Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.07.1913, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.07.1913, Blaðsíða 1
ÞJÓDVILJINN 29.-30. tbl. Reykjavík 10. júlí 1913. XXVII. árg. Alþingi. Alþingi var sett þriðjudaginn 1. júli þ. á., — að undan genginni guðsþjón- ustugjörð í dómkirkjunni, þar sem síra Kiistinn Danielsson, 2. þm. Gullbringu- og Kjósar-sýsu, sté í stólinn. Ráðherra H. Hafsein las upp opið bréf konungs, er veitir honum heimild, til að setja þingið, og bar þinginu jafn- framt kveðju konungs, og góðar óskir hans, svo sem hann kvað konunginn hafa mælzt tii siðasta kvöldið, er þeir voru saman (28. maí þ. á.) Lýsti hann þvi síðan yfir, í umboði konungs, að alþingi væri sett. Þm. Isafjarðarkaupstaðar (síra big. Stef.) spratt þá upp úr sæti sínu, og hrópaði: „Lengi lifi konungur vor, Christ- ian hinn tíundi!", og risu þingmenn þá úr sætum sínum, og tóku undir, með níföldu húrra-hrópi. Ráðherra skoraði síðan á eizta þing- manninn, Júl. Havsteen (1. kkj.), að ganga til forseta-sætis, og annast, sem alduisfot- seti, prófun kjörbréfa ö nýrra þingmanna m. m., sem og að sjá um kosningu for- seta sameinaðs alþingis. Aldursforseti kvaddi sér til aðstoðar, sem skrifara: Þm. ísafjarðarkaupstaðar (síra Sig. Stef.) og 1. þm. Norðmýlinga (Jóh. Jóhannesson). Kjörbréf nýju þingmannanna voru síð- an prófuð, og kosningarnar allar teknar gildar, enda engin kæra fram komin. Tveir nýju þingmannanna, er eigi hafa áður setið á þingi, þ. e. þm. Barðstrend- inga (Hákon Kristófersson), og 2. þm. Sunnmýlinga (GuÆm. Eggeiz) unnu síðan eið að sfrjórnarskránni. Jpá er næst að geta embættismanna kosninganna á þinginu, og munum vér síðar skýra fiá því, sem þar dylst að baki. Kosningarnar fóru, sem hér segir: A. Sameinað alþingi. Þar var forseti kosinn: Jón Magnússon (þm. Vestm.) 20 atkv. (Næstur honum hlaut L. H. Bjainason 18 atkv.) Þá var vara-forseti kjörinn: tíig. títefánsson (þm. ísafjk.) 20 atkv. (Auðir seðlar voru 10, en atkvæðin dreifð að öðru leyti.) Að því loknu voru kosnir skrifarar sameinaðs alþingis: Jóh. Jóhannesson (1. þm. Nmýl.) 22 atkv. Ól Briem (1. þm. Skagf.) . . 19 - (Auðir seðlar voru 15, en atkvæðin ella á víð og dreif.) Geta má þess, að forseti minntist, með fám orðum, þriggja látinna þing- manna (Björns ráðherra Jónssonar, síra Jens Pálssona'), og Jóns í Múla Jónsson- ar), — taldi þá alla mikilhæfa menn "verið hafa o. s. frv. Landsbankinn. Frá þessum degi tekur Landsbankinn íyrst um sinn forvexti af víxlum og vexti af lánum, i)ðrum en veð- deildarlánum, 6 Ijg °|o p. a. auk framlengingargjalds. Frá sama tima greiðir bankinn 412 °|o p- a. affé, sem lagt verður inn gegn viðtökuskírteini, þegar upp- hæðin nemur 500 kr. og stendur óhreyfð (\ mánuði. Reykjavík 5. júli 1913. Bankastjórnin. Islandsbanki. Frá þessum degi tekur bankinn fyrst um sinn forvexti af víxlum ogvexti ai'lánum öðr- um en fasteignarveðsJánum með veðdeiidar- kjörum 6%%) p. a. auk framiengingargjaids. Frá sama ttma greiðir bankinn 4%\ p. a. af fé, sem lagt verður á innlánskírteini, þegar upphæðin nemur 500 kr. og stendur óhreyfð í 6 mánuði. Reykjavík 5. júlí 1913. Stjórn íslandsbank B. Neðri deild. Þar gekkst þingm. Mýramanna (sira Magnús Andrésson), sem aldui sfoiseti, fyrir forseta-kosningunni, og kvaddi sér í því skyni tvo til aðstoðar: 2. þm. Rangvell- inga (síra Eggert Pálsson), og 1. þm. Norðmýlinga (jóh. Jóhannesson). Kosninginn fór þannig: Foi*seti: Magnús Andtésson 15 atkv. (N*stur honum hlaut Jon Olafnsnn 8 atkv., en þrir atkvæða-seðlar voru auðir.) l?á var kosinn: Fyrri vara-lorseti. Við þá kosningu féllu atkvæðin fyrst þannig, að dr. Valtýr hlaut 8 atkv., en Jón Olafsson 6. og 7 atkvæða-miðar voru auðir, en eitt atkvæði féll á Stefán í Fagraskógi. Varð þá að kjósa aptur, þar sem eng- inn er rétt kjörinn, nema meira, en helm- ing atkvæða hljóti. Hlaut þá kosningu: Jón Olafsson 14 atkv. (Dr. Valtýr hlaut 10). Þá fór fram kosning annai'S vara- forseta, og fór kosningin þannig: Auðir seðlar ... 13 Petur Jónsson . . 7 dr. Valtýr .... 2 Sig. Sigurðsson . . 2 Hér virtist þá, sem farið væri að reglunni, að „betra" væri „autt rúm, en ílla skipað", og varð því að kjósa að nýju, og hlaut þá: Pétur 10 atkv. og dr. Valtýr 5

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.