema þá úti á hafi. Fannþungi eigi mikill við vestanvert Djúpið, en klaki á jörðu. Stöku menn þykjast heyknappir, og hart yfir- leitt manna á milli, vegna fiskleysis. Dáin er ný skeð í Álptafirði: Margrét, móðir Þórðar bónda Sveinhjarnarsoner i Hlið. — Enn fremur nýlega litin: Kristin, ekkja Olafs heit- ins Þórðarsonar, er síðast mun hafa dvalið að Polafæti í Sevðisfirði. Reykjavík. —o— 31. marz 1913. Snjór hefir verið all-mikill á jörðu hér syðra að undanförnu, — veturinn yfirleitt snjóa-vetur i meira lagi, eptir því sem hér gerist. „Mjölnir11, skip Thore-félagsins, kom hingað, norðan frá Akureyri, 26. þ. m. Skipinu hafði hlekkst á í ofsa-roki, fyrir norð- an land, og orðið þá fyrir einhverjum skemnad- um og þó eigi að mun. Yar það skoðað hér syðra, og gert við skemmd- irnar, sem þurfa þótti. Byrjað er ný skeð, til undirbúnings hafnar- argerðinni, að leggja járnbrautir ofan úr ðskju- hlið til sjávar, — aðra um Vatnsmýrina, sem svo er nefnd, alla leið út að Efierseyjar-granda, en hin á að liggja að „battariinu“. Járnhrautirnar verða notaðar til grjótflutn- inga, og gufuvél — með 26 hesta afli — látin knýja vagnana áfram. „Botnía" lagði af stað héðan til útlanda á annan dag páska (24. þ. m.) Yfirmaðurinn, sem nú er á danska varðskip- inu („Islands Falk“), heitir Rothe. — Hann er j nýlega tekinn \ ið yfirstjórninni, og er nú að sjá, j hve ötull hann reynist í viðureigninni við hotn- j verpingana. ■ Nýtt leikrit hefir hr. Einar Hjörleifsson nýlega lokið við að semja. Nafn þess er „Lénharður“, enda danski fó* getinn Lénharður aðal-persónan í leiknum. Ráðgert kvað vera, að „Leikfélag Reykjavík- ur“ reyni sig á því á komandi hausti. Til þess að annast um grjótsprengingaro. fl. í Oskjuhliðiuni hefir hr. Monberg, er ura hafn- argjörðina sór, ráðið hr. Hermann Daníelsson, námumaun. Verkamenn við grjótsprengingarnar o. fl. era. 156 hún vari marmara-líkneski! Og stnndum er andlitssvip- nrinn dimmur, sem nóttin! Sízt að kynja, þó að menn geri hvortveggja, að vera hræddir við hana, og að hata hana!“ Frúin gekk nú stillilega, og hátignarlega upp stigann. Hún nam staðar fyrir framan dyrnar á herbergi Mary’s, og hleraði um hríð. M-.iry hafði engu orði svarað, er þær nokkru áður gengu saman upp stigann. Frúin hatði á hinn bÓgÍDn, er hún hafði fylgt henni inn í harbergi hennar, sagt, í mjög skipandi róm: „Þú verður nú hérna í nótt, hvernig sem fara kann á morgUD .“ Að svo mæltu gekk frúin út úr herberginu, og tví- læsti hurðinni á eptir sér. Henni hafði að visu eigi dulizt, að þetta var alls- »ndis óþarft. því að hvert átti Mary að flýja, er svo á- liðið var orðið? Hvar átti hún hjálpar að leita? Það, sem Patrick hafði sagt, gat haft, þýðingu, að því er framtíðina snerti. En í bráðina virtist hún véra allt of óreynd til þess, að g9ta sjálf tekið ákvörðun um framtíð sina. Frú Barminster heyrði eigi stun eða hósta í ber- berginu, og gekk því þegar leiðnr sinnar. Frúin nam síðan í svip staðar fyrir framar hurðina 4 herbergi sonar síns, og varð þá í meira lagi skuggaleg úsýndum. Svo var, sem bún væri nokkrar sekúndur í vafa um það, hvað gera skyldi, en loks sneri hún þó frá hurðinni, ■og gekk nú rakleiðis til herbergis Lolu. 158 Filippus hristi höfuðið. „Nei!“ mælti haDn, og þó fremur dræmt. „Jeg get að vísu þolað ýmislegt, en bágt á eg með, að fá mig til þess, að þiggja gestrisni manns, er tjáð hefur sig jafn harðneskjulegaD, eins og Barminster lávarður gerði nú fyrir akömmu. — Hann hegðaði sér, sem vitfirringur, og hlýtur þó. fremur öiium öðrum, að þekkja iunderni ung- frú Stirling“. Lola barði gafflinum all-óþolinmæðislega í diskinn sinn. „Jeg er alis eigi á sama máli, eem þér, hr. Har- court“, mælti hún, all-kuldalega. „Mér fannat lávarðnr- inn hegða sér, sem réttlátum manni sómdi! Böndin berast öll að ungu stúlkunni, og eins og þér vitið, gat hún þó ekkert borið fyrir sig!“ En tölum nú eigi frekar um hana“, mælti Lola ennfremur, all-gremjulega. Fdippus gegndi, — fékk sér stól, settist sem næst Lolu, og fór að rabba við hana um daginn og veginn, en hafði þó allan hugann við bað, hversu móður sinni myndi nú hafa tekizt. Þó að hann væri nú alveg hættur, að hugsa um Mary, og vildi fyrir hvern mun að Lola yrði konan sín, olli réttlætistilfinning hans því þó, að honum kvaldist mjög það, er gjörzt hafði. Eugu að síður gerði hann sér þó allt far um, að geðjast Lolu, sem frekast var auðið, og virtist takaat það þolanlega, — og það svo, að dýrgripa-hvarfið virtist i svipinn vera alveg horfið úr minni hennar Brosti hún mjög hlýlega, er þau skildu, og lét hún hönd sina þá hvila nokkur augnablik í höndinni á honum.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.