Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.03.1913, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.03.1913, Blaðsíða 4
48 ÞJCÐVILJINN. XXVII., 12. jremur fáir (um 20—30, að mælt er), en ráðgert að fjðlga þeim bráðlega. „Sö«gfélagið“ 17. júni“ hélt fjöleótta aarn- HÖngva i Bárubúðinni hér í banum á annan og þriðja dag páeka. Samsöngur félagsins var síðan endurtekinn að kvöldi 29. þ. m Grott ráð. í gamfleytt 30 ár hefi eg þjáðst af kvalafullri magaveiki, sem virtist alólækD- aDleg. — Hafði eg loks leitað til eigi fserri, bd 6 JækDa, notaðmeðul frá hverj- am einetökum þeirra um all-laugt tíaiabil, en allt reyndiet það árangurelau'j. Tók eg þá að nota hinn ágæta bitter Vcddemars Peterseris, Kina-lifs elexírinn, og er eg hafði brúkað úr tveim flöskum, varð eg þegar var bata, og er eg hafði eytt úr 8 flöakum. var heiisa mín orðin avo miklum mun betri, að eg gat neytt almennrar fæðu, án þess mér yrði illt af. Og nú ber það eð eins stöku sinnum við, að eg verði veikinnar nokkuð var, og taki eg mér þá bitter-inntöku, fer svo þe, ^ar á öðfuiii degi, að jeg kenni mér vkki meins. Jeg vil því ráða sérhverjum, er af sams kouar sjákdómi þjáist, að nota bit.t r þenna, og mun þá ekki iðra þess. Veðramóti, Skagafirði 20. marz 1911. Björn Jónsson RITSTJÓRI OG EIGANDI: Skúli THORODDSEN, TTOMBNSTEQs dan$ka smjöritki bcjt. Bé6)ié un—w------ 8mjðrtikið eiftungk fra t VOtto Mönsted w. y Kau p rm? n na höfn og/frósum ygr i Danmörku. /yr KONUNÖL. HíRB-VERKSMIf)JA Bræðumir (jioetta mæla með sínum viðurkenndu tem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Enn fromur Kakaópúlveri af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstoíuui. Prentsmiðja Þjóðvijlans. 154 Henni datt í hug, að eigi væri óhugsandi, að hann, unfi, ríki maðurinn, kyDni að verða til þess, að bæta henni dýrgripa hvarfið. Hún fór eigi villu vegar. að því er það snerti, því að Filippus hafði þegar dottið í bug, *ð bregða sér til borgarinnar, og hitta þar gimsteinasala nokkurn, er hann þekkti að muD. Frú Barminster stóð í forstofunni, er Haroourt gekk út úr solnum, þar sem matast hafði verið. „Móðir yðar er að leita að yður, hr, Harcourt“, mælti hún. „Henni b.ofur fariat svo vel, að bjóða ungfrú StirlÍDg' að fylgjast heim með sér í kvöld, en bvi boði gat eg þó auðvitað eigi leyft, að tekið væri. — Jeg get ekki látið ungfrú StirliDg fara á þann hátt, þó að soDur minn væri því miður afar-harðorður í hennar garð“. Um leið og frú Barminster mælti þetta, einblíndi hún froman i Loiu. „Jafn skjótt er gestir mínir eru farnir“, mælti hún all-þurlega, „neyðist eg til þess, að biðja yður, Lola að nnna mér viðtals, svo að séð verði, hversu málinu er varið11. „Það er sjálfsagtw, svoraði Lola. ,Þér getið hitt mig á herberginu roinu; — jeg geng DÚrakleiðis þangaðu. Filippus leitaði nú móður sína uppi. Hún stóð, og beið eptír vagninum sinum. Frú Harcourt var því Hkust* ?em hún hefði verið að gráta.. „Jeg fór upp á hr-rbergi ungfrú Mary Stirling“, mælti hún lágt, „en hurðinni var tvilæst, og mér var engu svarað, og þegar eg gekk ofan aptur, rakst eg á frú Barminster, og ver hún þá í meira lagi stutt i spuna, og önug í svari“. 155 „Kærðn þig uils ekkert um hsna, m»mmau, mælti Filippue. „Hún er mjög æst, og í íllu skapi, og hefur reiðst því, er þú bauðst ungfrú Stirling, að farameðþér“. „Hún segir, að Msry mogi ekki farau, mælti frú Harcourt. ,Hm!“ mælti Filippus, al!-alvarlega. Þau mæðginin stigu nú upp í vagninn, og héldu síðan heimleiðis. Uestirnir fóru nú og að smá.tinast burt, og að lok- um varð frú Barminster ein eptir, og heimafólk hennar, <?em tók nú í óða önn, að siökkva Ijósin, og koma ölltt í röð og reglu. Frúin stóð lengi, og horfði út um dyruar, og, hefðu fæstir, er þé sáu hana, getað gizkað á það, hve reið hún bafði orðið, er hún heyrði, hvaða orðum lávarðurinn, son- ur hennar, talaði við Mary og sá áhrifin, sem höfðu á Mary. „Það er eitthvað, sem lokar munninum á lieuni, — hvað getur það vorið? Og eitthvað var Patrick og skrít- inn! Gbtur það verið, að honum detti það í hug, að Mary sé völd að þjófnaðinum? Líklega er það satt, að dýrgripirnir eru horfnir, en Mary getur eigi verið neitt þar við riðÍDÍ En hvernig er þessu þá háttað? Og hvers vegna talaði Patriek með slíkri ákefð, og roiði? Og hvi þegir M?.ry, eins og steinninn?“ Fenwick kom nú, og sfsakaði, að húsinu yrði að loka. Frúin eneri sér þi og við, og gekk siðan i hægðum sinum upp stigann. Maðurinn leit á eptir henni. „Hún er hörku-nal, — harðari, en steinninn!“ mælti hann í hálfuna hljóðu n. „Hón er orðin því líkust, sem

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.